Dóms- og lögreglumál

17 ára ákærður fyrir manndrápstilraun á Metro

Héraðssaksóknari hefur ákært sautján ára pilt fyrir tilraun til manndráps utandyra við skyndibitastaðinn Metro á Smáratorgi í byrjun apríl. Hæstiréttur staðfesti í dag að pilturinn skuli áfram vera í haldi en þó ekki í gæsluvarðhaldi í fangelsi...
22.08.2017 - 18:12

Nokkur atriði sem benda á Thomas

Þrjú atriði sem komu fram í dag við aðalmeðferð vegna morðsins á Birnu Brjánsdóttur beina grunsemdum að Thomasi Møller Olsen. Blóð úr Birnu fannst á úlpu hans, erfðaefni hans var á skóreimum hennar og fingrafar Thomasar fannst á ökuskírteini Birnu.

Lögregla leitar manns sem var ógnað með byssu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill ná tali af manni sem var ógnað með skammbyssu fyrir utan öldurhús við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði á sjöunda tímanum á föstudagskvöld. Sá sem mundaði byssuna gengur enn laus. „Við vitum alveg hver hann er, en hann...
22.08.2017 - 17:11

Þekktu skó Birnu á því að gúggla þá

Bræðurnir sem fundu skó Birnu Brjánsdóttur við lónið rétt hjá Óseyrarbraut í Hafnarfirði gáfu skýrslu í dag. Þeir sögðu að þeir hefðu fyrst farið í Kaldársel til að leita að einhverju sem gæti gefið vísbendingu um hvað orðið hefði af Birnu. Síðan...

Eina nothæfa fingrafarið af vísifingri Olsens

Eina nothæfa fingrafarið á ökuskírteini Birnu Brjánsdóttur samsvaraði vísifingri hægri handar á Thomasi Møller Olsen, sem ákærður er fyrir morðið á henni. Þetta sagði Finn Omholt-Jensen, fingrafarasérfræðingur hjá norsku rannsóknarlögreglunni við...

Gæti veitt áverka þrátt fyrir axlarmeiðsl

Klórför á bringu Thomasar Møllers Olsens voru fjögurra til sex daga gömul að mati Sveins Magnússonar, læknis sem gerði læknisfræðilega úttekt á líkama Thomasar eftir að hann var handtekinn. Ragnar Jónsson bæklunarlæknir, sem verjandi Thomasar fékk...

Töluverðir áverkar á líki Birnu

Lík Birnu Brjánsdóttur var með töluverða áverka, sagði Urs Wiesbrock, sérfræðilæknir í réttarmeinafræði, þegar hann gaf skýrslu í réttarhöldunum yfir Thomasi Møller Olsen, fyrstur vitna eftir hádegi. Hann sagði að nef Birnu hefði verið útflatt og...

Blóð um allan bíl

Rannsókn tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á blóðslettum í rauða Kia Rio-bílnum gefa til kynna að átök hafi orðið hægra megin í aftursæti bílsins. Samkvæmt þessu fékk Birna Brjánsdóttir tvo þung högg í andlit og höfuð eftir að henni var...

DNA úr Birnu og Thomasi á skóreimum hennar

Blóð úr Birnu Brjánsdóttur fannst meðal annars í aftursæti, mælaborði og sólskyggni rauða Kia Rio-bílsins sem Thomas Møller Olsen leigði og hafði til umráða meðan á dvöl hans á Íslandi í janúar stóð. Þetta kom fram í skýrslugjöf Björgvins...

Sáu símann síðast við upphaf týndu tímanna

Síðasta merkið frá farsíma Thomasar Møller Olsens sem kom fram þegar lögregla reyndi að rekja ferðir hans milli klukkan sjö og ellefu eftir að Birna Brjánsdóttir hvarf var skráð klukkan sex mínútur yfir sjö um morguninn. Þá virðist hann hafa verið á...

„Mikilvægt að sannleikurinn komi í ljós“

Guðmundar- og Geirfinnsmál og Birnumálið eru þau sakamál á Íslandi sem vakið hafa mesta athygli á síðari tímum og slegið óhug á þjóðina. Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og afbrotafræðingur, segir Guðmundar og...

Handtökur í samstarfi við skipstjóra togarans

Aðalmeðferð í máli gegn Thomasi Møller Olsen, sem ákærður er fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, var framhaldið í dag í Héraðsdómi Reykjaness. Þá voru teknar skýrslur af 20 vitnum í málinu, þeirra á meðal voru lögreglumenn, læknir, matsmaður,...

Fimm stöðvaðir vegna fíkniefnaaksturs

Fimm ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöld og nótt vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Tveir ökumannanna eru grunaðir um að hafa ítrekað ekið bílum sínum eftir að hafa verið sviptir ökuréttindum.
22.08.2017 - 06:42

Lyfjarisi dæmdur til milljarða skaðabóta

Bandarískur dómstóll úrskurðaði að lyfjarisinn Johnson & Johnson yrði að greiða konu yfir 400 milljónir bandaríkjadala í skaðabætur. Konan segir vörur framleiðandans hafa valdið krabbameini í legi hennar. 
22.08.2017 - 04:19

Umfjöllun kvöldfrétta um Birnu-málið

Thomas Møller Olsen breytti framburði sínum í grundvallaratriðum við aðalmeðferð Birnumálsins svokallaða í dag. Hann segir nú að aðeins ein stúlka hafi komið upp í bílinn sem hann var með á leigu. Olsen segir að samstarfsfélagi hans af Polar Nanoq...