Fótbolti

KR í úrslitaleik deildarbikarsins

KR komst í dag í úrslit deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins, eftir sigur á FH í undanúrslitaleik 2-1. Leikurinn fór fram á gervigrasvelli KR í Frostaskjóli.
13.04.2017 - 17:45

Elísa: Fann bara einhvern furðulegan verk

Meiðsli hafa herjað á íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu undanfarið en nú eru tæpir þrír mánuðir þar til EM hefst í Hollandi.
13.04.2017 - 07:39

Ronaldo afgreiddi Bayern í München

Fyrri umferð 8-liða úrslita Meistaradeilar Evrópu í knattspyrnu lauk í kvöld en stærsti leikurinn fór fram á Allianz-vellinum í München þar sem stórlið Bayern München og Real Madrid áttust við. Arturo Vidal kom heimamönnum yfir og hann fékk svo...
12.04.2017 - 21:08

Aðgerðin á Bartra gekk vel - frá út tímabilið

„Eins og þið sjáið líður mér miklu betur. Ég vil þakka öllum kærlega fyrir stuðninginn.“ Svona hljóma skilaboð frá Marc Bartra, varnarmanni Dortmund, sem var sá eini sem særðist í sprengjuárás á liðsrútu þýska liðsins sem var á leið á Signal Iduna-...
12.04.2017 - 14:42

Barcelona steinlá í Torinó

Juvenus er með pálmann í höndunum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Barcelona í Torinó í kvöld. Paulo Dybala skoraði tvívegis fyrir Juventus í fyrri hálfleik. Giorgio Chiellini bætti svo við þriðja markinu í seinni hálfleik.
11.04.2017 - 21:55

„Svona frammistöðu sjáum við ekki aftur“

Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu segir að leikmenn Íslands verði að læra af leiknum sem liðið spilaði við Holland í kvöld. Ísland tapaði 4-0.  Eins og við sögðum frá í íþróttafréttum fyrr í kvöld tapaði Ísland 4-0 í vináttuleik...
11.04.2017 - 20:23

Slæmt tap gegn Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið tapaði í kvöld 4-0 í vináttulandsleik sem fram fór á Vijverberg-leikvanginum í Doetinchem. Holland náði forystunni á 22. mínútu leiksins og var þar að verki framherjinn Vivianne Miedema. Hún skoraði með skalla eftir...
11.04.2017 - 18:59

Sprengja sprakk við rútu Borussia Dortmund

Rúta sem flutti þýska liðið Borussia Dortmund varð fyrir sprengingu á leið sinni til Westfalen vallarins í Dortmund í kvöld. Leikmaðurinn Marc Bartra var fluttur slasaður á sjúkrahús en aðrir leikmenn liðsins sluppu án meiðsla. Leiknum hefur verið...
11.04.2017 - 18:32
Mynd með færslu

Holland – Ísland

Bein útsending frá landsleik Hollands og Íslands í fótbolta. Leikurinn er liður í undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir lokakeppni Evrópumótsins í Hollandi í sumar.
11.04.2017 - 16:48

Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollandi í vináttulandsleik klukkan 17 í Doetinchem í Hollandi í dag.
11.04.2017 - 16:04

Íslandi hefur gengið vel með Holland

Kvennalandslið Íslands og Hollands í fótbolta mætast í vináttulandsleik í Doethinchem klukkan 17 í dag. Leikur verður sýndur beint á RÚV en bæði lið taka þátt á EM sem hefst í Hollandi 16. júlí.
11.04.2017 - 13:37

Arsenal goðsögn tekur við Granada

Tony Adams, fyrrum fyrirliði og goðsögn innan herbúða enska knattspyrnuliðsins Arsenal, hefur verið ráðinn þjálfari Granada á Spáni. Með liðinu leikur landsliðsmaðurinn og Blikinn Sverrir Ingi Ingason.
10.04.2017 - 16:20

United skoraði þrjú gegn Sunderland

Sunderland og Manchester United mættust í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.
09.04.2017 - 14:34

Jón Daði skoraði fyrir Úlfana

Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekk Bristol City sem fékk Wolves í heimsókn en Jón Daði Böðvarsson byrjaði einnig á tréverkinu hjá gestunum.
08.04.2017 - 16:33

Liverpool sótti þrjú stig til Stoke

Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Sigurðsson og félagar í Swansea lágu á útivelli gegn West Ham en Liverpool vann Stoke.
08.04.2017 - 16:16