Leikir dagsins

Holland er Evrópumeistari - Sjáðu mörkin

Úrslitaleik Hollands og Danmerkur lauk með 4-2 sigri Hollands en leikurinn fór fram yfir framan hátt í 22 þúsund áhorfendur sem studdu flest allir við bakið á heimaliðinu. Leikurinn var stórbrotin skemmtun og frábær auglýsing fyrir kvennaknattspyrnu...
06.08.2017 - 17:02
Mynd með færslu

Í beinni: Úrslitaleikur EM

Nú klukkan 15:00 hefst úrslitaleikur Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Það eru heimakonur í Hollandi sem mæta Danmörku í úrslitum en hvorugt lið hefur áður leikið til úrslita.
06.08.2017 - 14:33

Þjálfari Danmerkur lætur fjölmiðla heyra það

Danmörk og Holland leika til úrslita á Evrópumóti kvennalandsliða í fótbolta í Hollandi á morgun. Hvorugu liðinu hefur áður tekist að komast í úrslitaleik Evrópumóts en Danir hafa fimm sinnum komist í undanúrslitin. Á blaðamannafundi í dag lét Niels...
05.08.2017 - 18:57

Holland mætir Danmörku í úrslitum

Holland og England mættust í síðari undanúrslitaleik dagsins í Evrópumótinu í knattspyrnu. Bæði lið höfðu spilað frábæra knattspyrnu það sem af var móti. Bæði lið unnu til að mynda alla leiki sína í riðlakeppninni.
03.08.2017 - 20:49

Danmörk í úrslit - Sjáðu vítaspyrnukeppnina

Danmörk komst loksins í úrslitaleik Evrópumótsins eftir að hafa hafa dottið út fimm sinnum í röð í undanúrslitum. Þrátt fyrir að vera töluvert sterkari aðilinn í leik dagsins gegn Austurríki þá þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá einvígið en...
03.08.2017 - 19:37

Danmörk komin í úrslitaleikinn á EM

Austurríki og Danmörk mættust í fyrri undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Staðan var markalaus eftir að venjulegum leiktíma var lokið og því þurfti að grípa til framlengingar. Þar tókst hvorugu liðinu að skora á endanum var gripið til...
03.08.2017 - 18:54

Tíst

Facebook

Leikir í beinni

Dags. Viðburður Keppni Tími Stöð
03.08 Danmörk - Austurríki EM kvenna í fótbolta 16:00 RÚV
03.08 Holland - England EM kvenna í fótbolta 18:45 RÚV
06.08 Úrslitaleikur EM kvenna í fótbolta 15:00 RÚV

Riðlar

Riðlar

Stelpurnar okkar - Landsliðshópurinn