Evrópa

Földu kókaín í bananaeftirlíkingum

Tveir menn eru í haldi spænsku lögreglunnar fyrir að hafa reynt að smygla sautján kílóum af kókaíni í bananaeftirlíkingum og umbúðum utan um þá. Efnin komu frá Suður-Ameríku og fundust við eftirlit í Valensíu. Sjö kíló fundust í...
27.03.2017 - 10:31

Einn handtekinn vegna Westminster-árásar

Lögregla í Birmingham handtók í gær mann um þrítugt í tengslum við rannsóknina á mannskæðri árás Khalids Masoods á þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag. Er hann grunaður um að vera að leggja á ráðin um hryðjuverk. Þetta er tólfti maðurinn...
27.03.2017 - 06:21

Um 1.000 bjargað á Miðjarðarhafi

Ríflega 1.000 flóttamönnum var bjargað um borð í skip tveggja hjálparsamtaka undan ströndum Líbíu í dag. Um 400 manns voru í einum yfirfullum trébát en aðrir á stórum gúmmífleytum, einnig yfirfullum, þegar þeim var bjargað af starfsfólki samtakanna...
27.03.2017 - 03:23

Borisov hélt velli í Búlgaríu

Boiko Borisov, fyrrum forsætisráðherra og flokkur hans, Flokkur Evrópusinnaðra borgara (GERB), standa uppi sem sigurvegarar þingkosninganna sem fram fóru í Búlgaríu í gær, samkvæmt útgönguspám. GERB fékk 32 prósent atkvæða, nokkru meira en...
27.03.2017 - 03:13

Mannskæðar árásir í Austur-Úkraínu

Tveir almennir borgarar og þrír úkraínskir hermenn féllu í stórskotahríð aðskilnaðarsinna norður af Donetsk í Austur-Úkraínu í dag. Hermennirnir féllu þegar sprengikúlum rigndi yfir Avdiivka-herstöðina, um 12 kílómetra frá Donetsk, höfuðvígi...
26.03.2017 - 23:50

Spáð spennandi kosningum í Búlgaríu

Þingkosningar eru hafnar í Búlgaríu, ein fátækasta aðildarríki Evrópusambandsins. Þetta eru þriðju þingkosningarnar þar í landi á fjórum árum. Búist er við spennandi kosningum, þar sem sósíalistar gera sér vonir um að halda forsætisráðherranum...
26.03.2017 - 06:54

Sprenging í Liverpool

Eitt hús eyðilagðist og nokkur nærliggjandi hús skemmdust í sprengingu í útjaðri Liverpool í kvöld. Um þrjátíu manns slösuðuðust í sprengingunni, tvö voru flutt á sjúkrahús, alvarlega slösuð, en aðrir hlutu minniháttar meiðsli. Engar vísbendingar...
26.03.2017 - 01:56

Westminster: Morðinginn einn að verki

Khalid Masood var einn að verki þegar hann ók inn í hóp fólks og réðist á lögregluþjón við þinghúsið í Westminster í Lundúnum á miðvikudag, og ekkert bendir til þess að fleiri árásir séu í bígerð, að sögn lögreglu. Íslamska ríkið hefur lýst sig...
26.03.2017 - 00:12

Hundruð handtekin í Hvíta Rússlandi

Allt að 1.000 mótmælendur voru handteknir í Minsk, höfuðborg Hvíta Rússlands, í dag. Tugir þúsunda freistuðu þess að komast til miðborgarinnar, þar sem blásið hafði verið til mótmæla gegn svokölluðum afætu- eða sníkjudýraskatti sem innheimta á af...
25.03.2017 - 23:35

Donald Tusk er jafngamall Evrópusambandinu

Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna segja einingu og samstöðu mikilvægari nú en nokkru sinni. Þau komu saman í Róm í tilefni þess að sextíu ár eru í dag frá því að sambandið var stofnað. Frans páfi segir gylliboð þjóðernispopúlista eina helstu áskorun...
25.03.2017 - 18:01

Deila um grasafræði upp á líf og dauða

Rússneski grasafræðingurinn Nikolai Vavilov var á fyrstu áratugum tuttugustu aldar einn fremsti vísindamaður heims á sínu sviði, ferðaðist heimshorna á milli í leit að óþekktum korntegundum og byggði upp stærsta fræbanka heims. En síðar á ferlinum...
25.03.2017 - 09:33

Westminster-árásin: Tveir í haldi, níu sleppt

Níu af ellefu manneskjum sem handteknar voru í tengslum við rannsókn árásarinnar á Westminster á miðvikudag hefur nú verið sleppt úr haldi, tveimur þeirra gegn tryggingu en sjö eru lausar allra mála. Tveir menn eru enn í haldi. BBC greinir frá þessu.
25.03.2017 - 07:22

11 flóttamenn drukknuðu á Eyjahafi

Ellefu flóttamenn drukknuðu í Eyjahafi, skammt undan vesturströnd Tyrklands í gær, föstudag. Fimm börn voru á meðal hinna drukknuðu. Níu var bjargað og fjögurra er saknað. Tyrkneska strandgæslan greinir frá þessu. Gúmmíbáturinn sem fólið var í var á...

Sex sleppt úr haldi eftir Westminster-árásina

Sex manneskjum, sem handteknar voru í tengslum við rannsókn árásarinnar á Westminster á miðvikudag, hefur nú verið sleppt úr haldi og eru lausar allra mála. Lundúnalögreglan greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Þar segir að tvær konur og fjórir...
25.03.2017 - 01:15

Einn enn í lífshættu eftir árásina í Lundúnum

Fjórir liggja enn alvarlega særðir á sjúkrahúsum í Lundúnum eftir árásina á miðvikudag utan við breska þingið og á Westminsterbrú. Þar af er einn í lífshættu, að því er dagblaðið Guardian greinir frá í dag.
24.03.2017 - 08:00