Dóms- og lögreglumál

21 hefur dáið í mótmælum og uppþotum

Kona sem meiddist illa þegar hún tók þátt í göngu til stuðnings Nicolasi Maduro og stjórn hans í Caracas í vikunni, lést í gær af sárum sínum. Hún er 21. fórnarlamb blóðugra mótmæla, uppþota og átaka sem staðið hafa linnulítið í Venesúela frá því...

Níu myrtir í blóðbaði í Brasilíu

Níu menn, þar á meðal prestur, voru myrtir í miklu blóðbaði í afskekktu héraði í vesturhluta Brasilíu fyrir skemmstu. Lögregla hefur upplýst að hvort tveggja skotvopnum og eggvopnum hafi verið beitt við illvirkið. Í brasilískum fjölmiðlum er greint...

Þrír handteknir vegna heimilisofbeldis

Tilkynnt var um heimilisofbeldi í Breiðholti á níunda tímanum í gærkvöldi. Lögregla fór á vettvang og handtók þar tvo menn, grunaða um líkamsárás. Laust fyrir hálf fjögur í nótt var svo einn maður handtekinn í Kópavogi, einnig grunaður um líkamsárás...

Nauðganir verða sífellt grófari

Aldrei hafa fleiri komið á neyðarmóttöku Landspítalans vegna nauðgana en í fyrra. Forstöðumaður neyðarmóttöku segir brotin sífellt grófari og brotaþolar lýsi mikilli niðurlægingu af hendi geranda í orðum og athöfnum. Fjöldi kæra eykst ekki að sama...

Heimilisofbeldi og ölvunarakstur

Einn maður var handtekinn í Breiðholti á fimmta tímanum í nótt, grunaður um heimilisofbeldi. Var hann færður í fangageymslu og bíður yfirheyrslu. Tveir ungir menn, sem grunaðir eru um að hafa brotist inn í fyrirtæki við Dalbraut um lágnættið voru...

Lögreglumorðinginn í París nafngreindur

Maðurinn sem banaði einum lögreglumanni og særði tvo á Champs-Élysées breiðgötunni í París hefur verið nafngreindur af yfirvöldum. Hann hét Karim Cheurfi og var margdæmdur ofbeldis- og glæpamaður. Saksóknarinn François Molins upplýsti þetta á...
22.04.2017 - 06:51

104 handteknir fyrir tilraun til barnaníðs

Lögregla í Ontario-fylki í Kanada upplýsti í gær að 104 menn hefðu verið handteknir á síðustu mánuðum og misserum, grunaðir um og síðar ákærðir fyrir að hafa ætlað sér að kaupa kynlíf af ólögráða stúlkum allt niður í 13 ára aldur. Handtökurnar eru...
22.04.2017 - 05:46

Mannskæð árás á útibú FSB austast í Rússlandi

Tveir dóu þegar einn maður réðist inn á skrifstofu rússnesku leyniþjónustustofnunarinnar FSB í borginni Khabarovsk, rétt við kínversku landamærin á föstudag. Hryðjuverkasamtökin Íslamska ríkið hafa lýst sig ábyrg fyrir árásinni og segja þrjá hafa...
22.04.2017 - 05:26

Bás hafði betur gegn Róberti í lóðadeilu

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert munnlegt samkomulag hafi verið í gildi milli Rauðku, félags í eigu athafnamannsins Róberts Guðfinnssonar, og verktakafyrirtækisins Báss um að hið síðarnefnda ætti að flytja...
21.04.2017 - 21:08

Símon ekki vanhæfur í Marple-málinu

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Símon Sigvaldason sé ekki vanhæfur til að dæma í Marple-málinu svokallaða. Hreiðar Már Sigurðsson og Magnús Guðmundsson, sakborningar í málinu, kröfðust þess að Símon yrði úrskurðaður...
21.04.2017 - 18:39

Ekki fleiri í sömu stöðu og umsjónarmaðurinn

Engir fleiri núverandi eða fyrrverandi starfsmenn forsetaembættisins gætu átt inni laun hjá embættinu af sömu ástæðum og fyrrverandi umsjónarmaður á Bessastöðum sem var hlunnfarinn um 7,5 milljóna laun á rúmlega fjögurra ára tímabili. Þetta segir...
21.04.2017 - 18:29

Stofnandi United Silicon vill fá Tesluna aftur

Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem fallist var á kröfu héraðssaksóknara um að hald yrði lagt á Teslu-bifreið Magnúsar Ólafs Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon og eins af stofnendum verksmiðjunnar....
21.04.2017 - 16:10

Fá bætur fyrir vopnað áhlaup á brúðkaupsveislu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt brúðhjónum og svaramanni þeirra 150 þúsund krónur á mann í miskabætur fyrir það þegar sérsveit lögreglu eyðilagði brúðkaupsveisluna þeirra í sumarbústað í Grímsnesi fyrir fjórum árum. Þyrla Landhelgisgæslunnar...
21.04.2017 - 16:01

Reyksprengju kastað inn í Bónus

Óskað var eftir aðstöð lögreglu og Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu eftir að reyksprengju var kastað inn í Bónus í Skeifunni nú upp úr hádegi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkvilliðinu þurfti að reykræsta búðina. Lögregla rannsakar nú málið en ekki...
21.04.2017 - 13:28

Dómstóll rekur heilaæxli til farsímanotkunar

Ítalskur dómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að mikil farsímanotkun hafi valdið því að stjórnandi í þarlendu fyrirtæki fékk góðkynja heilaæxli. Starfs síns vegna talaði maðurinn í síma í þrjár til fjórar klukkustundir á hverjum degi í fimmtán...
21.04.2017 - 09:13