Erlent

70.000 sagt að flýja strax vegna flóðahættu

Um eða yfir 70.000 Púertó-Ríkönum hefur verið gert að rýma heimili sín og forða sér hið snarasta eftir að sprunga myndaðist í stíflu svo flæða tók í gegn. Tekist hefur að hemja lekann og stýra honum að nokkru leyti en óttast er að stíflugarðurinn...
23.09.2017 - 00:25

Lánshæfismat Breta lækkað vegna Brexit-óvissu

Matsfyrirtækið Moody's lækkaði í kvöld lánshæfismat breska ríkisins vegna óvissu um efnahagsleg áhrif úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu og þess að líkur séu á að ríkisfjármálin verði veikari eftir en áður. Lánshæfismatið lækkaði úr Aa1 í...
22.09.2017 - 22:29

McCain andvígur frumvarpi um afnám Obamacare

John McCain, þingmaður Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, lýsti í dag yfir andstöðu sinni við fyrirhugaða lagabreytingu um sjúkratryggingar. Hann sagðist ekki með góðri samvisku geta stutt frumvarp tveggja félaga sinna í Repúblikanaflokknum...
22.09.2017 - 21:11

Lokaklukkustundir baráttunnar í Þýskalandi

Þingkosningar verða í Þýskalandi á sunnudag. Flest bendir til þess að Angela Merkel Þýskalandskanslari sitji áfram í embætti, fjórða kjörtímabilið í röð. Allar skoðanakannannir sem gerðar hafa verið síðustu vikur og mánuði sýna forskot Kristilegra...
22.09.2017 - 20:27

Hersveitum stefnt til Rio vegna gengjastríðs

Brasilískir hermenn voru sendir inn í Rio de Janeiro í dag til að aðstoða lögreglu í baráttu við þungvopnaða meðlimi glæpagengja. Barist hefur verið í Rocinha fátækrahverfinu frá því á sunnudag. Þá hófu meðlimir eins glæpagengis árásir á keppinauta...
22.09.2017 - 17:42

Malaría breiðist hratt út í Víetnam

Malaría, sem hefðbundin meðferð gagnast ekki við, breiðist hratt út um Víetnam. Þessa afbrigðis hennar varð fyrst vart í Kambódíu árið 2007. Heilbrigðisyfirvöld segja að grípa þurfi til harðra aðgerða til að hún berist ekki til fleiri landa, svo sem...
22.09.2017 - 15:26

Átján ára ákærður fyrir sprengjuárás

Átján ára karlmaður, Ahmed Hassan að nafni, var í dag ákærður í Lundúnum fyrir sprengjuárás í jarðlest í borginni fyrir viku. Þrjátíu særðust í árásinni. Að sögn Lundúnalögreglunnar er ungi maðurinn ákærður fyrir morðtilraun og að hafa notað...
22.09.2017 - 13:36

Einkaþota brotlenti á Atatürk flugvelli

Atatürk flugvöllur við Istanbúl í Tyrklandi lokaðist um tíma eftir að einkaþota brotlenti á vellinum seint í gærkvöld. Fjórir voru um borð, þriggja manna áhöfn og einn farþegi. Allir sluppu lifandi, en voru fluttir slasaðir á sjúkrahús að sögn...
22.09.2017 - 10:34

Þjóðverjar mjög uppteknir af kosningunum

„Þjóðverjar eru heilt yfir mjög uppteknir af þessum kosningum. Þjóðverjar gera endalausar skoðanakannanir, það er verið að spyrja líka þá sem vita ekki hvað þeir ætla að kjósa og hvort þeir ætli yfir höfuð á kjörstað,“ segir Kristín Jóhannsdóttir,...

Mótmæla handtökum katalónskra embættismanna

Fjöldi fólks er saman kominn utan við hæstarétt í Barselóna og krefst þess að tólf katalónskir embættismenn verði látnir lausir. Þeir voru handteknir fyrir að taka þátt í að skipuleggja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu eftir rúma viku.
22.09.2017 - 09:38

Hættuástand í flóttamannabúðum Róhingja

Mannúðar- og hjálparsamtökin Læknar án landamæra segja flóttamannabúðir fyrir Róhingja séu við það að teljast ógnun við almannaheilsu.
22.09.2017 - 09:06

Sjálfstæðissinnaðir embættismenn fá dagsektir

Stjórnarskrárdómstóll á Spáni hefur dæmt háttsetta opinbera starfsmenn í Katalóníu í dagsektir fyrir að undirbúa atkvæðagreiðslu um hvort Katalónía eigi að segja sig úr lögum við Spán og lýsa yfir sjálfstæði.
22.09.2017 - 08:03

Handtekinn vegna hryðjuverka í Katalóníu

Spænska lögreglan hefur marokkóskan mann í haldi vegna gruns um að hann tengist hryðjuverkunum í Barselóna og annars staðar í Katalóníu í síðasta mánuði. Innanríkisráðuneytið í Madríd greindi frá þessu í dag. Hinn handtekni er búsettur á Spáni. Hann...
22.09.2017 - 07:49

Minnst 273 dóu í skjálftanum í Mexíkó

Hrikalegar afleiðingar jarðskjálftans sem skók Mexíkóborg og nærliggjandi héruð á þriðjudag koma æ betur í ljós. Staðfest dauðsföll eru orðin 273, þúsundir misstu heimili sín í hamförunum og þótt björgunarstarf standi enn yfir fer vonin um að fleiri...
22.09.2017 - 05:54

Japan vill einangra Norður-Kóreu enn frekar

Utanríkisráðherra Japans hvetur ríki heims til að slíta stjórnmálasambandi við Norður-Kóreu, til að auka þrýsting á þarlend stjórnvöld um að láta af öllum kjarnorku- og eldflaugatilraunum sínum. Utanríkisráðherrann, Taro Kono, sem er á...
22.09.2017 - 04:20