Leikir dagsins

Svíþjóð taplaust í B-riðli

Eftir að hafa gert markalaust jafntefli við Þýskaland í sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í Hollandi þá gerðu þær sænsku sér lítið fyrir og unnu Rússa með tveimur mörgum gegn engu í fyrri leik dagsins í B-riðli.
21.07.2017 - 17:51

Glódís: „Gefur orku að hafa Íslendinga nálægt“

Búist er við yfir þrjú þúsund Íslendingum á leik Íslands og Sviss í C-riðli á morgun. Stúkurnar á De Vijverberg-vellinum í Doetinchem eru mjög nálægt vellinum og það kann varnarjaxlinn Glódís Perla Viggósdóttir vel að meta.
21.07.2017 - 17:19

Sif: „Ætlum að vera besta varnarliðið“

Kvennalandsliðið í fótbolta fékk leiðbeiningar um hvernig á að eiga við svekkelsi frá Degi Sigurðssyni, handboltaþjálfara, áður en haldið var til Hollands og það nýttist vel eftir Frakkaleikinn á þriðjudag. Varnarjaxlinn Sif Atladóttir segir liðið...
21.07.2017 - 16:39

„Dóttir stendur fyrir að vera grjótharðar“

Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, útskýrði á blaðamannafundi liðsins í dag hvernig það kom til að leikmenn fóru að nóta hashtaggið #dóttir.
21.07.2017 - 15:06

Hólmfríður: „Erfiðara að horfa af bekknum“

Hólmfríður Magnúsdóttir er leikjahæst íslensku leikmannanna á Evrópumótinu í Hollandi. Hólmfríður meiddist í vetur og stóð tæpt að hún yrði klár fyrir EM. Hennar hlutverk er því annað nú en oftast áður með landsliðinu.
21.07.2017 - 13:46

Sigríður Lára: „Þetta er mikill munur“

Eyjamærin Sigríður Lára Garðarsdóttir, eða Sísí Lára eins og hún er alltaf kölluð, segist hafa verið mjög glöð og spennt þegar hún frétti að hún ætti að byrja fyrsta leik Íslands á EM í Hollandi. Hún segir íslenska liðið vera tilbúið í slaginn gegn...
21.07.2017 - 09:42

Tíst

Facebook

Stelpurnar okkar - Landsliðshópurinn

Riðlar

Riðlar

Leikir í beinni

Dags. Viðburður Keppni Tími Stöð
21.07 Svíþjóð - Rússland EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV
21.07 Þýskaland - Ítalía EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
22.07 Ísland - Sviss EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV
22.07 Frakkland - Austurríki EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
23.07 Skotland - Portúgal EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV2
23.07 England - Spánn EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
24.07 Noregur - Danmörk EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
24.07 Belgía - Holland EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
25.07 Svíþjóð - Ítalía EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
25.07 Rússland - Þýskaland EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
26.07 Ísland - Austurríki EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
26.07 Sviss - Frakkland EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
27.07 Portúgal - England EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
27.07 Skotland - Spánn EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
29.07 8-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
29.07 8-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
30.07 8-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
30.07 8-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV2
03.08 4-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV
03.08 4-liða úrslit EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
06.08 Úrslitaleikur EM kvenna í fótbolta 15:00 RÚV