Fólk í fréttum

U2 og Sheeran aflýsa tónleikum vegna mótmæla

Írska hljómsveitin U2 og breska poppstjarnan Ed Sheeran hafa aflýst tónleikum sínum sem til stóð að halda í bandarísku borginni St. Louis í Missouri-ríki í kvöld. Þar er búið að boða til mótmæla annan daginn í röð vegna sýknudóms yfir lögreglumanni...
17.09.2017 - 09:31

Leiðandi rapp og rokk

Breiðskífa með Band of Reason og ný lög með Tarnus Jr og Hannesi Baldurssyni, Kötlu, GlerAkri, Jóni Halli, Grísalappalísu, Þóri Georg, Icy-G og Hlandra, Kilo, Ella Grill, Kla Kar og GlowRVK.

Þáttur þröngskífanna

Fjórar nýjar þröngskífur með Einari Indra, Konsulat, Ugglu og Ceasetone. Ný lög með Eyþóri Rafni Gissurarsyni, Páli Ivan frá Eiðum, Hellidembu, Golden Core, Mosa frænda, Sunnu og Hilmari Davíð Hilmarssyni.
31.08.2017 - 13:47

Öll þessi tónlist!

Ný plata frá hljómsveitinni RIF. Ný lög með Heklu Magnúsdóttur, KR1U, Atom Station, Dölla, Blakkát, Beggó Pálma, Rebekku Sif, Pálma Steingríms, Einfara, Laser Life, Kötlu, Sama-sem, Regínu Magnúsdóttur, Krumma, KK & Ragnheiði Gröndal,...
24.08.2017 - 11:25

Umdeild YouTube-stjarna í Íslandsheimsókn

Vinsælasta YouTube-stjarna í heimi var á Íslandi um helgina. Svíinn Felix Arvid Ulf Kjellberg kallar sig PewDiePie og tæplega 57 milljónir manna eru áskrifendur að YouTube-rás hans, þar sem birtast einkum myndbönd af honum að spila tölvuleiki og tjá...
22.08.2017 - 20:29

Furðunöfn og fjölbreytni

Ný lög með Bersabea, PoPPaRoFT, InZeros, Mimru, Sigurði Inga, Kalla Tomm, Vio, Aragrúa, Guðna Braga, Náttsól, Sjönu Rut, Orra, Gústa Ragg og Vopnfjörð. Ný plata frá hljómsveit sem kallar sig Zen Lost Chap.
17.08.2017 - 15:28

Fresta tökum á MI:6 vegna ökklameiðsla Cruise

Fresta þarf frekari tökum á sjöttu kvikmyndinni í Mission Impossible-hasarmyndabálknum um allt að þrjá mánuði eftir að Tom Cruise, aðalstjarna myndanna, slasaðist á ökkla í misheppnuðu áhættuatriði á laugardaginn var.
16.08.2017 - 21:43

Gróska í sumarblíðunni

Ný plata frá Mammút og ný lög með Einari Erni Konráðssyni, Nýríka Nonna, Vopnum, Argument, Seint, GlowRVK ásamt Tinnu Katrínu, Red Robertsson ásamt Stefaníu Svavarsdóttur, Sigurði Inga, M e g e n, Chinese Joplin og PoPPaRoFT.
10.08.2017 - 10:50

„Ótrúlega tilfinningaþrungið“ að fá hlutverkið

Jodie Whittaker, sem verður þrettándi leikarinn og fyrsta konan sem túlkar Doctor Who í samnefndum þáttum breska ríkisútvarpsins, segir að hafi verið „ótrúlega tilfinningaþrungið“ að komast að því að hún hafi fengið hlutverkið. Þetta sagði hún í...
08.08.2017 - 03:02

Danaprins verður ekki grafinn hjá konu sinni

Hjónin Hinrik Danaprins og Margrét Danadrottning munu ekki liggja hlið við hlið eftir að þau eru borin til hinstu hvílu og þykir það söguleg ákvörðun. Danska konungsfjölskyldan tilkynnti þetta í dag. Til stóð að þau hvíldu saman í dómkirkjunni í...
04.08.2017 - 01:53

Norðanpaunk 2017

Þátturinn verður tileinkaður hljómsveitunum sem leika á Norðanpaunki 2017. Farið verður yfir dagskránna og leikin tónlist með eins mörgum hljómsveitum og mögulega komast fyrir. Heyrn er sögu ríkari í þessu tilviki.
03.08.2017 - 18:29

Clooney æfur út í ljósmyndara

Hollywood-leikarinn George Clooney er æfur út í franska tímaritið Voici, sem í gær birti myndir af tæplega tveggja mánaða gömlum tvíburum hans og eiginkonu hans, mannréttindalögfræðingsins Amal Clooney. Hann segist ætla að lögsækja tímaritið.
29.07.2017 - 10:30

Justin Bieber hættir við fjórtán tónleika

Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Biener er hættur við það sem eftir var af tónleikaferðalagi hans, Purpose World Tour, en hann átti fjórtán tónleika eftir í Asíu og Norður-Ameríku. Bieber er búinn að spila oftar en 150 sinnum síðan...
24.07.2017 - 21:38

Fann dýrmætt Warhol-verk inni í geymslu

Rokkarinn Alice Cooper fann nýverið verk eftir myndlistarmanninn Andy Warhol upprúllað í hólki inni í geymslu þar sem það hefur legið óhreyft í 40 ár. Talið er að verkið geti verið hundruð milljóna króna virði. Það er silkiþrykk sem heitir Litli...
24.07.2017 - 17:40

Bækistöðin Bandcamp

Yfirlit yfir bandcamp-síðurnar: Nýleg lög með Sólveigu Matthildi, Daveeth, Narthraal, Kid Sune, Brynju Bjarnadóttur, Kimono, Indriða, MC Bjór & Blandi, Kavorku, Ýrý, Holdgervlum, Lúnum beinum, Durgi, Agli Sæbjörnssyni, GlerAkri og Mammút.
20.07.2017 - 11:23