Evrópusambandið

Helmingur Breta styður May og Íhaldsflokkinn

Helmingur breskra kjósenda hyggst fylkja sér að baki forsætisráðherranum, Theresu May, og Íhaldsflokknum í þingkosningunum í júní, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar sem birt verður á morgun. Skoðanakönnunarfyrirtækið ComRes gerði könnunina...
22.04.2017 - 23:20

Út í hött að kosningarnar hafi áhrif á Brexit

Úrslitin í bresku þingkosningunum í sumar munu ekki hafa nein áhrif á Brexit-viðræðurnar um úrgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Þetta segir Guy Verhofstadt, fyrrverandi forsætisráðherra Belgíu, sem mun stýra viðræðunum fyrir hönd Evrópusambandsins....
22.04.2017 - 15:05

„Tyrkir eru ekki viljalausir sauðir Erdogans“

Úrslit þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Tyrklandi marka ákveðinn lýðræðissigur. Þau sýna að tyrkneskir kjósendur eru ekki viljalausir sauðir Erdogans. Þetta segir Hjörleifur Sveinbjörnsson, þýðandi, sem er nýfluttur heim eftir þriggja ára búsetu í...
18.04.2017 - 17:15

Tyrkir leiti víðtækrar sáttar

Evrópusambandið krefst þess að tyrkneska stjórnin nái víðtækri sátt í ríkinu eftir nauman sigur Erdogans forseta í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar. Andstæðingar hans óttast að breytingin færi forsetanum alræðisvald. 
16.04.2017 - 23:40

Bretar sækja í írsk vegabréf eftir Brexit

Umsóknum Breta um írsk vegabréf hefur fjölgað verulega undanfarna mánuði. Charlie Flanagan, utanríkisráðherra Írlands, segir Brexit þar eiga einhvern hlut að máli.
15.04.2017 - 23:16

Vilja að Pólverjar taki á matarsóun

Pólverjar fleygja níu milljónum tonna af mat á ári hverju. Að sögn samtaka Grænfriðunga í Póllandi er matarsóunin þar í landi sú fimmta mesta í ríkjum Evrópusambandsins. Samtökin skora á þing landsins að samþykkja lög sem banna sóun af þessu tagi....
14.04.2017 - 18:33

Flug til og frá Bretlandi gæti lagst niður

Ef Bretar ná ekki samningum um alþjóðaflug áður en þeir ganga endanlega úr Evrópusambandinu gæti flug til og frá Bretlandi lagst niður í nokkrar vikur eða mánuði. Þetta segir forstjóri lággjaldaflugfélagsins Ryanair. „Mjög raunhæfur möguleiki“ sé á...
06.04.2017 - 15:31

Atvinnuleysi minnkar á evrusvæðinu

Atvinnuleysi í ríkjunum nítján á evrusvæðinu var níu og hálft prósent í febrúar. Staðan hefur ekki verið betri síðan í maí 2009, að því er kemur fram í frétt frá hagstofu Evrópusambandsins. Þegar staðan var sem verst í bankakreppunni fór...
03.04.2017 - 09:58

Segir Breta tilbúna í stríð vegna Gíbraltar

Skagi á suðurströnd Spánar gæti reynst eitt stærsta þrætueplið í samningaviðræðunum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, Brexit. 30 þúsund íbúar Gíbraltar eru breskir ríkisborgarar, enda tilheyrir skaginn Bretum. Um 96 prósent þeirra greiddu...
02.04.2017 - 23:10

Mölvuðu spænskar vínflöskur

Franskir vínframleiðendur hafa undanfarið mótmælt harðlega samkeppni kollega sinna á Spáni.
02.04.2017 - 19:43

Juncker segir Trump að skipta sér ekki af ESB

Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, vandaði Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, ekki kveðjurnar í ræðu sem hann hélt á Möltu í dag.
30.03.2017 - 20:35

Útgönguferli Breta formlega hafið

Undirbúningur að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu er formlega hafinn. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, tók á tólfta tímanun í dag á móti bréf frá Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, þar sem tilkynnt er ákvörðun Breta...
29.03.2017 - 12:01

May skrifar undir útgöngu Breta

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritaði bréf í gærkvöld sem markar upphaf útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Bréfið verður afhent Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs ESB, í dag. Þar með reynir í fyrsta sinn á fimmtugustu grein Lissabon-...
29.03.2017 - 03:52

Ekki líklegt að Bretar gangi í EFTA í bráð

Á morgun hefst formleg útganga Breta úr Evrópusambandinu þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, virkjar 50. grein Lissabon-sáttamála sambandsins, ákvæði sem leyfir útgöngu sambandsþjóðar. Sir Tim Barrow, erindreki Breta í Brussel, gengur á...
28.03.2017 - 17:11

Donald Tusk er jafngamall Evrópusambandinu

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna segja einingu og samstöðu mikilvægari nú en nokkru sinni. Þau komu saman í Róm í tilefni þess að sextíu ár eru í dag frá því að sambandið var stofnað. Frans páfi segir gylliboð þjóðernispopúlista eina helstu áskorun...
25.03.2017 - 18:01