Fjölmiðlar

Karlar hagnast ekki á að ræða vandann

The Reykjavík Grapevine hefur sætt gagnrýni fyrir forsíðufrétt frá 6. júlí sl., þar sem gerð er úttekt á nýliðum í íslensku rappi, en engir kvenkyns-nýliðar voru tilgreindir í umfjöllun blaðsins. Ritstjórn hefur svarað gagnrýninni og segir...
17.07.2017 - 12:55

Kjartan nýr aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins

Kjartan Hreinn Njálsson, fréttamaður á Stöð 2, er ný aðstoðarritstjóri hjá Fréttablaðinu og hefur þar störf í haust. Þetta staðfestir Kjartan í samtali við fréttastofu. Kjartan tekur við af Andra Ólafssyni sem hætti í byrjun síðasta mánaðar og fór...
07.07.2017 - 14:50

Mannréttindadómstóllinn sýknaði íslenska ríkið

Mannréttindadómstóll Evrópu sýknaði í dag íslenska ríkið af kæru Svavars Halldórssonar, fyrrverandi fréttamanns RÚV. Svavar krafðist ógildingar dóms Hæstaréttar frá fimmtánda nóvember 2012, þar sem Svavar var dæmdur til að greiða Jóni Ásgeiri...
04.07.2017 - 09:57

365 reyndi að komast undan íslenskri lögsögu

Fjölmiðlanefnd telur að 365 miðlar hafi reynt að komast undan íslenskri lögsögu þegar fyrirtækið tilkynnti nefndinni að það væri hætt útgáfu tímaritsins Glamour í september 2016. Lögmaður 365 upplýsti fjölmiðlanefnd þá um að tímaritið væri nú gefið...
23.06.2017 - 10:42

Aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins hættur

Andri Ólafsson, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, hætti störfum hjá blaðinu í dag. Hann staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hann segist hafa sagt upp í byrjun mánaðarins og síðan verið boðið að hætta í dag. Talsverðar mannabreytingar hafa...
22.06.2017 - 13:38

Brutu ekki siðareglur en sýndu lítilsvirðingu

Fréttastofa Stöðvar 2 og 365 miðlar brutu ekki siðareglur Blaðamannafélags Íslands með viðtali sínu við Ólaf William Hand og umfjöllun um tálmanir í umgengnismálum í fréttum sínum 20. febrúar. Þetta er niðurstaða siðanefndar félagsins sem segir hins...
21.06.2017 - 22:44

Hollenskum fréttamönnum rænt í Kólumbíu

Tveir hollenskir fréttamenn voru numdir á brott í norðurhluta Kólumbíu á mánudagsmorgun og hefur ekkert til þeirra spurst síðan. Lögregluyfirvöld halda því fram að skæruliðar Frelsishers Kólumbíu (ELN) hafi rænt fréttamönnunum. Talsmenn ELN hafa...

Enginn einstaklingur kærður fyrir niðurhal

Persónuvernd gerir ekki athugasemdir við eftirlit 365 miðla með ólöglegu niðurhali á innlendu efni - að svo stöddu. Vinnsla upplýsinganna fer ekki fram með þeim hætti sem lýst var í fréttatilkynningu 365 í fyrra, og enginn einstaklingur hefur verið...
18.06.2017 - 12:18

Fjölmiðlaskýrsla væntanleg fyrir mánaðamót

Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem gera á tillögur að lagabreytingum eða nauðsynlegum aðgerðum til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla, segir að skýrsla nefndarinnar verði vonandi tilbúin fyrir mánaðamót.
14.06.2017 - 15:49

Bilun hjá Víkingalottóinu

Vegna tæknibilunar tefst úrdráttur í Víkingalottóinu í kvöld. Útlit er fyrir að sjónvarpsútsending af drættinum falli niður af þessum sökum. Hún hefði átt að vera núna fyrir fréttatíma RÚV klukkan sjö.
24.05.2017 - 18:43

Nýr fréttaskýringaþáttur í sjónvarpi

Nýr fréttaskýringaþáttur í sjónvarpi hefur göngu sína á RÚV í haust. Þar verður lögð áhersla á rannsóknarblaðamennsku, fréttaskýringar og dýpri umfjöllun um fréttamál.
19.05.2017 - 20:55

Segir Pressuna skulda Birtingi, ekki öfugt

Karl Steinar Óskarsson, framkvæmdastjóri útgáfufélagsins Birtings, segir í skriflegri yfirlýsingu til fréttastofu að Birtingur skuldi Pressunni enga fjármuni vegna rekstrar heldur skuldi Pressan ehf Birtingi „verulega fjármuni.“ Þá ítrekar hann að...
18.05.2017 - 20:30
Mynd með færslu

RÚV 2021 – Fjölmiðlun til framtíðar

Ráðstefna um fjölmiðlun til framtíðar fer fram í aðalmyndveri RÚV í Útvarpshúsinu við Efstaleiti í dag frá kl. 13 til 16. Bein útsending er frá ráðstefnunni á RÚV 2 og hér á RÚV.is.
18.05.2017 - 12:25

Trump íhugar að hætta með blaðamannafundi

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið gagnrýninn á fjölmiðla frá því áður en hann tók við embætti. Hann segir iðulega fjölmiðla flytja falskar fréttir, og á Twitter í dag veltir hann því fyrir sér hvort hann eigi að hætta blaðamannafundum...
12.05.2017 - 17:08

Stofnar eigin vef en leggur Vísi til fréttir

Fréttablaðið stofnar sinn eigin vef eftir að samningur um kaup Vodafone á öllum ljósvaka- og netmiðlum 365 taka gildi, að því gefnu að Samkeppniseftirlitið samþykki viðskiptin. Vefurinn verður mun minni umfangs en Vísir en á að styðja við bakið á...
10.05.2017 - 17:31