Dóms- og lögreglumál

Ræningi þarf að ljúka afplánun gamals dóms

Maður sem framdi tvö vopnuð rán 13. mars síðastliðinn mun strax hefja afplánun á eftirstöðvum eldri dóms. Hæstiréttur komst að þessari niðurstöðu í gær. Maðurinn kom grímuklæddur og vopnaður hnífi inn í verslun í Mjódd árla morguns þann dag og rændi...
23.03.2017 - 09:36

Árásin í Lundúnum: Fjórir látnir, sjö í haldi

Sjö hafa verið handteknir eftir árásina í Westminster í Lundúnum í gær. Breska lögreglan staðfesti þetta á áttunda tímanum í morgun. Þá var frá því greint að fjórir væru látnir, árásarmaðurinn og þrjú fórnarlömb hans. Sjö eru alvarlega særðir á...
23.03.2017 - 08:21

Húsleit í Birmingham vegna árásar í Lundúnum

Breska lögreglan er með nokkra menn í haldi eftir húsleit í Birmingham síðla nætur, að því er breska fréttasjónvarpsstöðin Sky greinir frá. Lögregla hefur til þessa ekki viljað staðfesta fréttina. Samkvæmt heimildarmanni Sky voru þrír menn...
23.03.2017 - 07:39

Í farbanni vegna gruns um stórfelld skattsvik

Hæstiréttur staðfesti í gær farbann sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði manni nokkrum að sæta vegna rannsóknar á meintum skattsvikum hans. Maðurinn, sem ekki er nafngreindur í dómsskjölum, er grunaður um að hafa skotið yfir 160 milljón króna tekjum...
23.03.2017 - 06:52

Ódæðismaðurinn talinn hafa verið einn að verki

Talið er nær öruggt að maðurinn sem felldi fjóra og særði á fimmta tug þegar hann ók inn í hóp fólks og réðist svo á óvopnaðan lögregluvörð við breska þinghúsið í Lundúnum í gær hafi verið einn að verki. Mark Rowley, aðstoðarlögreglustjóri og...
23.03.2017 - 05:24

Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhald yfir spænskum karlmanni sem grunaður er um að hafa brotið gegn þremur konum á hóteli á Suðurlandi eftir árshátíð hjá fyrirtæki sem hann starfar hjá. Gæsluvarðhaldið er á grundvelli almannahagsmuna og verður...
22.03.2017 - 20:42

Gat ekki beðið með að prófa byssuna

Lögreglan handtók í dag manninn sem skaut af byssu  í Kópavogi í gærkvöldi. Maðurinn gaf þá skýringu að hann hafi verið búinn að fá vopnið úr viðgerð og hafi ekki getað beðið með að prófa það. 
22.03.2017 - 17:15

Lögreglan leitar þessa manns

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill ná tali af manni vegn atviks sem átti sér stað í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt síðastliðinn sunnudag.
22.03.2017 - 16:24

Fyrrverandi forseti yfirheyrður í 14 tíma

Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, var yfirheyrð í gær í fjórtán klukkustundir vegna spillingarmála sem urðu þess valdandi að hún var rekin úr embætti. Hún er sökuð um að hafa blandast inn í fjárkúgun vinkonu hennar Choi Soon-sil gegn...
22.03.2017 - 11:31

Skotmaðurinn í Kópavogi ófundinn

Ekki liggur fyrir hver skaut af byssu upp í loftið í Grundarhverfi í Kópavogi í gærkvöldi að sögn Gunnars Hilmarssonar aðalvarðstjóra. Hann segir að vitni hafi séð til manns skjóta upp í loftið, en vitnið hafi ekki getað borið kennsl á manninn í...
22.03.2017 - 09:45

Glæpagengi réðist á 9 lögreglustöðvar

Eitt illræmdasta glæpagengi Miðameríkuríkisins Gvatemala, Barrio 18, lagði í gær til atlögu við lögreglu vítt og breitt um landið. Þrír lögreglumenn létu lífið og minnst sjö særðust í níu árásum. Talið er að árásirnar séu viðbrögð gengisins við...

Nauðgun unglingsstúlku sýnd beint á Facebook

Allt bendir til þess að um 40 manns hafi fylgst með því í beinni útsendingu á Facebook-live-streymisþjónustunni, þegar hópur manna nauðgaði fimmtán ára stúlkubarni í Chicago án þess að aðhafast nokkuð. Greint er frá þessu í vefútgáfu þýska...
22.03.2017 - 06:24

Gorsuch: „Enginn er hafinn yfir lög“

Neil Gorsuch, sem Donald Trump tilnefndi sem níunda dómarann við hæstarétt Bandaríkjanna á dögunum, lagði áherslu á sjálfstæði sitt gagnvart öllum öðrum en lögunum, þegar hann kom öðru sinni fyrir hæfisnefnd öldungadeildar þingsins í gærkvöld. Þá...

Tilkynnt um skothvelli í Kópavogi

Tilkynnt var um skothvell þriðjudagskvöld, í Kópavogi við Fossvog. Liðsmenn sérsveitarinnar og lögreglumenn vopnaðir skotvopnum fóru á vettvang og leituðu á svæðinu. Þóra Jónasdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að málið verði kannað betur í dag...
21.03.2017 - 23:48

Gerður gjaldþrota vegna dóms fyrir fjársvik

Hæstiréttur féllst í gær á að bú manns, sem dæmdur var fyrir að láta níræðan alzheimer-sjúkling millifæra 42 milljónir yfir á reikning sinn, yrði tekið til gjaldþrotaskipta. Dómurinn sneri þar með við úrskurði Héraðsdóms Suðurlands sem hafði hafnað...
21.03.2017 - 15:49