Evrópusambandið

Bretar vilja frjálst flæði um írsku landamærin

Breska ríkisstjórnin vill tryggja áfram frjálst flæði fólks og varnings yfir landamærin á Írlandi, eftir úrsögnina úr ESB. Írar taka vel í þessar hugmyndir, en Evrópusambandið segir ótímabært að ræða þetta. Þetta er nýjasta útspil breskra yfirvalda...
16.08.2017 - 22:57

Horfur á Brexit-umhleypingum

Það hefur ekki verið neinn sumarbragur á pólitísku fréttunum í Bretlandi og umræður um úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu hafa ekki stoppað í allt sumar. Það er enn sumar og sól, alla vega suma daga en nú er pólitísku sumarfríunum að ljúka. Í dag...
15.08.2017 - 19:36

Boða fund vegna eitraðra hollenskra eggja

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að kalla saman neyðarfund ráðherra nokkurra aðildarríkja til þess að ræða stöðuna sem upp er komin vegna hollenskra eggja sem menguð eru af skordýraeitri. Þau hafa verið seld til að minnsta kosti átta...
11.08.2017 - 09:30

Stofnanir ESB í Bretlandi eftirsóttar

Borgaryfirvöld í nítján borgum í Evrópu hafa óskað eftir því að fá til sín Lyfjastofnun Evrópusambandsins, EMA, þegar Bretland gengur úr sambandinu. Þá hafa átta borgir óskað eftir því að fá að hýsa Bankasýslu Evrópu, EBA. Báðar hafa þessar evrópsku...
01.08.2017 - 10:27

Stórátak gegn sígarettusmygli í Evrópu

Þrjátíu og tveir eru í haldi og hald hefur verið lagt á 140 milljónir sígaretta í sameiginlegu átaki nokkurra Evrópuríkja gegn sígarettusmygli. Yfirumsjón með aðgerðunum hefur Efnahagsbrotaskrifstofa Evrópusambandsins. Að sögn Giovannis Kesslers,...
31.07.2017 - 09:44

Skotar hafa áhyggjur af Skotanum eftir Brexit

Skotar hafa af því nokkrar áhyggjur að stjórnvöld í Lundúnum láti skoska hagsmuni mæta afgangi í viðræðunum um brotthvarf Breta úr Evrópusambandinu. Framtíð þjóðardrykkjarins, hins skoska viskís, veldur þeim sérstökum áhyggjum. Keith Brown er...
31.07.2017 - 07:15

Ryksugur sem safna persónuupplýsingum

Þann 28. maí 2018 tekur ný reglugerð gildi í aðildarríkjum ESB og EES, sem snýr að meðferð persónuupplýsinga á netinu. Gerð er krafa um að ríkin innleiði efni hennar í landslög. Er reglugerðin einskonar uppfærð útgáfa af meginreglum tilskipunar frá...

Telja lög um dómstóla brjóta gegn Evrópulögum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telur að ný lög sem pólsk stjórnvöld hafa sett um dómstóla þar í landi brjóti gegn Evrópulöggjöfinni. Pólskum yfirvöldum var í dag sent formlegt erindi vegna málsins sem þau hafa nú einn mánuð til að bregðast við.
29.07.2017 - 11:27

ESB gagnrýnir pólsk stjórnvöld

Stjórnvöld í Póllandi eru nú undir vaxandi þrýstingi að fresta umdeildum breytingum á dómskerfi landsins, sem sagðar eru draga úr sjálfstæði dómstóla. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lýsti í dag yfir þungum áhyggjum yfir þessum breytingum og...
19.07.2017 - 12:19

ESB setur hömlur á sölu gúmbáta til Líbíu

Evrópusambandið hefur ákveðið að setja miklar skorður við sölu á gúmbátum og utanborðsmótorum til Líbíu. Markmiðið er að gera smyglurum erfiðara um vik að senda flótta- og förufólk í hættuför út á Miðjarðarhafið, frá Líbíuströndum yfir til Evrópu....

Meirihluti andvígur inngöngu í Evrópusambandið

Meirihluti þeirra sem tekur afstöðu, eða 47,9 prósent, eru andvíg eða mjög andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið, samkvæmt niðurstöðum könnunar MMR. 29 prósent eru hlynnt eða mjög hlynnt inngöngu. 23,1 prósent þeirra sem svöruðu eru hvorki...
12.07.2017 - 12:50

Peugeot fær að kaupa Opel bílasmiðjurnar

Samkeppnisstofnun Evrópusambandsins heimilaði í dag franska bílaframleiðandanum Peugeot PSA að yfirtaka þýska fyrirtækið Opel. Við það verður Peugot annar stærsti bílaframleiðandi Evrópu á eftir Volkswagen. Fyrir Opel greiðir fyrirtækið einn komma...
05.07.2017 - 16:25

Enn dregur úr verðbólgu í evruríkjunum

Verðbólga í evruríkjunum nítján heldur áfram að fjarlægjast tveggja prósenta verðbólgumark seðlabanka Evrópu. Hún var 1,3 prósent í júní, það er 0,1 prósentustigi lægri en í mánuðinum á undan. Ástæðan er fyrst og fremst verðlækkun á orkumarkaði,...
30.06.2017 - 09:49

Google fær hæstu sekt sem ESB hefur beitt

Evrópusambandið hefur sektað Google netþjónusturisann um tvo milljarða og fjögur hundruð og tuttugu milljónir evra fyrir brot á samkeppnisreglum. Í yfirlýsingu frá framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirtækið hafi sett sínar eigin vörur í forgang á...
27.06.2017 - 10:35

Óskalisti bresku stjórnarinnar óskýr

Fyrir nákvæmlega ári síðan greiddi meirihluti breskra kjósenda atkvæði með því að ganga úr Evrópusambandinu. Formlegar samningaviðræður um úrgöngu hófust á mánudaginn var en vilji bresku stjórnarinnar er enn á reiki. Á leiðtogafundi ESB í Brussel í...
23.06.2017 - 18:39