Efnahagsmál

Rannsóknin á einkavæðingu bankanna

Uppljóstranir rannsóknarnefndar Alþingis um leikinn sem settur var á svið við kaup S-hópsins á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum hafa orðið til að aftur er kallað eftir rannsókn. Að þessu sinni heildarrannsókn á því hvernig staðið var að sölu...
15.04.2017 - 18:38

Krónan stöðug mánuði eftir losun hafta

Gengi krónunnar hefur lítið breyst á þeim mánuði sem liðinn er frá því að fjármagnshöft voru losuð. Lífeyrissjóðir hyggja á auknar fjárfestingar erlendis og vel stætt fólk hefur sýnt áhuga á erlendum verðbréfasjóðum.
14.04.2017 - 08:09

Ójöfnuður veldur metorðakvíða

Ójöfnuður í samfélagi getur valdið langvarandi streitu, svokölluðum metorðakvíða. Félagssálfræðingur segir ýmislegt benda til þess að ójöfnuður fari vaxandi á Íslandi.
14.04.2017 - 19:41

Lífeyrissjóðir fjárfesti til lengri tíma

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, segir lífeyrissjóðina fjárfesta til lengri tíma og hlaupi ekki til þótt hlutabréf rokki til frá degi til dags. Slík viðbrögð gætu haft slæmar afleiðingar á hlutabréfamarkaði....
13.04.2017 - 18:05

Lífeyrissjóðir vilja bætur frá Kaupþingi

Lífeyrissjóðir sem voru í viðræðum við Kaupþing um kaup á hlut í Arion banka hafa krafist bóta vegna þess að ekkert varð af viðskiptunum. Þetta kemur fram í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag og er haft eftir ótilgreindum heimildum. Þar segir að...
13.04.2017 - 08:12

Saka stjórnvöld um svikin fyrirheit um samráð

Samtök ferðaþjónustunnar telja að álögur á bílaleigur aukist um 4 milljarða um næstu áramót og gagnrýna að stjórnvöld hafi ekki staðið við boðað samráð við fyrirtæki í greininni.
12.04.2017 - 21:19

Ólafur vill mæta fyrir stjórnskipunarnefnd

Ólafur Ólafsson hefur óskað eftir því að fá að mæta á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og tjá sig þar um einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands fyrir fimmtán árum. Hann segist telja mikilvægt að kasta ljósi á þær nýju upplýsingar sem...
12.04.2017 - 17:28

Olíuframleiðsla dregst saman

Heimsframleiðsla hráolíu var minni í mars en í mánuðinum á undan. Meðalframleiðslan á hverjum degi var 95,82 milljónir tunna, 230 þúsund tunnum minna en í febrúar, að því er kemur fram í mánaðaryfirliti OPEC, Samtökum olíuútflutningsþjóða. Frá þei m...
12.04.2017 - 14:57

Taconic Capital búið að senda FME erindi

Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital Advisors sendi Fjármálaeftirlitinu tilkynningu síðastliðinn fimmtudag þar sem formlega var farið fram á að stofnunin legði mat á hvort sjóðurinn væri hæfur til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka.
12.04.2017 - 07:22

Afi lagði Landsbankann í ábyrgðarmáli

Þeir sem hafa gengist í ábyrgðir fyrir lánum fólks eða fyrirtækja sem hafa síðan farið í þrot gætu átt heimtingu á endurgreiðslum, ekki síst frá bönkum, í kjölfar Hæstaréttardóms sem kveðinn var upp í síðustu viku. Niðurstaða málsins er sú að ef tvö...
12.04.2017 - 07:00

Færri launþegar í sjávarútvegi

Tæplega 5% fleiri fengu greidd laun á síðustu 12 mánuðum en árið áður. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. Launþegum í byggingariðnaði og ferðaþjónustu fjölgaði en þeim fækkuðu sem fengu laun fyrir störf í sjávarútvegi. Launþegar voru um 181.300...
11.04.2017 - 13:48

Helmingur vill þak á fjölda ferðamanna

Nær helmingur landsmanna er fylgjandi því að komið verði á aðgangsstýringu þannig að takmörk verði sett á hversu margir ferðamenn megi koma til landsins ár hvert. Þetta kemur fram í skoðanakönnun Maskínu. 47 prósent eru fylgjandi aðgangsstýringu en...
11.04.2017 - 13:23

Flug milli Akureyrar og Keflavíkur vinsælt

Flug milli Keflavíkur og Akureyrar hófst í lok febrúar og hefur gengið vel. Farþegum á Akureyrarflugvelli fjölgaði í mars um 23% frá því í sama mánuði í fyrra. Þeir voru 18.500 talsins, fleiri en í nokkrum sumarmánuðinum í fyrra. „Þetta er...
11.04.2017 - 10:31

Skýrsla birt hálfu ári eftir að hún kom til SÍ

Skýrsla Lagastofnunar um framkvæmd gjaldeyriseftirlits Seðlabankans, undanþágubeiðna og gjaldeyrisrannsókna hefur verið birt, tæpu hálfu ári eftir að henni var skilað til bankans. Drög að skýrslunni voru tilbúin 28. september. Bankaráðið ákvað á...
10.04.2017 - 22:06

Kevin Stanford vildi Kaupþingsskýrsluna

Breski kaupsýslumaðurinn Kevin Stanford leitaði til íslenskra kunningja sinna árið 2013 og reyndi að fá þá til að útvega sér skýrslu sem slitastjórn Kaupþings hafði látið vinna. Fíkniefnalögreglumaðurinn Jens Gunnarsson var á föstudaginn sýknaður af...
10.04.2017 - 20:32