Dóms- og lögreglumál

Gjörbreytt frásögn Thomasar

Gjörbreyttur framburður Thomasar Møller Olsens við aðalmeðferð ákæru gegn honum fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur vakti mikla athygli í réttarsal í dag. Hann brá þá í veigamiklum atriðum frá því sem hann sagði lögreglu við níu yfirheyrslur fyrr á...

Sérsveitin kölluð út vegna smíðatimburs

Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út að Stýrimannaskólanum við Háteigsveg í Reykjavík í dag vegna grunsamlegra mannaferða við skólann uppúr klukkan tvö í dag. Lögregla fékk tilkynningu um að menn væru þar að bera einhvers konar vopn inn í...
21.08.2017 - 16:17

Ljóst að átök áttu sér stað inni í bílnum

Leifur Halldórsson rannsóknarlögreglumaður segir að það hafi strax sést þegar lögregla hafði uppi á rauða Kia Rio-bílnum í Kópavogi að hann væri blóðugur. „Það var ljóst að það höfðu átök átt sér stað inni í bílnum.“ Leifur sagði að lögreglan hefði...

Farþeganum hafi verið boðin aðstoð

Manni, sem var handtekinn fyrir að framvísa fölsuðu kennivottorði á Keflavíkurflugvelli á föstudaginn, var boðin öll sú aðstoð sem fyrir hendi var meðan hann var í umsjá lögreglu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum....
21.08.2017 - 15:11

Fyrrverandi kærasta: Drukkinn en rólegur

Fyrrverandi kærasta Nikolaj Olsens sagði hann hafa verið auðheyrilega drukkinn en mjög rólegan þegar hún ræddi við hann nóttina sem Birna Brjánsdóttir hvarf. Þetta kom fram í aðalmeðferð yfir Thomasi Møller Olsens sem ákærður fyrir morðið á Birnu en...

Hraðakstur við Egilsstaði

Lögreglan á Egilsstöðum stöðvaði marga ökumenn fyrir of hraðan akstur norðan við Egilsstaði í gær. Sá sem ók hraðast mældist á 131 kílómetra hraða á klukkustund.
21.08.2017 - 11:46

Guðmundar- og Geirfinnsmál í Hæstarétt að nýju

Guðmundar- og Geirfinnsmál eru formlega komin til Hæstaréttar að nýju. Davíð Þór Björgvinsson settur ríkissaksóknari í málinu staðfesti það í samtali við fréttastofu í dag.
21.08.2017 - 12:27

Nikolaj: Keyrði ekki burt með Birnu

Nikolaj Olsen, sem var um skeið í gæsluvarðhaldi vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur, segist ekki geta sagt til um hvort hún hafi verið í bíl með sér og Thomasi Møller Ol­sen nóttina sem hún hvarf. Hann sagðist við skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjaness í...

Frásögn Thomasar ólík fyrri framburði hans

Thomas Møller Ol­sen sagði í skýrslutöku í Héraðsdómi Reykjaness í morgun að Birna Brjánsdóttir hefði horfið þegar hún var ein í bíl með hinum skipverjanum sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald vegna hvarfs Birnu og morðsins á henni. Saksóknari spurði...

Ekið á hóp fólks í Marseille

Einn er látinn og annar alvarlega slasaður eftir að bíl var ekið á hóp fólks á strætisvagnabiðstöð í Marseille í Frakklandi í dag. Bílstjórinn var handtekinn skömmu síðar. Ekki liggur fyrir hvort hann ók viljandi á fólkið eða missti stjórn á bílnum...
21.08.2017 - 09:57

Dómarar skoðuðu vettvanginn í Hafnarfirði

Dómararnir í réttarhöldunum yfir Thomas Møller Ol­sen, sem ákærður er fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, fóru í vettvangsskoðun í Hafnarfirði áður en aðalmeðferðin hófst. Þetta upplýsti Kristinn Halldórsson dómari við upphaf aðalmeðferðar í...

Skýrslutökum í Birnu-málinu lokið í bili

Aðalmeðferð í máli gegn Thomasi Møller Ol­sen, sem ákærður er fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, er lokið í dag og verður framhaldið í fyrramálið. Thomas breytti framburði sínum fyrir dómi, frá skýrslutökum hjá lögreglu, og reyndi að koma sök á...

Aðalmeðferð í Birnu-málinu hefst í dag

Aðalmeðferð í máli Thomasar Möller Olsen, sem ákærður er fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur, hefst í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Alls eru 37 á vitnalista málsins, flest koma fyrir dóminn í dag og á morgun en fimm vitni gefa skýrslu föstudaginn 1....

Sagður hafa stolið bíl og kýlt lögreglumann

Lögreglan veitti manninum, sem ók á glerhurð í komusal Leifsstöðvar, eftirför frá Grindavíkur-afleggjara. Þetta staðestir Ólafur Örvar Ólafsson,varðstjóri lögreglunnar á Suðurnesjum í samtali við fréttastofu. Ekki er vitað hvað manninum gekk til en...
20.08.2017 - 19:19

Keyrði á glerhurð í komusal Leifsstöðvar

Karlmaður var handtekinn eftir eftirför lögreglu sem lauk með því að hann keyrði á glerhurð í komusal flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Samkvæmt upplýsingum frá Guðna Sigurðssyni, upplýsingafulltrúa ISAVIA, urðu engin slys á fólki og eru starfsmenn...
20.08.2017 - 18:50