Fólk í fréttum

Bækistöðin Bandcamp

Yfirlit yfir bandcamp-síðurnar: Nýleg lög með Sólveigu Matthildi, Daveeth, Narthraal, Kid Sune, Brynju Bjarnadóttur, Kimono, Indriða, MC Bjór & Blandi, Kavorku, Ýrý, Holdgervlum, Lúnum beinum, Durgi, Agli Sæbjörnssyni, GlerAkri og Mammút.
20.07.2017 - 11:23

Jóhanna opnar gleðigönguna í Færeyjum

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra og fyrsti opinberlega samkynhneigði þjóðarleiðtogi heims, hefur fengið boð um að opna gleðigöngu hinsegin fólks í Færeyjum þann 27. júlí næstkomandi. Fréttablaðið greinir frá þessu. Er henni boðið til...
20.07.2017 - 06:22

Mikill launamunur kynja hjá BBC

Chris Evans, sem er ekki síst þekktur úr þáttunum Top Gear, er hæst launaða stjarna breska ríkisútvarpsins, BBC. Hann fékk um 2,2 til 2,5 milljónir punda í laun starfsárið 2016 til 2017. Það jafngildir meira en 300 milljónum króna miðað við...
19.07.2017 - 14:24

Upp með fjörið

Tvær nýjar breiðskífur, ein með The Pogo Problem og önnur frá Árna Jóhannssyni, og ný lög með Júlíu, 666° Norður, Milkhouse, Leó, Mammút, Daða Frey, SigguEy og Sesari A, Kiriama Family, Beebee and the Bluebirds og 200 þúsund naglbítum.
13.07.2017 - 14:40

Kaleo troða upp í morgunsjónvarpi ABC

Íslenska rokksveitin Kaleo tróð upp í þættinum Good Morning America í morgunsjónvarpi bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar ABC á föstudag. Tók sveitin lagið „No Good“ af plötu sinni A/B við góðan orðstír. Mikið er að gera hjá meðlimum Kaleo þessa dagana...
11.07.2017 - 19:35

Kanadískir þyrlufeðgar væntanlegir til Íslands

Kanadísku feðgarnir Bob og Steven Dengler fagna því að 150 ár eru frá stofnun sambandsríkisins Kanada með því að fljúga umhverfis hnöttinn í þyrlu. Búist var við þeim hingað til lands í dag en þeir eru enn staddir á Grænlandi vegna veðurs. Er þetta...
11.07.2017 - 19:09

11 ára landaði tuttugu kílóa þorski

11 ára drengur veiddi stórþorsk út frá Suðureyri í dag. Johannes Prötzner var ásamt föður sínum og Róbert Schmidt, leiðsögumanni Iceland Profishing, þegar tuttugu kílóa þorskur beit á agnið. Róbert segir að líklegast sé þetta Íslandsmet. „Ég hef...
08.07.2017 - 18:29

Fjölbreytni í fyrirrúmi

Ný breiðskífa frá Skurk, stiklað á stóru yfir dagskrá Eistnaflugs 2017, og ný lög frá Foringjunum, Jóni Guðna Sigurðssyni, Góla, Jónínu Ara, Tálsýn, Grúsku Babúsku, Birni L, Unni Söru Eldjárn, Hljómsveitinni Evu , Kríu, og Aroni Hannes og Siris.
06.07.2017 - 13:37

Talið að tvíburarnir heiti Sir og Rumi Carter

Svo virðist sem poppdrottningin Beyoncé Knowles og eiginmaður hennar, rapparinn Jay-Z, séu búin að velja nöfn á nýfædda tvíbura sína. Þau hafa lagt fram beiðni til bandarískra yfirvalda um að nöfnin „Rumi Carter“ og „Sir Carter“ verði...
01.07.2017 - 06:30

Stafræn stemmning

Ný plata frá Stafrænum Hákoni og ný lög frá Stefáni Elí, Major Pink, GlerAkri, Pétri Úlfi og Orrustubjarka, Mosa frænda, Stuðmönnum, Sólstöfum, Röggu Gísla, Agli Ólafs, Godchilla, Fræbbblunum, Karítas Hörpu og Daða Frey, og Brain Police.
29.06.2017 - 17:27

Depp biðst afsökunar fyrir að hóta Trump

Johnny Depp baðst nýverið afsökunar fyrir að hóta Donald Trump Bandaríkjaforseta lífláti. Hann hafi gert það í gríni en það hafi verið smekklaust og komið illa út. Þetta hefur BBC eftir honum eftir samtal hans við People Magazine. „Ég er ekki að...
25.06.2017 - 04:53

Langspil á lengsta degi ársins

Ný plata frá Paunkholm og ný lög með Jóni Guðna Sigurðssyni, Pétri Úlfi, Golden Core, Godchilla, Ham, ROZU, Never2L8, Laser Life og Stjörnuálfi.
22.06.2017 - 16:58

Beyoncé fæddi tvíbura

Þær fréttir fljúga nú fjöllum hærra vestanhafs að poppdrottingin mikla, Beyoncé Knowles, sé orðin léttari og tvíburar komnir í heiminn. Þetta er fullyrt í bandarískum fjölmiðlum. Þar með eru börn þeirra Beyonce og rapparanas Jay-Z orðin þrjú talsins...
18.06.2017 - 06:28

Leikstjóri Rocky fallinn í valinn

John Avildsen, leikstjóri Rocky, er látinn, 81 árs að aldri. Banamein hans var krabbamein í brisi. Avildsen fékk Óskarsverðlaun fyrir leikstjórn sína á Sylvester Stallone, Taliu Shire, Burt Young, Carl Weathers og fleiri stjörnum í Rocky fyrir rúmum...
17.06.2017 - 05:20

Dásamleg dimma

Ný lög frá Ívari Sigurbergssyni, Góðu kvöldi, Jónínu Björgu Magnúsdóttur, Eyþóri Rafni Gissurarsyni, Dan Van Dango, Rifi, Aroni Can, Rythmatik, Herberti Guðmundssyni, One Week Wonder, Reykjavíkurdætrum, Hatara, og Lonesome Duke. Ný plata frá Dimmu.
13.06.2017 - 15:23