Fótbolti

Atli Eðvaldsson til Svíþjóðar

Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu, hefur verið ráðinn þjálfari Kristianstad í Svíþjóð. Liðið leikur í þriðju efstu deild þar í landi. Atli hefur ekki þjálfað síðan árið 2014 en þá var hann við...
22.09.2017 - 21:53

Óvíst hvenær verður ráðið í stöðuna

Guðni Bergsson formaður KSÍ segir að enn séu vikur eða mánuðir í að ráðið verði í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Enn á eftir að leggja málið fyrir stjórn KSÍ en þetta var eitt helsta baráttumál Guðna í kosningabaráttunni fyrir...
22.09.2017 - 19:16

Hjörtur Logi líklega á heimleið

Hjörtur Logi Valgarðsson, vinstri bakvörður sænska úrvalseildarliðsins Örebro SK, er á heimleið eftir að tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni lýkur. Hjörtur verður samningslaus eftir tímabilið og hann hefur gefið það út að af þeim liðum sem spila hér...
22.09.2017 - 18:42

Jafnt hjá ÍBV og Fylki

Einn leikur fór fram í Pepsi deild kvenna í dag. Fylkisstúlkur voru í heimsókn í Vestmannaeyjum. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Verður Þór/KA Íslandsmeistari á morgun?

Morgundagurinn gæti orðið stór í sögu Þórs/KA en liðið verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu með sigri á Grindavík á útivelli í næstsíðustu umferð Pepsídeildar kvenna.
22.09.2017 - 10:29

Þriggja liða barátta um Evrópusæti

Þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsídeild karla í fótbolta eru þrjú lið sem eiga raunhæfa möguleika á að berjast um tvö laus sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð.
22.09.2017 - 09:55

Sigur Fjölnis felldi Skagamenn

Sigur Fjölnis á FH í kvöld varð þess valdandi að Skagamenn eru endanlega fallnir úr Pepsi deild karla. Leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna en sigurmarkið kom á 89. mínútu leiksins. Var þetta annar sigur Fjölnis á FH í sumar.
21.09.2017 - 21:25

Landsliðskona þurfti að hætta vegna geðklofa

Hrefna Huld Jóhannesdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu og sjötta markahæsta knattspyrnukona efstu deildar frá upphafi, þurfti að hætta í boltanum eftir að hún greindist með geðklofa árið 2009. Hrefna tjáir sig opinskátt um veikindin í...
21.09.2017 - 14:35

Costa laus frá Chelsea og fer til Madrídar

Knattspyrnufélagið Atletico Madrid hefur náð samkomulagi við Englandsmeistara Chelsea um að fá spænska framherjann Diego Costa aftur í sínar raðir. Costa má þó ekki byrja að spila með spænska liðinu fyrr en í janúar.
21.09.2017 - 13:45

Stuðningsmenn Aston Villa úthúða Birki Bjarna

Stuðningsmenn enska knattspyrnuliðsins Aston Villa voru allt annað en sáttir eftir að liðið féll úr leik í 32 liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í fyrrakvöld eftir 2-0 tap gegn Middlesbrough. Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason fékk...
21.09.2017 - 10:16

Öll stórliðin áfram í deildarbikarnum

Fimm leikir fóru fram í deildarbikarnum í knattspyrnu á Englandi nú í kvöld. Everton, Arsenal, Manchester City, Manchester United og Chelsea unnu öll sína andstæðinga.
20.09.2017 - 21:11

Óli Jó í einlægu viðtali: „Verð áfram í Val“

Ólafur Jóhannesson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Vals fór um víðan völl í löngu viðtali við RÚV í dag. Ræddi hann meðal annars tímana með landsliðinu, hvernig það var að halda sínum mönnum á tánum fyrir leikinn mikilvæga gegn Fjölni,...
20.09.2017 - 18:43

Sampson hættur með enska kvennalandsliðið

Mark Sampson þjálfari enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur látið af störfum í kjölfar ásakana um kynþáttafordóma. Sampson þverneitar allri sök og hefur verið hreinsaður af þeim ásökunum eftir tvær rannsóknir.
20.09.2017 - 15:00

Halldór og Milos áfram hjá Víkingi R.

Knattspyrnudeild Víkings í Reykjavík hefur framlengt samninga við tvo af lykilmönnum meistaraflokks karla, þá Halldór Smára Sigurðsson og Milos Ozegovic og leika þeir því áfram með liðinu á næsta tímabili.
20.09.2017 - 09:57

Liverpool úr leik í enska deildabikarnum

Fjölmargir leikir voru á dagskrá í 32-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Landsliðsmennirnir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Hörður Björgvin Magnússon voru allir í byrjunarliðum sinna liða.
19.09.2017 - 21:37