Efnahagsmál

Vilja rannsóknarnefnd um fjárfestingarleiðina

Þingmenn Pírata vilja að Alþingis skipi rannsóknarnefnd um fjárfestingarleið Seðlabankans, sem gerði fólki kleift að flytja gjaldeyri til landsins og skipta honum í íslenskar krónur á hagstæðara gengi en öðrum stóð til boða. „Við verðum að upplýsa...
27.03.2017 - 09:22

Mikilvægt að kynna störfin

Það er samkeppni um fólk, um vinnuafl bæði nútíðar og framtíðar. Það vantar fólk í Iðngreinar á Íslandi og í þeim tilgangi að vekja athygli ungs fólks á iðngreinum hverskonar var í síðustu viku efnt til svokallaðrar starfamessu í Fjölbrautaskóla...
27.03.2017 - 09:15

Aðkoma Hauck & Aufhäuser sögð málamyndagjörð

Þátttaka þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupunum á 45,8 prósenta hlut ríkisins í Búnaðarbankanum 2003 var „aðeins til málamynda" að því er fram kemur í Fréttablaðinu í dag. Vitnað er í bréf rannsóknarnefndar Alþingis, sem blaðið hefur...
27.03.2017 - 05:40

Brýnt að forða fólki frá því að fara á örorku

Á annað hundrað manns sem áður þurftu á fjárhagsaðstoð Hafnarfjarðarbæjar að halda, hafa komist út á vinnumarkaðinn með aðstoð bæjarins. Sviðsstjóri hjá Hafnarfjarðarbæ segir að brýnt sé að veita þeim enn frekari stuðning sem eftir sitji svo koma...
26.03.2017 - 14:00

„Hefur ekki tekist að endurreisa traust“

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri hjá Kviku, segir kaup þriggja vogunarsjóða og fjárfestingabankans Goldman Sachs á þrjátíu prósenta hlut í Arionbanka horfa þannig við sér að ekki hafi tekist að endurreisa traust. Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður...
26.03.2017 - 11:57

Enginn einstaklingur yfir eignarmörkum í Arion

Enginn einstaklingur á, beint eða óbeint, 10% eða meira í félagi sem á meira en 1% í Arion banka. Þetta kemur fram á vef bankans. Bankinn virðist því ekki þurfa að upplýsa frekar um raunverulega eigendur sína.
24.03.2017 - 20:29

Aflandskrónueigendum brátt gert nýtt tilboð

Seðlabankinn ætlar á næstu dögum að gera aðra atlögu að snjóhengjunni svonefndu. Þeim sem enn eiga aflandskrónur verður brátt tilkynnt um kauptilboð Seðlabanka. 
24.03.2017 - 18:25

Fylgjast með hvort farið sé á svig við lög

Forsætisráðherra segir ekki óeðlilegt að bankastarfsmenn geti fengið arð vegna áhættufjárfestinga og hlutabréfakaupa í bankanum. Hann segir þó rétt að fylgjast með því hvort farið sé á svig við lög um bónusa.
24.03.2017 - 14:40

Hafa skuldbundið sig til að takmarka áhrif sín

Fjármálaeftirlitið undibýr að meta hæfi nýrra hluthafa í Arion banka til að eignast 10% eða meira í bankanum. Þetta var meðal þess sem kom fram á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis með Jóni Þór Sturlusyni, aðstoðarforstjóra FME, í...
24.03.2017 - 13:23

Bankaráð krafðist þess að Már tjáði sig minna

Bankaráð Seðlabanka Íslands bókaði á fundi sínum 10. mars í fyrra að Már Guðmundsson seðlabankastjóri skyldi halda sig til hlés í umræðu um mál sem bankinn væri með í vinnslu. Tilefnið var ummæli Más um rannsókn Seðlabankans á meintum brotum...
24.03.2017 - 08:29

Umfangsmikil viðskipti á Cayman

Eftir söluna á nærri 30% hlut í Arionbanka hefur borið á kröfum um að upplýst verði um eignarhald þeirra félaga og sjóða sem keyptu þennan hlut. Kaupendur eru fjórir fyrrverandi kröfuhafar Kaupþings, en spurt er hverjir standa þar á bak við.
24.03.2017 - 07:49

Eykur gagnsæi en upplýsinga þörf

Það eykur gagnsæi í söluferli Arion banka að vogunarsjóðirnir sem ætla að kaupa hlut í honum fari fram á samþykki Fjármálaeftirlitsins sem virkir eigendur, segir Lilja Alfreðsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins. Hún segir þó mikilvægt að varpa...
24.03.2017 - 07:48

25 milljónir upp í 24,5 milljarða kröfur

Skiptum er lokið á þrotabúi Magnúsar Þorsteinssonar, athafnamanns, átta árum eftir að Héraðsdómur Norðurlands eystra úrskurðaði hann gjaldþrota. Samþykktar kröfur í búið námu 24,5 milljörðum króna en upp í þær greiddist 0,1 prósent eða 25 milljónir.
24.03.2017 - 07:46

Eru ekki að fara framhjá reglum um bónusa

Forstjóri Kviku fjárfestingabanka segir að ekki sé verið að fara framhjá reglum um bónusa, með því að greiða starfsmönnum bankans arð. Lífeyrissjóður verslunarmanna, sem er stór hluthafi í bankanum, greiddi atkvæði gegn fyrirkomulaginu.
23.03.2017 - 19:53

Uppsveiflan óvenjuleg fyrir íslenskan efnahag

Afnám fjármagnshafta, sterkt gengi krónunnar, aukinn kaupmáttur og hagvöxtur. Þessi orð hafa orðið sífellt meira áberandi á síðustu misserum og skyldi engan undra. Íslenskt efnahagslíf hefur tekið við sér svo um munar eftir kreppuár í kjölfar...
23.03.2017 - 16:20