Dans

Stærsta verkefni í sögu Íslenska dansflokksins

Fórn er samstarfsverkefni Íslenska dansflokksins, Borgarleikhússins og sviðslistahátíðarinnar LÓKAL, þar sem tengsl listarinnar og trúarþarfar mannsins eru krufin. Í verkinu mætast dans, myndlist og tónlist í allsherjar rannsókn á mannlegu eðli. „...
16.03.2017 - 13:46

Voguing – dans hinna jaðarsettu

„Þetta er einstakt samfélag. Það sem maður gerir sér ekki grein fyrir, og veit ekki, er að okkar helstu fyrirmyndir innan popptónlistar dagsins í dag eru undir áhrifum þessa menningarkima. Þetta eru samkynhneigðir karlmenn sem eru búnir að hanna og...
13.03.2017 - 09:13
Dans · Dans · dansarar · Hinsegin fólk · Lestin · Menning

Freestyle-keppnin rís upp úr öskustónni

Þrettán hópar eru skráðir til leiks í Danskeppni Samfés sem verður haldin í fyrsta sinn á föstudag í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Þetta er arftaki hinnar fornfrægu Freestyle-keppni í Tónabæ, þar sem margir listamenn stigu sín fyrstu skref. Þá...
02.02.2017 - 17:26
Dans · Freestyle · Kastljós · Menningin · Samfés · Menning

Hvað er að vera unglingur?

Danssýningin GRRRRRLS kannar unglingsár stelpna. Danshöfundar verksins vilja meina að allt breytist þegar klukkan slær 13 ár en það er þá sem að klukkan hringir inn unglinginn.
11.01.2017 - 21:24
Dans · Feminismi · Lestin · Menning

Hinir týndu unglingar fá rödd

Unglingurinn verður í brennidepli í nóvemberútgáfu Reykjavík Dance Festival. Ásgerður Gunnarsdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, og Ásrún Magnúsdóttir, dansari og danshöfundur, litu inn í Víðsjá.
23.11.2016 - 10:25

„Stórkostlegur gjörningur“ í Tyrklandi

Dregið hefur verið í riðla fyrir Evrópumót karla í körfubolta sem fram fer á næsta ári. Eins og venja er með slíkar athafnir var lopinn teygður vel og lengi áður en drátturinn sjálfur fór fram og vakti þar ekki síst athygli sjö mínútna langt...
22.11.2016 - 15:51

Danshreyfingar undir smásjánni

„Ég var orðin rugluð og ekki viss um hvernig minn eigin dansstíll væri, hvernig dansari ég væri, og þá fannst mér gott að skoða hvað ég hef gert og hvernig danshöfundar hafa haft áhrif á mann,“ segir Katrín Gunnarsdóttir danshöfundur. Hún frumsýnir...
18.11.2016 - 09:58

Margslunginn bútasaumur úr ýmsum áttum

Sigurður Arent Jónsson, dansgagnrýnandi Víðsjár, var hugsi eftir frumsýningu Da Da Dans síðastliðinn laugardag.
15.11.2016 - 16:18

Er þetta list?

„Um leið og þú veist hvað dada er, þá er það ekki dada," sögðu gömlu dadaistarnir þegar þeir voru spurðir um list sína.

DADA: 100 ára uppreisn gegn þjóðfélagsháttum

Í ár eru hundrað ár síðan dada hreyfingin kom fram á sjónarsviðið. Að því tilefni fékk Víðsjá Benedikt Hjartarson til að segja hlustendum frá dadaismanum. Dadaismans verður minnst í Listasafni Reykjavíkur um helgina og einnig með nýrri...

Hryðjuverk kveikjan að dansverki

Dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir sýnir dansverk í Gamla bíói, FUBAR, en í því er hún m.a. innblásin af þeirri reynslu sinni að hafa verið viðstödd hryðjuverkaárásirnar í París í fyrra, með manni sínum og dóttur. Blessunarlega...
01.11.2016 - 16:00
Dans · Dans · Menning · Víðsjá

Horft út í heim

Ásrún Magnúsdóttir, dansari og danshöfundur, rýndi fyrir Víðsjá í nokkur vel valin atriði sviðslistahátíðarinnar Everybody’s Spectacular sem lauk um helgina. Hún komst m.a. að þeirri niðurstöðu að hátíðin endurspegli það sem er að gerast úti í hinum...
29.08.2016 - 15:50

Notar aðferðir dansarans við leikinn

„Ég er að þykjast vera leikari,“ segir Halla Ólafsdóttir, dansari og danshöfundur, en hún leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Under Influence sem sýnd verður í Bíó Paradís klukkan 19 í kvöld. 
24.08.2016 - 17:45

Ögrandi verkefni framundan

Katrín Hall var á dögunum ráðin sem listrænn stjórnandi dansflokks Gautaborgaróperunnar. Hún er spennt fyrir framhaldinu.
09.06.2016 - 12:06

Grímulaus sannindi

Lára Stefánsdóttir dansgagnrýnandi Víðsjár fjallar hér um sýningu Sidi Larbi á Listahátíð í Reykjavík.
09.06.2016 - 09:11