Efnahagsmál

Nýti ekki kauprétt í Arion banka

Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs og þrír vogunarsjóðir sem keyptu 30 prósenta hlut í Arion banka í mars ætla ekki að nýta sér kauprétt að 22 prósenta hlut í bankanum til viðbótar. Þessu greinir Fréttablaðið frá í morgun og hefur eftir...
16.08.2017 - 06:56

Icelandair dregur til baka 50 uppsagnir

Icelandair tilkynnti um það í dag að félagið hefði dregið til baka 50 uppsagnir flugmanna af þeim 115 sem ráðist var í fyrr í sumar. Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) fagnar þessum tíðindum. „En að sjálfsögðu hefðum við kosið að...
15.08.2017 - 19:20

Ragnhildur ráðin aðstoðarforstjóri Wow air

Ragnhildur Geirsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri flugfélagsins Wow air. Í tilkynningu frá félaginu segir meginverkefni hennar muni vera umsjón með daglegum rekstri, en að Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri félagsins, muni í staðinn...
15.08.2017 - 13:11

Air Berlin gjaldþrota

Þýska flugfélagið Air Berlin er gjaldþrota. Forsvarsmenn fyrirtækisins lýstu því yfir í dag að Etihad, stærsti hluthafi Air Berlin, hafi ákveðið að veita ekki meira fé til rekstur Air Berlin og því sé ekki útlit fyrir að hægt verði að reka...
15.08.2017 - 11:34

1300 tonna lambakjötsfjall í haust

Þrettán hundruð tonn af óseldu lambakjöti verða til í haust þegar slátrun hefst. Þetta segir Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Bændur fara á fund atvinnuveganefndar Alþingis í dag til að ræða stöðuna í sauðfjárrækt. Oddný...
15.08.2017 - 08:58

Hafnarfjarðarbær fær jafnlaunamerki

Velferðarráðuneytið hefur veitt Hafnarfjarðabæ vottað jafnlaunamerki og er bærinn fyrsta sveitarfélagið sem fær slíka vottun. Bærinn uppfyllir nú jafnlaunastaðal. Hann á að tryggja að allar ákvarðanir um laun og starfskjör séu skjalfestar,...
13.08.2017 - 14:43

Meirihluti segir að álag í vinnu sé of mikið

Tveir af hverjum þremur félagsmönnum aðildarfélaga BHM telja álag í starfi vera of mikið, samkvæmt nýrri könnun Maskínu sem gerð var í maí og júní. Þar voru félagar í aðildarfélögum BHM spurðir út í álag og hækkun lífeyristökualdurs.
12.08.2017 - 14:20

1.800 milljóna tekjutap sauðfjárbænda

Boðuð lækkun á afurðaverði til sauðfjárbænda í haust þýðir 1.800 milljóna króna launalækkun fyrir stéttina í heild, sem bætist við 600 milljóna launalækkun sem þeir urðu fyrir í fyrra. Útlit er fyrir að birgðir kindakjöts í upphafi sláturtíðar verði...

Danir sáttari og í verri stöðu en Íslendingar

Greiningadeild Arion banka segir erfitt að sjá hvers vegna Íslendingar eru miklu ósáttari við húsnæðismarkaðinn en Danir. Mun fleiri Íslendingar telja erfiðara en Danir að finna húsnæði á viðráðanlegum kjörum, þrátt fyrir að íbúðaverð í hlutfalli...
11.08.2017 - 13:08

Tvöfaldri áhöfn sagt upp hjá HB Granda

HB Grandi er búinn að selja frystitogarann Þerney úr landi og verður tveimur áhöfnum skipsins sagt upp á næstu dögum. Þetta kom fram fundi áhafnanna og HB Granda í dag. Sjómennirnir ganga fyrir í önnur störf sem losna hjá útgerðarfélaginu og ætlar...
10.08.2017 - 16:46

Karl stefnir lögmanni bróður síns fyrir dóm

Athafnamaðurinn Karl Wernersson hefur höfðað dómsmál gegn lögmanni bróður síns til að fá afhent skuldabréf sem lögmaðurinn hefur í vörslum sínum. Í kjölfar efnahagshrunsins 2008 risu deilur á milli bræðranna Karls og Steingríms Wernerssona,...
10.08.2017 - 12:23

Minnkandi hagvöxtur á næstu tveimur árum

Kröftugur hagvöxtur verður hér á landi á þessu ári, eða 5,3 prósent, en hann minnkar á næstu tveimur árum, samkvæmt spá Greiningardeildar Arion banka, sem gefin var út í morgun.
09.08.2017 - 12:26

Reiðufé líklega horfið úr sænskum búðum 2030

Tveir af hverjum þremur rekstraraðilum í verslunargeiranum í Svíþjóð telja að þeir muni hætta að taka við reiðufé í sínum viðskiptum í síðasta lagi árið 2030. Þetta er ein meginniðurstaða nýrrar rannsóknar sem unnin var á vegum Konunglega...
09.08.2017 - 02:25

Eign lífeyrissjóða rýrnað um 11,8 milljarða

Eign lífeyrissjóða í Högum hefur rýrnað um tæpa tólf milljarða í sumar. Gengi bréfa í Högum lækkaði um rúm sjö prósent í dag og hefur lækkað um þriðjung síðan Costco opnaði í maí. Markaðsvirði fyrirtækisins hefur þar með lækkað um tæpa 22 milljarða...
08.08.2017 - 18:56

Hagar lækka um 7,24%

Hlutabréf í Högum lækkuðu um 7,24% í viðskiptum dagsins. Lækkunina má að öllum líkindum rekja til afkomuviðvörunar sem félagiðs sendi frá sér fyrir helgi.
08.08.2017 - 17:24