Dóms- og lögreglumál

Lögregla kölluð út til að hjálpa sel í vanda

Lögreglan á Suðurnesjum var kvödd í Sandgerði í dag vegna sels sem lá þar í fjöruborðinu og virtist í vanda staddur. Fyrst var talið að veikindi hrjáðu selinn og að sögn varðstjóra lögreglu var haft samband við selasérfræðinga í bænum og þeir...
24.05.2017 - 19:20

Héraðsdómur klofnaði í nauðgunarmáli

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í lok apríl karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga fyrrverandi kærustu sinni á þjóðhátíð í Eyjum fyrir tveimur árum. Manninum var einnig gert að greiða henni 1,5 milljónir króna í miskabætur. Fjölskipaður...
24.05.2017 - 16:40

Hæstiréttur sýknar mann í nauðgunarmáli

Hæstiréttur hefur snúið við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir 21 árs gömlum karlmanni sem var ákærður fyrir að nauðga stúlku að kvöldi þjóðarhátíðardags fyrir fjórum árum. Maðurinn var þá 18 ára en stúlkan 15 ára og hann sagður hafa nýtt sér...
24.05.2017 - 15:48

Höfðar einkamál vegna nauðgunar á Ísafirði

Tveimur erlendum karlmönnum verður stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur og þeir krafðir um fullar bætur vegna kynferðisbrots sem þeir eru sagðir hafa framið gegn konu á þrítugsaldri á Ísafirði í september fyrir þremur árum. Málið var kært til...
24.05.2017 - 15:22

Þrettán fíkniefnasmyglmál á tveimur mánuðum

Þrír Hollendingar hafa verið handteknir í Leifsstöð á síðustu fimm dögum vegna gruns um smygl fíkniefna í farangri. Um er að ræða nokkur kíló af kókaíni.
24.05.2017 - 15:03

Hæstiréttur Spánar staðfestir dóm yfir Messi

Hæstiréttur á Spáni staðfesti í dag dóm yfir knattspyrnukappanum Lionel Messi fyrir skattsvik. Hann fær 21 mánaðar fangelsisdóm og þarf að greiða tvær milljónir evra í sekt. Að sögn fjölmiðla á Spáni þykir líklegt að fangelsisdómurinn verði...
24.05.2017 - 12:03

Handtekinn á Stansted vegna hryðjuverkaógnar

Breska hryðjuverkalögreglan handtók mann á fertugsaldri á Stansted flugvelli í gærkvöld. Maðurinn er grunaður um að hafa ætlað að ferðast til Sýrlands. Ríkislögreglan Scotland Yard segir handtöku mannsins ekki tengjast hryðjuverkunum í Manchester í...
24.05.2017 - 06:36

Hæsta viðbúnaðarstig í Bretlandi

Theresa May,forsætisráðherra Bretlands, upplýsti í yfirlýsingu á níunda tímanum í kvöld að viðbúnaður í Bretlandi hefði verið settur á hæsta stig. May, sem hefur frestað kosningabaráttu sinni fram á miðvikudag, segir þetta gert vegna yfirvofandi...

Leyniþjónustan þekkti til Salman Abedi

Leyniþjónustan í Bretlandi þekkti til Salman Ramadan Abedi sem sprengdi sprengju í forsal Manchester Arene-tónleikahallarinar á tónleikum bandarísku söngkonunnar Ariönu Grande í gærkvöld. 22 eru látnir og 59 sárir eftir árás Abedi. Bandarískir...

Grunur um steranotkun í alvarlegum árásum

Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, segir að í fimm alvarlegum brotum sem komu inn á borð héraðssaksóknara á síðasta ári hafi verið uppi sterkur grunur um steranotkun sakborninga. Málin vörðuðu alvarleg ofbeldis-og kynferðisbrot í nánum...
23.05.2017 - 16:38

Þýskur réttarmeinafræðingur í máli Birnu

Urs Oliver Wiesbrock, þýskur réttarmeinafræðingur, hefur verið dómkvaddur sem matsmaður í máli Birnu Brjánsdóttur. Honum hefur verið falið að svara fimm spurningum sem verjandi Thomasar Möller Olsen óskaði eftir að leggja fyrir hann. Wiesbrock fékk...

Bað stúlkur um að sýna á sér brjóstin

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í níu mánaða fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum, líkamsárás og umferðarlagabrot.
23.05.2017 - 12:53

Ringulreið í Manchester Arena

Fyrstu myndirnar sem bárust frá tónleikahöllinni Manchester Arena sýndu mikla ringulreið og tónleikagestir virtust ekki vita almennilega hvað var í gangi. 19 eru látnir og 50 eru sárir eftir sprengja sprakk skömmu eftir að tónleikum Ariönu Grande í...

Manchester: Kennsl hafa verið borin á þrjá

Staðfest hefur verið að á meðal þeirra 22 sem létu lífið í sprengjuárás á tónleikastað í Manchester í gærkvöld voru átta ára og átján ára gamlar stúlkur og karlmaður um þrítugt. Tólf þeirra sem særðust í árásinni eru yngri en 16 ára. Þetta kom fram...

„Annað og meira en bara svokallað burðardýr“

Silvio Richter, fertugur Þjóðverji, var fyrir helgi dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að reyna smygla til landsins tveimur kílóum af sterku kókaíni. Tollsérfræðingur sagði stress hafa komið upp um Þjóðverjann. Rannsókn lögreglu leiddi í ljós að...
22.05.2017 - 22:22