Ferðaþjónusta

Enn seld landakort með vegi sem er sokkinn

Vegslóði, sem var sökkt undir uppistöðulón Búðarhálsvirkjunar fyrir nokkrum árum, er enn merktur inn á sum landakort sem eru seld í íslenskum verslunum. Ferðamenn óku út í lónið í vetur. Einfalt viðvörunarmerki við þjóðveginn varar fólk við hættu á...
17.07.2017 - 23:09

Keflavíkurflugvöllur sker sig úr

Farþegum sem fóru um Keflavíkurflugvöll á fyrstu sex mánuðum ársins fjölgaði um tæp 47 prósent og sker flugvöllurinn sig úr hópi annarra flugvalla á Norðurlöndum. Kastrup er sem fyrr stærsti flugvöllur á Norðurlöndum en Keflavíkurflugvöllur er í...
17.07.2017 - 09:52

Hægir á vexti kortaveltu

Hlutfallslegur vöxtur á kortaveltu erlendra ferðamanna hér á landi hefur ekki verið minni síðan 2012. Þetta segir á vef Rannsóknarseturs verslunarinnar. Í maí síðastliðnum nam erlend greiðslukortavelta 21,3 milljörðum króna samanborið við 19,9...
15.07.2017 - 12:49

Mikil uppbygging við Goðafoss

Mikil uppbygging er nú á aðstöðu fyrir ferðamenn við Goðafoss. Þegar hafa verið samþykktar framkvæmdir fyrir hátt í 100 milljónir króna, en mikilvægt þykir að bregðast við ágangi við fossinn og bæta þar öryggi.
15.07.2017 - 09:41

Velta í ferðaþjónustu stóreykst milli ára

Velta ferðaþjónustu jókst verulega í mars og apríl á þessu ári, miðað við sömu mánuði í fyrra. Velta hjá ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum jókst um 23,3% á milli ára; velta gististaða og veitingareksturs um 18,6%; og velta fyrirtækja sem...
14.07.2017 - 10:15

Óttast andúð heimamanna á ferðaþjónustu

Búist er við fimmta metárinu í komu ferðamanna til Spánar. Ferðamönnum í landinu fjölgar um 4,1% frá því í fyrra, ef spá Exceltur - hagsmunasamtaka ferðaþjónustufyrirtækja - gengur eftir. 75 milljón ferðamenn komu til Spánar í fyrra.
13.07.2017 - 16:45

„Þora ekki að taka ákvarðanir“

Formaður Framsóknarflokksins, segir ákvarðanafælni einkenna vinnubrögð ríkisstjórnarinnar varðandi ferðaþjónustuna. Ný fyrirhuguð stofnun ferðamálaráðherra sé dæmi um slíkt.
13.07.2017 - 12:53

Rokk-hostel í Berufirði

Þau Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson, gjarnan kennd við hljómsveitina Prins Póló, eru bændur að Karlsstöðum við Berufjörð. Þau reka þar lífrænt býli sem og tónleikastað, matstofu, snakkgerð og gistiheimili, auk fjölbreyttrar og lifandi...
12.07.2017 - 16:08

Ferðamönnum fjölgar, hjöðnun í þjónustu

Hlutfallsleg fjölgun ferðamanna fyrstu fjóra mánuði þessa árs var ríflega tvöfalt meiri hér á landi en nokkurs staðar annars staðar í Evrópu. Framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækis segir það ekki skila sér þangað og býst við að starfsfólk verði...
11.07.2017 - 19:52

Ferðamönnum fjölgar um nærri 60 prósent

Ferðamönnum sem sem koma til Íslands fjölgar og fjölgar miðað við tölur í skýrslu Evrópska ferðamálaráðsins. Engar vísbendingar séu um að það fari að slá á aðsóknina. Ferðamálastjóri segir að ekki sé nóg að horfa á fjöldatölur, þær einar og sér segi...
11.07.2017 - 12:18

Sekta ferðamenn fyrir ósæmilega hegðun

Yfirvöld á króatísku eyjunni Hvar á Adríahafi ætla að skera upp herör gegn ósæmilegri hegðun ungra ferðamanna, einkum frá Bretlandi. Meðal annars stendur til að láta þá borga sektir fyrir ölvun á almannafæri og fyrir að vera á ferli á baðfötunum...
10.07.2017 - 20:05

„Rafbílar eru farartæki framtíðar“

Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, er ekki í vafa um að rafbílar séu farartæki framtíðarinnar á Íslandi. Tæknin sé tilbúin, rafmagnið fyrir hendi, það þurfi bara að breyta hugarfari fólks. Rafmagnsbílum fjölgar nú á Íslandi sem...

Næstum milljón ferðamenn það sem af er ári

Meira en 970 þúsund erlendir ferðamenn hafa farið af landi brott það sem af er ári. Það er meira en allt árið 2014. Fjöldi erlendra ferðamanna, sem fór af landi brott fyrstu sex mánuði ársins, hefur þrefaldast frá árinu 2013. Þar af fjölgar...
08.07.2017 - 11:48

Harma stöðuna vegna Fosshótels Mývatni

Þeir sem reka Fosshótelið við Mývatn harma stöðunar sem upp er komin í kjölfar úrskurðar úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Skipulagsstofnunar um að hótelframkvæmdir við Fosshótel skuli ekki sæta...
07.07.2017 - 12:44

Farþegum Icelandair fjölgar

Icelandair flutti nærri hálfa milljón farþega í millilandaflugi í júní. Það er 11% meira en í júní í fyrra
07.07.2017 - 10:56