Erlent

Norskir flugmenn hafna tvöföldu yfirvinnukaupi

Flugmenn flugfélagsins Norwegian munu ekki taka tilboði flugfélagsins um tvöfalt yfirvinnukaup á frídögum. Flugfélagið á í vandræðum með að manna starfsemi sína á háannatíma og neyðist því til að gera flugmönnum óvenjulega góð tilboð. Þetta segir á...
27.06.2017 - 05:38

Heimurinn treystir ekki Trump

Traust á forystu Bandaríkjanna hefur snarminnkað á heimsvísu síðan Donald Trump tók við embætti forseta í landsins, ekki síst meðal náinna samstarfsríkja Bandaríkjanna. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem New York Times fjallar um....
27.06.2017 - 04:23

Blikur á lofti um efnavopn

Blikur eru á lofti um að efnavopnaárás sé nú undirbúin í Sýrlandi. Bandarísk yfirvöld segja að sést hafi til mögulegs undirbúnings undir slíka árás og hafa sent harðorða viðvörun til ríkisstjórnar Sýrlands. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Tugir...
27.06.2017 - 03:18

Temer ákærður fyrir mútuþægni

Saksóknari í Brasilíu ákærði í dag Michel Temer, forseta landsins, fyrir að þiggja mútur. Á vef BBC segir að ákæran sé borin fram í kjölfar þess að hljóðupptaka af Temer var birt, þar sem hann virðist hvetja til þess að stjórnmálanninum Eduardo...
27.06.2017 - 01:26

Hver Íslendingur ætti 1400 Harry Potter-bækur

Tuttugu ár eru í dag frá því að fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. Vinsældir bókanna eiga sér fáar hliðstæður og jafngildir fjöldi seldra eintaka því að hver Íslendingur ætti um 1.400 bækur um Harry Potter.
26.06.2017 - 22:00

Segja baráttuna um Mósúl á lokametrunum

Íraksher sækir nú af miklum þunga inn í gamla bæinn í Mósúl, en þar verjast vígamenn Íslamska ríkisins enn af hörku. Baráttuna stendur um svæði sem er um einn ferkílómetri að stærð en þar hafast þó ennþá við þúsundir almennra borgara.
26.06.2017 - 21:39

22 milljónir missa heilbrigðistryggingu sína

Hæstiréttur í Bandaríkjunum aflétti í dag, að hluta til, lögbanni á ferðabann Donalds Trumps á íbúa sex ríkja í heiminum. Nú undir kvöld var birt ný skýrsla þingnefdar Bandaríkjaþings þar sem fram kemur að nái fyrirhugaðar breytingar...
26.06.2017 - 21:37

Vel gengur að safna fyrir Grænlendinga

Söfnunin Vinátta í verki gengur vel en féð sem safnað verður er til stuðnings Grænlendingum sem eiga um sárt að binda eftir að flóðbylgja skall á þorpinu Nuugatsiaq fyrir rúmri viku. Leit hefur verið hætt að þeim fjórum sem saknað er.
26.06.2017 - 20:44

Býður upp hálft tonn af hornum á netinu

Nashyrningabóndi í Suður-Afríku ætlar að halda vefuppboð á hornum nashyrninga í ágúst. Ágóðinn mun renna beint til starfsemi sem helguð er vernd dýranna.
26.06.2017 - 19:48

Grenfell-klæðning tekin úr sölu

Klæðning þeirrar gerðar sem var á Grenfell turninum sem brann í Lundúnum fyrir um tveimur vikum hefur verið tekin úr sölu. Talið er að klæðningin hafi átt stóran þátt í því að háhýsið varð alelda.
26.06.2017 - 18:38

Orðrómurinn um Rússatengsl íslensku bankanna

Á uppsveiflutímum íslensku bankanna fyrir hrun heyrðist iðulega erlendis að uppgang þeirra mætti rekja til peningaþvættis fyrir rússnesk skuggaöfl. Það hlyti að vera einhver annarleg skýring í hröðum vexti þeirra. Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis...
26.06.2017 - 17:56

Rússar grunaðir um árás á breska þingið

Breska þingið varð fyrir tölvuárás um helgina sem hófst á föstudegi og varði lengi. Talið er að rússneska ríkisstjórnin hafi staðið fyrir árásinni. Illvirkjunum tókst að brjótast inn á vefpóstsvæði hátt í 90 þingmanna.
26.06.2017 - 17:29

Hæstiréttur heimilar ferðabann Trumps að hluta

Hæstiréttur í Bandaríkjunum aflétti í dag, að hluta til, lögbanni á ferðabann Donalds Trumps á íbúa sex ríkja í heiminum. Niðurstaða hæstaréttar þykir mikill sigur fyrir Bandaríkjaforseta, en ríkissaksóknarar nokkura ríkja hafa látið reyna á lögmæti...
26.06.2017 - 16:35

Barist um arfleifð Helmut Kohl

Baráttan um arfleifð Helmut Kohl, fyrrverandi kanslara Þýskalands, er orðin að ævintýralegu drama. Gamlir samstarfsmenn og félagar hafa verið settir út af sakramentinu og seinni eiginkona hans vill að Evrópusambandið sjái um útförina í Strassbourg,...
26.06.2017 - 16:16

Svíi laus úr haldi al-Kaída

Svíi sem hryðjuverkamenn Al-Kaída rændu í Malí í nóvember 2011 hefur verið látinn laus. Margot Wallström, utanríkisráðherra Svíþjóðar, greindi frá því í dag að maðurinn, Johan Gustafsson, gæti snúið heim til Svíþjóðar eftir rúmlega 2000 daga...
26.06.2017 - 15:54