Fótbolti

Toppliðin töpuðu

Toppliðin í 1. deild karla og 1. deild kvenna í knattspyrnu töpuðu bæði í kvöld. Í Inkasso deildinni, eins og 1. deild karla heitir, þá gerðu Haukar sér lítið fyrir og unnu topplið Keflavíkur 4-2 eftir að hafa lent 2-0 undir. Á sama tíma vann...
18.08.2017 - 21:08

Þýski boltinn: Bayern byrjar á sigri

Fyrsti leikur tímabilsins í þýsku Bundesligunni fór fram í kvöld. Ríkjandi meistararnir í Bayern Munich fengu Bayer Leverkusen í heimsókn. Flestir spá Bayern titlinum enn eitt árið og frammistaða liðsins í kvöld hefur ekki fengið menn af þeirri...
18.08.2017 - 20:45

Liverpool hafnar enn einu tilboðinu í Coutinho

Það hefur verið mikið rætt og ritað um framtíð hins brasilíska leikstjórnanda Coutinho (til hægri á myndinni hér að ofan) hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við spænska stórveldið Barcelona í allt sumar. Eftir að Barcelona seldi sinn...
18.08.2017 - 17:53

Gylfi ekki strax klár í 90 mínútna leik

Gylfi Sigurðsson mun koma við sögu í öllum þremur leikjum Everton í næstu viku en hann er þó ekki ennþá tilbúinn í að spila heilan leik. Gylfi og Ronald Koeman knattspyrnustjóri Everton sátu saman fyrir svörum á fjölmiðlafundi í Liverpoolborg í dag...
18.08.2017 - 15:29

Klofnir í afstöðu sinni til víkingaklappsins

Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Everton fara mikinn á samfélagsmiðlum og eru í skýjunum með kaupin á Gylfa Sigurðssyni. Þeir eru þó ekki eins einróma um íslenska víkingaklappið en það hljómar t.a.m. undir í kynningarmyndbandi Everton um...
18.08.2017 - 13:55

Gylfi fékk frábærar móttökur á Goodison Park

Gylfi Þór Sigurðsson fékk frábærar móttökur hjá stuðningsmönnum Everton fyrir leik liðsins gegn Hajduk Split frá Króatíu í umspili fyrir Evrópudeildina á Goodison Park í gærkvöld.
18.08.2017 - 08:49

Pepsi kvenna: Gott kvöld fyrir Þór/KA

Úrslit kvöldsins í Pepsi deild kvenna hefðu vart geta verið hagstæðari fyrir Þór/KA. Liðið situr sem fastast á toppi deildarinnar og er nánast komið með níu fingur á titilinn. Á meðan Þór/KA vann góðan 4-1 sigur í Hafnafirði þá tapaði ÍBV stigum í...

Inkasso deildin: Breiðholtsliðin unnu

Tveir leikir fóru fram í Inkasso deildinni í knattspyrnu í kvöld. Í sex stiga fallbaráttu slag í Breiðholtinu mættust ÍR og Grótta en unnu heimamenn sannfærandi 3-1 sigur. Á Selfossi voru Leiknir Reykjavík í heimsókn. Lokatölur 2-0 þar fyrir gestina...
17.08.2017 - 21:40

FH tapaði fyrir Braga í Kaplakrika

FH mætti portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í Evrópudeildinni í knattspyrnu nú í kvöld. Var þetta fyrri leikur liðanna en fór hann fram í Kaplakrika. Þrátt fyrir að komast yfir þá fékk FH á sig tvö klaufaleg mörk og lokatölur því 2-1 fyrir...
17.08.2017 - 20:19

Fjórir úr ensku úrvalsdeildinni tilnefndir

Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilkynnt hvaða leikmenn eru tilnefndir sem leikmenn ársins 2017. Þar af eru fjórir núverandi leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar en það eru þeir Harry Kane hjá Tottenham Hotspur, Alexis Sanchez hjá Arsenal,...
17.08.2017 - 18:17

Bolt spilar ekki með United vegna meiðsla

Það er orðið ljóst að spretthlauparinn Usain Bolt, heimsmethafi í 100, 200 og 4x100 m hlaupum mun ekki spila með Manchester United 2. september eins og ráðgert var. Til stóð að Bolt spilaði með stjörnuliði United, skipað fyrrverandi leikmönnum...
17.08.2017 - 15:01

Stjóri Swansea vill 2-3 leikmenn í stað Gylfa

Paul Clement knattspyrnustjóri velska félagsins Swansea City sem leikur í ensku úrvalsdeildinni sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag vegna leiks Swansea og Manchester United í deildinni um helgina. Eðlilega voru fyrstu spurningar blaðamanna um...
17.08.2017 - 13:32

Lykilmaður Chelsea neitar að æfa

Spænsk-brasilíski framherjinn Diego Costa hefur ekki komið við sögu hjá Chelsea, hvorki á undirbúningstímabilinu, í Samfélagsskildinum eða í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Diego Costa sem skoraði 20 mörk í úrvalsdeildinni í fyrra og var...
17.08.2017 - 10:06

Kristján Flóki til Start

Framherji Íslandsmeistara FH, Kristján Flóki Finnbogason hefur verið seldur til norska 1.deildarliðsins IK Start. Frá þessu greinir félagið á Twitter síðu sinni í kvöld.
16.08.2017 - 22:38

„Ef Gylfi á góðan leik þá spilar liðið vel“

Knattspyrnumaðurinn Hermann Hreiðarsson sem er leikjahæsti Íslendingurinn í ensku úrvalsdeildinni segir að félagsskipti Gylfa Þórs Sigurðssonar til Everton frá Swansea sé frábært skref fyrir hann.
16.08.2017 - 22:25