Fótbolti

Leiðin á EM: Sara skilur klósettið eftir opið

Fyrsti þáttur Leiðarinnar á EM var sýndur á RÚV í gærkvöldi. Þar var meðal annars litið inn til Rakelar Hönnudóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem deila herbergi í landsliðsferðum.
21.06.2017 - 13:03

Verða Rússar fyrstir inn í undanúrslit?

Gestgjafar Rússlands og Evrópumeistarar Portúgal eigast við í fyrsta leik annarrar umferðar riðlakeppninnar í Álfukeppninni í fótbolta í Moskvu í dag. Rússland getur tryggt sæti sitt í undanúrslitum með sigri.
21.06.2017 - 11:11

Verða Terry og Skrtel liðsfélagar Gylfa?

Swansea fékk næstflest mörk á sig af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eða 70 talsins. Aðeins markverðir Hull þurftu að sækja boltann oftar í netið eða 80 sinnum.
21.06.2017 - 10:52

Þór/KA með fullt hús stiga eftir fyrri umferð

Heil umferð fór fram í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Topplið Þórs/KA slapp með skrekkinn í Kaplakrika en sigurmarkið kom ekki fyrr en á 89. mínútu.
20.06.2017 - 21:08

Harpa í byrjunarliði Stjörnunnar

Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er í byrjunarliði Stjörnunnar sem mætir Fylki í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Harpa er í byrjunarliði Stjörnunnar eftir að hún eignaðist barn í lok febrúar.
20.06.2017 - 18:49

Stelpurnar stórglæsilegar á EM

Landsliðskonur Íslands í fótbolta verða stórglæsilegar til fara á Evrópumótinu í Hollandi í sumar. Verslunin Mathilda í Kringlunni hefur klætt þær fatnaði frá Polo Ralph Lauren sem þær munu klæðast fyrir leiki í keppninni og við sérstök tækifæri.
20.06.2017 - 13:48

Mourinho grunaður um skattsvik á Spáni

Enn berast tíðindi af meintum skattsvikum þekktra manna í knattspyrnuheiminum á Spáni. Jose Mourinho knattspyrnustjóri Man Utd á Englandi er nú sakaður um að skjóta þremur komma þremur milljónum evra undan skatti árin 2011 og 2012 eða þegar hann var...
20.06.2017 - 11:48

Aðeins tveir sigrar FH: Þurfum að díla við það

„Við ætluðum okkur ekki að vera með 11 stig eftir átta leiki en við erum á þeim stað sem við erum á og við þurfum bara einhvern veginn að díla við það og ná að núllstilla okkur.“ segir Davíð Þór Viðarsson fyrirliði FH sem hefur aðeins unnið tvo af...
20.06.2017 - 10:02

Óvænt úrslit í Pepsi-deildinni

Í kvöld fóru fram fjórir leikir í Pepsi deild karla. Það var nóg af óvæntum úrslitum í leikjum kvöldsins en FH og Víkingur Reykjavík gerðu 2-2 jafntefli í Hafnafirði. Víkíngur Ólafsvík gerði sér lítið fyrir og vann Stjörnuna í Ólafsvík. Skagamenn...
19.06.2017 - 22:25

Ásmundur Arnarsson hættur með Fram

Ásmundur Arnarsson og stjórn knattspyrnudeildar Fram komust í dag að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu en hann var þjálfari meistaraflokks karla.
19.06.2017 - 18:42

Þýskaland byrjar á sigri

Þýskaland og Ástralía mættust í B-riðli Álfukeppninnar í dag. Endaði leikurinn með 3-2 sigri Þýskalands.
19.06.2017 - 17:39

Rannsaka hvort Modric hafi logið

Saksóknarar í Króatíu ætla að rannsaka hvort Luka Modric, leikmaður Real Madríd, og króatíska landsliðsins í fótbolta, hafi logið þegar hann bar vitni í máli Zdravko Mamic, fyrrverandi knattspyrnustjóra króatíska liðsins Dinamo Zagreb. Modric hefur...
19.06.2017 - 13:52

FH til Færeyja eða Kósóvó

Íslandsmeistarar karlaliðs FH í fótbolta mæta annað hvort Víkingi frá Færeyjum eða Trepça '89 frá Kósóvó í annarri umferð forkeppni meistaradeildar Evrópu en dregið var í morgun. Í forkeppni Evrópudeildarinnar fer KR til Finnlands, Starnan til...
19.06.2017 - 10:37

Síle byrjar Álfukeppnina á sigri

Síle bar sigurorð af Kamerún í seinni leik Álfukeppninnar. Síle braut ísinn á 82. mínútu leiksins en þar var að verki Arturo Vidal, miðjumaður Bayern Munich í Þýskalandi. Eduardo Vargas gulltryggði svo sigurinn þegar komið var fram yfir venjulegan...
18.06.2017 - 20:05

Andri Rúnar óstöðvandi - Valur vann

Í dag fóru fram tveir leikir í Pepsi deild karla. Efstu lið deildarinnar unnu bæði sína leiki. Valur vann KA á Hlíðarenda og Grindavík lagði ÍBV á heimavelli.
18.06.2017 - 19:40