Fótbolti

Helgi Kolviðsson: „Ákvörðun sem við tókum“

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, fór yfir byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. Bein útsending hefst klukkan 19.20.
24.03.2017 - 19:12
Mynd með færslu

Í beinni: Kósóvó 1 - 2 Ísland

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Kósóvó í Shkoder í Albaníu klukkan 19:45. Leikurinn er hluti af undankeppni HM 2018. Leikurinn er í 5. umferð af 10 sem leiknar eru í I-riðli Evrópuundankeppni HM. Aðeins efsta liðið í riðlinum vinnur sér...
24.03.2017 - 19:00

Undankeppni HM: Tyrkir unnu Finna

Einum leik er lokið í riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM í fótbolta.
24.03.2017 - 18:54

Byrjunarlið Íslands - Viðar Örn byrjar

Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Kósóvó í undankeppni HM 2018 í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og verður sýndur beint á RÚV og lýst á Rás 2. Upphitun hefst klukkan 19:20. Fimm breytingar eru á...
24.03.2017 - 15:54

Norskur aðdáandi Íslands lofar víkingaklappi

Samkvæmt upplýsingum frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, hafa selst um 9000 miðar á landsleik Kósóvó og Íslands í undankeppni karla í knattspyrnu fyrir HM 2018. Loro Boriçi-völlurinn í Shkodër tekur rúmlega 16 þúsund manns í sæti en leikurinn er...
24.03.2017 - 15:24

Gylfi skoraði hjá markmanni Kósóvó síðast

Þó að Kósóvó spili í kvöld aðeins sinn fimmti keppnisleik í knattspyrnu karla er fjöldi leikmanna í landsliðshóp Kósóvó sem eiga fjölda landsleikja. Einn þeirra er markvörðurinn Samir Ujkani sem spilaði 20 A-landsleiki fyrir Albaníu frá 2008-2014 en...
24.03.2017 - 11:54

Ísland á tíunda besta landslið Evrópu

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hækkar sig upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er nú í 18. sæti listans en var áður í 20. sæti. Séu aðeins Evrópuþjóðir skoðaðar er Ísland með tíunda besta...
24.03.2017 - 10:04

Hafa komið að flestum mörkum Íslands

Nokkra fastamenn vantar í íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fyrir leikinn mikilvæga við Kósóvó í kvöld. Alfreð Finnbogason hefur skorað þrjú af mörkunum sex sem Ísland hefur skorað í undankeppninni, en missir af leiknum í kvöld vegna meiðsla....
24.03.2017 - 09:39

18 leikmenn Kósóvó eiga landsleiki fyrir aðra

Leikur Kósóvó og Íslands í undankeppni HM 2018 í fótbolta í kvöld verður aðeins fimmti keppnisleikur landsliðs Kósóvó. Þar sem landslið Kósóvó er enn frekar nýtt eru þó nokkrir leikmenn í landsliðshóp Kósóvó í kvöld sem eiga ýmist A-landsleiki eða...
24.03.2017 - 08:21

Aron Einar: „Þeir gefa okkur ekkert“

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í fótbolta, segir leikinn gegn Kósóvó varasaman. Þar fari erfiður andstæðingur. Íslenska liðið vill þrjú stig og kemst þá í góða stöðu í riðlinum.
23.03.2017 - 15:42

Heimir H: „Síðast komu 500 rútur“

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir það jákvæðan hausverk að velja liðið fyrir leikinn gegn Kósóvó í forkeppni HM á morgun. Hann býst við gríðarlegri stemningu á leiknum sem fer fram í Albaníu. Síðast komu 500 rútur frá...
23.03.2017 - 15:24

Allir með á æfingu landsliðsins í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði í morgun á keppnisvellinum í Shkodër í Albaníu. Allir 24 leikmenn hópsins voru með og heilir heilsu að sögn Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara.
23.03.2017 - 14:50

„Kósóvó þarfnast góðs fótboltaliðs“

Velgengni í íþróttum skiptir Kósóva miklu máli að sögn júdókonunnar Majlindu Kelmendi, hún er eini kósóvski íþróttamaðurinn sem hefur unnið til verðlauna á Ólympíuleikum. Kelmendi býst ekki við sigri fótboltalandsliðsins gegn Íslandi þegar liðin...
23.03.2017 - 12:00

Tap hjá U21 í Georgíu

Íslenska U21 árs landslið karla í knattspyrnu tapaði gegn Georgíu í vináttuleik liðanna sem fram fór í Tbilisi í dag.
22.03.2017 - 17:17

Ronnie Moran látinn

Breska ríkissjónvarpið BBC greindi frá því í morgun að Liverpool-goðsögnin Ronnie Moran væri fallin frá, 83 ára að aldri, eftir stutt veikindi.
22.03.2017 - 09:53