Fótbolti

Á að fækka liðum í Pepsi deild kvenna?

Jón Páll Pálmason fyrrum þjálfari Fylkis í Pepsi deild kvenna birti á dögunum áhugaverðan pistil þar sem hann fer yfir af hverju það ætti að fækka liðum í Pepsi Deild kvenna. Ástæðan er hreinlega sú að bestu liðun eru það mikið betri en þau verstu...

Íslendingar í aðalhlutverkum í Svíþjóð

Það var nóg um að vera hjá Íslendingaliðum í sænsku Allsvenskan-deildinni í dag og í gær. Bæði Hammarby og Gautaborg gerðu jafntefli í dag en í gær vann Norrköping á meðan Sundsvall tapaði.
28.05.2017 - 18:29

Kjartan Henry hetja Horsens í Danmörku

Landsliðsmaðurinn Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvívegis þegar lið hans AC Horsens sigraði Esbjerg FB í umspili um hvort liðið falli úr dönsku úrvalsdeildinni. Kjartan Henry skoraði tvívegis í 3-2 sigri Horsens í dag. Íslendingaliðið AGF...
28.05.2017 - 14:06

Luis Enrique kvaddi með titli

Barcelona varð í gær bikarmeistari á Spáni eftir 3-1 sigur á Alaves spænsku konungsbikarkeppninni. Var þetta síðasti leikur Luis Enrique sem þjálfari liðsins en hann gaf það út í vor að hans tími væri kominn. Talið er að fyrrum þjálfari Atletico...
28.05.2017 - 13:30

Gylfi valinn besti leikmaðurinn í sögu Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson var valinn besti leikmaðurinn í sögu Swansea í könnun sem velski vefmiðillinn Wales Online stóð fyrir. Gylfi hlaut tæplega þriðjung atkvæða þeirra sem tóku þátt. Gylfi hefur spilað 131 leik fyrir velska liðið og skorað í þeim...
28.05.2017 - 11:07

Leyfir sér ekki að óttast frekari meiðsli

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í kanttspyrnu, segist ekki geta leyft sér að óttast frekari meiðsli á leikmönnum íslenska kvennalandsliðins fyrir EM í júlí. Mikið hefur kvarnast út hópnum í vetur vegna meiðsla en þó er ljós í myrkrinu...
27.05.2017 - 19:49

Arsenal vann 13. bikarmeistaratitilinn

Lundúnarliðin Chelsea og Arsenal mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta í dag.
27.05.2017 - 18:33

Inkasso: Þróttur á toppinn

Tveir leikir fóru fram 4. umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Reykjavíkurliðin Fram og ÍR mættust á Laugardalsvellinum og Grótta tók á móti Þrótti á Seltjarnarnesinu.
26.05.2017 - 21:18

Landsliðshópur U19 kvenna tilbúinn

Landsliðsþjálfari U19 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, Þórður Þórðarson, hefur valið hópinn sem tekur þátt í milliriðli EM 7.-12. júní.
26.05.2017 - 18:39

Freyr: „Fögnum því að Dagný sér komin aftur“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, fagnar því að Dagný Brynjarsdóttir sé aftur orðin leikfær. Hann valdi Dagnýju í dag í leikmannahóp Íslands fyrir leikina gegn Írlandi og Brasilíu í júní.
26.05.2017 - 16:22

Dagný aftur í landsliðið 53 dögum fyrir EM

Dagný Brynjarsdóttir er í landsliðshópi Íslands í knattspyrnu sem tilkynntur var í dag fyrir vináttulandsleiki gegn Írlandi og Brasilíu í júní. Dagný sem er lykilmaður í landsliðinu hefur glímt við dularfull meiðsli sem erfitt hefur reynst að fá bót...
26.05.2017 - 13:37

Stjarnan heldur í við Þór/KA

Stjarnan vann 3-1 sigur á FH í Pepsi deild kvenna í kvöld og er því aðeins tveimur stigum á eftir Þór/KA þegar þriðjungi mótsins er lokið. Valur vann einnig sinn annan leik í röð þegar liðið vann Grindavík 5-1 á heimavelli.
25.05.2017 - 22:00

Hjörtur tapaði - Arnór skoraði

Þeir Hjörtur Hermannsson og Arnór Ingvi Traustason spiluðu báðir með liðum sínum í dag. Hjörtur tapaði með Bröndby gegn FC Köbenhavn í bikarúrslitum á meðan Arnór Ingvi skoraði þegar Rapid Vín vann Mattersburg í austurrísku úrvalsdeildinni. Báðir...
25.05.2017 - 17:57

Þór/KA enn með fullt hús stiga

Þór/KA hefur svo sannarlega komið á óvart í Pepsi deild kvenna í sumar en þær sitja á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex leiki.
25.05.2017 - 16:18

Markvörður KR frá í mánuð

Stefán Logi Magnússon er meiddur á hné og þurfti að fara í aðgerð. Þetta kemur fram á Vísi í dag en mun Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, hafa gefið þetta upp í viðtali við Guðmund Benediktson fyrir Teiginn, sem er þáttur um Pepsi deildina hjá Stöð 2...
25.05.2017 - 14:03