Efnahagsmál

Mun háðara ferðaþjónustu en flest önnur lönd

Ísland er mun háðara ferðaþjónustu efnahagslega en flest önnur lönd. Ferðaþjónusta nam um 31 prósenti af heildarútflutningi 2015. Búist er við að hlutfallið verði í kringum 43 prósent í ár. Aðeins eitt land í heiminum reiðir sig í jafnmiklum mæli á...
26.09.2017 - 11:03

Hyggst stefna RÚV fyrir umfjöllun

Eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri hyggst leita réttar síns vegna umfjöllunar RÚV um grun um mansal á staðnum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögmanni eigandans.
25.09.2017 - 08:01

Segir lánveitingu lífeyrissjóðsins glórulausa

Sjóðfélagi í Frjálsa lífeyrissjóðnum gagnrýnir kaup sjóðsins á hlutabréfum í United Silicon og 400 milljóna lánveitingu sjóðsins í mars kallar hann glórulausa. Þá sé aðkoma Arionbanka fullkomlega óeðlileg enda hafi hann umsjón með sjóðnum og virðist...
23.09.2017 - 19:03

Segir tvo starfsmenn bera meginábyrgð á láninu

Guðný Arna Sveinsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Kaupþings, sem er ákærð fyrir hlutdeild í umboðs- og innherjasvikum yfirmanns síns, Hreiðars Más Sigurðssonar, segir að tiltekinn stjórnarmaður í bankanum og innri endurskoðandi bankans hafi borið...
23.09.2017 - 07:03

Kína skrúfar fyrir eldsneytissölu til N-Kóreu

Kínverjar ætla að draga mjög úr sölu á fullunnum jarðolíuafurðum til Norður-Kóreu til samræmis við nýjustu ályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna þar um. Einnig munu þeir hætta öllum innflutningi á norður-kóreskum textílvörum, eins og kveðið er á um...
23.09.2017 - 05:28

Taconic hæft til að fara með hlut í Arionbanka

Fjármálaeftirlitið metur Kaupþing, bandaríska vogunarsjóðinn Taconic Capital Advisors og tengda aðila hæfa til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka. Virkur eignarhlutur þeirra á þó ekki fara yfir 33 prósent samanlagt. Það er vegna þess að...
22.09.2017 - 22:52

Sölu Arion frestað fram yfir kosningar

Ekkert verður af sölu á hlut Kaupþings í Arion banka fyrr en að loknum Alþingiskosningum að því er fram kemur í tilkynningu Kaupþings.
22.09.2017 - 14:44

Furðar sig á að hann en ekki aðrir séu ákærðir

Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, furðar sig á því að hann „en ekki fjöldi annarra einstaklinga“ sé sóttur til saka fyrir umboðs- og innherjasvik í máli tengdu kaupréttarsamningi sem hann nýtti árið 2008 og fékk lánað fyrir...
22.09.2017 - 14:38

Meira en 60 milljarðar þurrkast úr Kauphöll

Tugir milljarða hafa þurrkast út úr Kauphöll Íslands síðustu daga. Forstjóri Kauphallarinnar rekur lækkanirnar til stjórnarslitanna og þeirrar óvissu sem nú blasi við í framhaldinu. Erlendir fjárfestar vilji síður skoða þá möguleika sem hér séu í...
21.09.2017 - 21:37

Rafmagni hleypt á Kröflulínu 4

Rafmagni var í fyrsta sinn hleypt á Kröflulínu fjögur í dag. Þessi umdeilda háspennulína er því tilbúin til notkunar. Það þýðir að nú er hægt að hefja prófanir á Þeistareykjavirkjun og raforkuframleiðslu þar.
21.09.2017 - 19:19

Krefjast hluthafafundar í Pressunni

Eigendur meirihlutans í Pressunni hafa óskað eftir hluthafafundi þar sem farið verði yfir stöðu félagsins eftir að allir helstu fjölmiðlar þess voru seldir. Að auki vilja þeir að ný stjórn verði kosin. Þar með færi stjórn félagsins úr höndum þeirra...
21.09.2017 - 04:30

Húsnæðisverð mun halda áfram að hækka

Verð á íbúðahúsnæði heldur áfram að hækka næstu misseri en hægar en að undanförnu. Ekki eru merki um verðhrun, heldur virðist jafnvægi vera að nást. er jafnvægi að nást á húsnæðismarkaði, að mati Íbúðalánasjóðs.
20.09.2017 - 20:12

Eignast 98,3 prósenta hlut í United Silicon

Arion banki og fimm lífeyrissjóðir hafa eignast 98,3 prósenta hlut í United Silicon sem rekur umdeilda kísilverksmiðju í Helguvík. Þetta staðfestir Karen Kjartansdóttir, talsmaður félagsins. Hún vill ekki gefa upp hvaða lífeyrissjóðir þetta eru og...
20.09.2017 - 15:25

Erfitt fyrir stéttarfélög að sannreyna gögn

Stéttarfélög hafa ekki næga heimild til þess að uppfylla lögbundna skyldu sína þegar kemur að eftirliti með vinnumansali. Þetta segir formaður Einingar Iðju. Erfitt sé að sannreyna hvort launagögn sem lögð eru inn sýni raunveruleg kjör starfsmanna...
19.09.2017 - 18:56

Vildu sjá verksmiðjuna verða að veruleika

Forsvarsmenn Silicor Materials segjast enn halda í vonuna um að minni verksmiðja, en upphaflega stóð til að byggja, verði að veruleika. Þremur samningum sem fyrirtækið gerði við Faxaflóahafnir um uppbygginguna á Grunartanga hefur verið sagt upp....
19.09.2017 - 12:42