Erlent

Duterte fær heimboð í Hvíta húsið

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, bauð starfsbróður sínum í Filippseyjum, Rodrigo Duterte, í heimsókn í Hvíta húsið í vinsamlegu símtali þeirra í nótt. Saman ræddu þeir um ógnina sem stafar af Norður-Kóreu, en Duterte segir leiðtoga þeirra vilja...
30.04.2017 - 06:55

Hátíðargestir keyptu köttinn í sekknum

Hundruð gesta manns komu saman á nýrri tónlistarhátíð á Bahama-eyjum um helgina. Hátíðin átti að vera sú glæsilegasta og kostuðu miðar á hana allt að 12 þúsund bandaríkjadali, jafnvirði um 1,3 milljóna króna. Flestir gestanna vildu fara heim skömmu...
30.04.2017 - 06:16

Trump gefur fjölmiðlum feita falleinkunn

Í tilefni þess að hafa verið í embætti forseta í hundrað daga fór Donald Trump til Pennsylvaníu í gærkvöld og hélt fund með stuðningsmönnum sínum. Fundurinn var í anda framboðsfunda hans fyrir forsetakosningarnar þar sem hann hélt áfram að heita því...
30.04.2017 - 03:35

Mótmæltu afstöðu Trumps til loftslagsmála

Tugir þúsunda sýndu loftslagsvísindum samstöðu í fjöldagöngu í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, í dag. Fólkið var einnig saman komið til þess að mótmæla afstöðu Donalds Trumps, Bandaríkjaforseta, gagnvart loftslagsmálum.
30.04.2017 - 00:34

Mesta hungur í heiminum í áratugi

Mannkyn stríðir um þessar mundir við meira hungur og matvælaskort en það hefur gert áratugum saman. 30 milljónir manna í fjórum ríkjum hafa ekkert mataröryggi og milljónir manna eru á barmi hungursneyðar eða lifa nú þegar við sára neyð.
29.04.2017 - 19:54

Fjögur þúsund opinberir starfsmenn reknir

Hátt í fjögur þúsund opinberir starfsmenn voru reknir í dag í Tyrklandi, samkvæmt tilskipun sem stjórnvöld gáfu út. Þeirra á meðal eru yfir eitt þúsund starfsmenn dómsmálaráðuneytisins í Ankara og annar eins fjöldi úr tyrkneska hernum.
29.04.2017 - 18:24

Ákveða framtíð Frakklands innan Evrópu

Franskir kjósendur eiga þess kost að ákveða framtíð Frakklands innan Evrópu í síðari umferð forsetakosninganna sjöunda maí að sögn Francois Hollande forseta. Hann situr í dag sinn síðasta leiðtogafund Evrópusambandsríkja.

Trump hélt að starfið yrði auðveldara

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur að 100 fyrstu dagarnir í forsetatíð hans sé eitthvert stórkostlegasta tímabilið í sögu Bandaríkjanna. Í dag eru 100 dagar frá embættistöku Trumps.
29.04.2017 - 14:51

70% barna eignast farsíma fyrir 10 ára aldur

Sjötíu prósent danskra barna eignast farsíma áður en þau ná 10 ára aldri og nálega helmingur barna á aldrinum 10 til 13 ára eru á Facebook þrátt fyrir að aldurstakmark þar sé 13 ár. Formaður Barnaráðs í Danmörku segir að foreldrar verði að kynna sér...
29.04.2017 - 14:46

Segir skotið vanvirðingu við Kína

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að misheppnað eldflaugaskot Norður-Kóreu í gærkvöld sé vanvirðing við Kína. Staðan á Kóreuskaga var rædd í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær, örfáum klukkustundum áður en flauginni var skotið á loft.
29.04.2017 - 14:34

Fyrstu 100 dagar Donalds J. Trumps

Forsetar Bandaríkjanna hafa oftar en ekki verið umdeildir. Það stefnir í að Donald J. Trump verði ekki nein undanteking þar á en fyrstu 100 dagar hans í starfi hafa verið mjög áhugaverðir. Ýmsir miðlar hafa tekið saman helstu atburði frá því að...
29.04.2017 - 14:26

Fordæma eldflaugarskot Norður-Kóreumanna

Stjórnvöld í Japan eru æf vegna eldflaugarskots Norður-Kóreumanna í gærkvöld. Shinzo Abe forsætisráðherra, sem staddur er í Lundúnum kvað tilraunina með öllu ólíðandi. Einu gilti þótt flugskeytið hafi sprungið og fallið til jarðar nokkrum sekúndum...
29.04.2017 - 14:09

Berlusconi datt á andlitið og fór á spítala

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, fór í stutta stund á spítala í gærkvöldi eftir að hafa rekið tána í gangstéttarhellu á leið út af veitingastað og dottið á andlitið. Saumuð voru þrjú spor í vör hans. „Þetta var ekkert...
29.04.2017 - 13:34

Le Pen velur sér forsætisráðherraefni

Franski forsetaframbjóðandinn Marine Le Pen tilkynnti í morgun að Nicolas Dupont-Aignan verði forsætisráðherra nýrrar ríkisstjórnar ef hún ber sigur úr býtum í seinni umferð forsetakosninganna. Þær fara fram eftir rúma viku. Dupont-Aignan var einn...

24 fórust í aurskriðu í Kirgistan

Aurskriða féll á þorp í Mið-Asíuríkinu Kirgistan í morgun og kostaði 24 mannslíf. Níu börn eru á meðal hinna látnu, að því er AFP-fréttastofan hefur eftir Elmiru Sheripovu, talsmanni kirgiska neyðarmálaráðuneytisins.
29.04.2017 - 10:23