Efnahagsmál

„Mueller, þú ættir að skoða Ísland“

Timothy L. O'Brien, margverðlaunaður blaðamaður sem skrifar nú fyrir bandaríska fréttavefinn Bloomberg, heldur áfram að fjalla um viðskipti íslenska fjárfestingafélagsins FL Group og bandaríska fasteignafélagsins Bayrock og tengslin við Donald...
23.06.2017 - 14:08

Raunhæft að sveitarfélög kaupi 20 eignir

10 sveitarfélög hafa sýnt því áhuga að kaupa fasteignir Íbúðalánasjóðs, en sjóðurinn sendi 27 sveitarstjórnum bréf þess efnis í byrjun mánaðarins. Talið er raunhæft að selja sveitarfélögum á bilinu 10 til 20 eignir. Flestar eignir sjóðsins eru á...
23.06.2017 - 07:30

Ríkið verði af allt að 6 milljörðum á ári

Fjármálaráðherra segir að eftir töluverðu sé að slægjast fyrir ríkissjóð þar sem milljarðatugir hafa safnast upp á erlendum bankareikningum. Sumt sé til komið vegna milliverðlagningar og faktúrufölsunar.
22.06.2017 - 21:47

AGS fagnar góðri efnahagsstöðu á Íslandi

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn fagnar góðum árangri í hagstjórn hér á landi en varar við hættu á ofhitnun hagkerfisins og telur að auka þurfi aðhald í ríkisfjármálum.
22.06.2017 - 21:26

„Að vísu mun móðir mín á tíræðisaldri svelta“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, er ekki hrifinn af hugmyndum Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra um að heimila verslunum að neita að taka við reiðufé. Það er eitt af því...
22.06.2017 - 21:21

Hópmálsóknum gegn Björgólfi vísað frá dómi

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá dómi þremur hópmálsóknum fyrrverandi hluthafa í Landsbankanum gegn Björgólfi Thor Björgólfssyni. Niðurstaða dómsins er sú að ekki sé hægt að líta svo á að allir aðilar að hópmálsóknunum hafi endilega átt...
22.06.2017 - 20:14

Seðlabankinn ræður hvaða seðlar eru prentaðir

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi starfsmaður hjá Seðlabankanum, segir að tillaga um hvort hætt verði með 10 þúsund króna seðilinn og síðan 5 þúsund króna seðilinn sé Seðlabankans, ekki fjármálaráðherra. „Já, það...
22.06.2017 - 18:49

Telur að gengi krónunnar hækki enn

Gengi krónunnar er enn ekki komið í jafnvægi, segir Daníel Svavarsson, hagfræðingur hjá Landsbankanum. Hann telur að til lengri tíma litið eigi gengi hennar enn eftir að hækka. Ástæða þess hve krónan hafi styrkst mikið síðustu tvö ár, séu einkum...
22.06.2017 - 16:49

Segir galið að taka seðla úr umferð

Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir galið að banna fólki að stunda viðskipti sín á milli með peningaseðlum. Besta ráðið við skattsvikum sé að hafa skatta lága og skattkerfið gegnsætt og skilvirkt.
22.06.2017 - 14:23

Atvinnuleysi mest meðal ungs fólks

Atvinnuleysi var 5,3 prósent í maí, samkvæmt nýrri vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og hækkar um rúm tvö prósentustig milli mánaða. Af öllum atvinnulausum voru tæp 62 prósent á aldrinum 16-24 ára en atvinnleysi í þeim hópi mældist 17,6 prósent.
22.06.2017 - 09:15

Búist við gjaldþroti öryggispúðafyrirtækis

Hlutabréf í japanska fyrirtækinu Takata féllu í dag um 55 prósent í kauphöllinni í Tókýó. Fyrirtækið framleiðir öryggispúða í bíla. Framleiðsluvaran reyndist hins vegar meingölluð, þannig að innkalla hefur fjölda bíla til að skipta um púða í þeim....
22.06.2017 - 07:33
Erlent · Asía · Japan · Viðskipti

Fólki gert auðveldara að skipta um banka

Arion banki og Samkeppniseftirlitið hafa náð sátt um aðgerðir til að stuðla að virkari samkeppni viðskiptabanka. Þar með hefur Samkeppniseftirlitið samið við tvo af þremur viðskiptabönkum, en samningar við Íslandsbanka eru á lokastigi.
21.06.2017 - 12:59

Ken fáanlegur með snúð í hári

Leikfangadúkkan Ken hefur fengið yfirhalningu hjá leikfangaframleiðandanum Mattel og verður brátt fáanlegur í þremur líkamsgerðum; grannur, breiður og í upprunalegri líkamsgerð. Ken verður að auki fáanlegur í sjö mismunandi húðlitum og níu ólíkum...
20.06.2017 - 16:58

Ferðamannafjöldinn þrefaldast á fimm árum

Fjöldi ferðamanna sem sækja Ísland heim þrefaldaðist á árunum 2013 til ársins í ár. Sexfalt fleiri ferðamenn koma frá löndum Norður-Ameríku og þrefalt fleiri frá Mið- og Suður-Evrópu og Bretlandi. Athygli vekur hins vegar að fjölgun ferðamanna frá...
20.06.2017 - 17:00

Vantar rannsóknir og meiri ástundun

„Ég held að þetta sé mögulegt. Vaxtarhraðinn sem við höfum séð bendir til að við eigum að geta þetta. Það er ekki spurning. Það er svo mikið æti í sjónum hérna að kræklingurinn hefur það gott. Við eigum að geta annað innanlandsmarkaði og meira til....
20.06.2017 - 13:20