Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn sem vilja freista þess að koma lagi í spilun á Rás 2 geta vistað lögin sín hér að neðan og mjög mikilvægt er að allir reitir séu útfylltir. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Athugið að hafa MP3 skrárnar ekki stærri en 12 mb að stærð.

Eingöngu er tekið á móti lögum í MP3 formi. Skráarstærð má ekki vera meiri en 12 mb.