Bókmenntir

5 bækur sem þú ættir að lesa í maí

Í hverjum mánuði leggjum við til nokkrar bækur, sem við erum að lesa, höfum lesið eða klæjar í fingurna eftir að byrja á. Hér eru 5 bækur sem myndu sóma sér vel á hvaða náttborði sem er.
06.05.2017 - 09:26

„Við erum öll meira og minna að verða gelgjur“

„Ég vil reyna að vera móralslaus og ekki dæma nútímann sem góðan eða slæman. Ég held við séum í siðferðisbólgu, það eru siðferðismiðar hengdir á hluti sem þurfa ekki á því að halda,“ segir skáldið, pistlahöfundurinn og uppistandarinn Bergur Ebbi...
05.05.2017 - 14:33

„Ég er ekki hrædd við margt“

Frumsýnd verður í kvöld kvikmynd sem gerð er eftir sögu Yrsu Sigurðardóttur „Ég man þig,“ sem naut mikilla vinsælda þegar hún kom út árið 2010. Það kemur ekki á óvart að þessi saga skuli kvikmynduð. Hún er æsispennandi og rændi marga lesendur...
05.05.2017 - 11:21

„Þetta lep ég úr samvitundinni“

Halldóra Thoroddsen sendi frá sér nýja ljóðabók í síðustu viku. Orðsendingar heitir hún og er fjórða ljóðabók Halldóru, en hún hefur líka skrifað nokkrar prósabækur sem náð hafa miklum vinsældum sem og eina skáldsögu, Tvöfalt gler sem nú má kalla...
03.05.2017 - 18:39

Ástarsamband mitt við alheiminn

Með þessum orðum lýsir Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður fyrstu skáldsögu sinni Tabúlarasa sem kom út árið 1993 og aftur sem kilja árið 1999.
04.05.2017 - 17:30

Stikla American Gods tekin upp við Sólfarið

Breski verðlaunarithöfundurinn Neil Gaiman notar Sólfarið við Sæbrautina sem bakgrunn í nýrri kynningarstiklu fyrir þáttaröðina American Gods.
04.05.2017 - 10:46

Mannsævi í spegli sögunnar

Mannsævi eftir austuríska rithöfundinn Robert Seethaler er ekki löng bók og þar er ekki stiklað frá skírn til fermingar, útskriftar úr háskóla til elli og til loka mannlegrar ævi.
03.05.2017 - 18:28

Rödd olnbogabarnsins, þjófsins og hórunnar

Bandaríski listamaðurinn David Wojnarowicz er einn þeirra fjölmörgu sem létust af völdum HIV áður en árangursrík lyf urðu aðgengileg almenningi. Hann er þekktastur fyrir mynd á umslagi smáskífu írsku hljómsveitarinnar U2 við smellinn One,...
03.05.2017 - 17:03

Yrsa hlakkar til að láta hræða sig

Líklega hafa fáar bækur haldið vöku fyrir jafn mörgum Íslendingum og hrollvekjan Ég man þig eftir Yrsu Sigurðardóttur. Bókin kom út árið 2010 og seldist í hátt í 30 þúsund eintökum. Kvikmynd byggð á bókinni verður frumsýnd á föstudag. Yrsa segist...

Biðst afsökunar á að hafa drepið Snape

J.K. Rowling, höfundur Harry Potter bókanna, hefur beðist afsökunar á því að hafa drepið Severus Snape. Það er orðið að árvissum viðburði að höfundurinn iðrist opinberlega yfir því að hafa svipt skáldaðar sögupersónur lífi.
02.05.2017 - 15:59

Uppáhaldslög Berta Wooster

Enski rithöfundurinn P.G. Wodehouse samdi mikinn fjölda af gamansömum skáldsögum og meðal þeirra þekktustu voru sögur hans um Jeeves og Wooster. Þar sagði frá hinum unga spjátrungi Bertram Wooster og þjóni hans, Jeeves, sem var sérlega ráðagóður....
26.04.2017 - 15:23

Saga hverrar listgreinar verður að vera til

Hver þjóð verður að eiga yfirlit yfir sögu hverra listgreinar, segir Sveinn Einarsson leikstjóri og fyrrum leikhússtjóri sem á síðasta ári sendi frá sér þriðja og síðasta bindi íslenskrar leiklistar, Íslensk leiklist III, 1920-1960.
25.04.2017 - 12:39

Móðurmálið og öll hin tungumálin

Á sumardaginn fyrsta var fallegasta nýbyggingin í Reykjavík vígð, Veröld heitir hún, hús Vigdísar. Að þessu tilefni var í þættinum Orð um bækur rætt við Auði Hauksdóttur forstöðumann Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og...
20.04.2017 - 23:33

Bækur lýsa eiganda sínum

Bókaeign segir margt um eiganda sinn líka þegar hann er kona og konur á Íslandi hafa alltaf átt bækur ekki síður en karlmenn. Bók vikunnar er 20. sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar, Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar, bókmenning...
24.04.2017 - 17:56

„og Ummarinn búinn að loka“

Umferðarmiðstöðin, eða BSÍ, hefur staðið við Vatnsmýrarveg frá 1965 og oft verið skáldum yrkisefni í sögur og ljóð.
24.04.2017 - 13:05