Dóms- og lögreglumál

Segir uppsögn brjóta samkomulag frá 2007

Formaður Landssambands lögreglumanna er ósáttur við að yfirlögregluþjóni á Blönduósi hafi verið sagt upp störfum. Hann segir að uppsögnin brjóti samkomulag sem gert var við dómsmálaráðherra árið 2007. 
22.05.2017 - 16:17

Sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. Honum hafði verið gefið að sök að hafa stungið annan karlmann með hníf þann 5. nóvember síðastliðinn í húsi við Kaldasel í Reykjavík. Þar voru þeir við drykkju...
22.05.2017 - 14:28

Ölvaður ók á hús

Íbúar í húsi á Suðurnesjum vöknuðu við mikinn dynk í fyrrinótt þegar ölvaður ökumaður ók á hús þeirra. Þeir sáu á eftir bílnum er honum var ekið frá húsinu. Lögregla handsamaði ökumanninn skömmu síðar. Hann játaði að hafa ekið á húsið undir áhrifum...
22.05.2017 - 11:19

40 handteknir í Krakklandi

Um 500 brasilískir lögreglumenn réðust inn í hverfi í São Paulo í gær, sunnudag, þar sem fíkniefnasala og -neysla hefur fengið að viðgangast óáreitt í áratug. Hátt í 40 manns voru handteknir í aðgerðinni grunaðir um fíkniefnasölu. Tugir fíkla...
22.05.2017 - 03:22

Drap kærastann með hjólsög

Dómari í München í Þýskalandi hefur dæmt 32 ára konu í 12 ára fangelsi fyrir að drepa kærastann sinn með hjólsög í miðjum samförum. Konan, sem í þýskum fjölmiðlum er kölluð Gabriele, hélt því fram að kærastinn, Alexander, hefði beitt hana...
21.05.2017 - 08:31

Hafnar túlkun fyrrverandi dómara alfarið

Gestur Jónsson lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar hafnar þeirri túlkun Boštjan Zupančič fyrrverandi dómara við Mannréttindadómstól Evrópu að hann teldi dóminn í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar byggðan á misskilningi.
20.05.2017 - 12:22

Tólf og fjórtán ára með í líkamsárás

Sex eru í haldi lögreglunnar í Kaupmannahöfn eftir grófa líkamsárás í nótt framan við Kristjánsborgarhöll í miðborginni. Tveir brotamannanna eru undir lögaldri, tólf og fjórtán ára. Sexmenningarnir réðust að pari sem þar var á ferð. Þegar maðurinn...
20.05.2017 - 10:16

Eftirför á miklum hraða - lögreglubíll ónýtur

Lögregla handtók í nótt ökumann sem veitt var eftirför á miklum hraða um 50 kílómetra leið frá Steingrímsstöð við Sog að mótum Kjósarskarðsvegar og Hvalfjarðarvegar. Á Facebooksíðu lögreglunnar á Suðurlandi segir að lögreglumenn við almennt...
20.05.2017 - 07:33

Löng eftirför á ofsahraða endaði með árekstri

Lögregla handtók nú um klukkan hálfeitt ökumann sem hafði verið veitt eftirför alla leið frá Steingrímsstöð í Soginu í Árnessýslu að Kjósarskarðsvegi rétt ofan við vegamótin inn á Hvalfjarðarveg, samtals rúmlega 50 kílómetra vegalengd. Að sögn...
20.05.2017 - 00:53

Comey mun vitna um meint afskipti Rússa

James Comey, sem Donald Trump rak úr forstjórastöðu bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á dögunum, mun bera vitni á opnum fundi leyniþjónustunefndar öldungadeildar Bandaríkjaþings á næstu vikum. Efni fundarins eru meint afskipti Rússa af...
19.05.2017 - 23:52

Vill að Bretar veiti Julian Assange hæli

Guillaume Long, utanríkisráðherra Ekvadors, segir að Bretar verði að skjóta skjólshúsi yfir Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, þegar hann fær að fara frjáls ferða sinna. Assange hefur dvalið í sendiráði Ekvadors í Lundúnum síðastliðin fimm ár....
19.05.2017 - 14:00

Vilja lengra gæsluvarðhald

Lögreglan gerir í dag kröfu um það að tveir Pólverjar sem grunaðir eru um að flytja talsvert af sterkum fikniefnum til landsins verði áfram í gæsluvarðhaldi. Eiturlyfin voru falin í bíl, sem annar mannanna kom með til landsins með Norrænu í byrjun...
19.05.2017 - 13:12

Vill að ríkið áfrýi til yfirdeildar MDE

Fyrrverandi dómari við Mannréttindadómstólinn, Boštjan Zupančič, telur úrskurð dómstólsins í máli Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar byggðan á misskilningi. Niðurstaðan var sú að íslenska ríkið hefði brotið gegn ákvæði...
19.05.2017 - 12:50

Svíar hættir að rannsaka Julian Assange

Ákæruvaldið í Svíþjóð er hætt að rannsaka ásakakanir á hendur Julian Assange, stofnanda WikiLeaks, um að hann hafi nauðgað konu þar í landi fyrir sjö árum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Marianne Ny, ríkissaksóknari í Stokkhólmi sendi frá sér í...
19.05.2017 - 10:06

Ökumaður ákærður fyrir manndráp

Maðurinn, sem ók í gær á hóp fólks á gangstétt við Times torg á Manhattan, hefur verið ákærður fyrir manndráp. Hann varð átján ára stúlku að bana og slasaði 22 til viðbótar. Hann er jafnframt ákærður fyrir tuttugu tilraunir til manndráps.
19.05.2017 - 08:11