Bókmenntir

Óratorreki fagnað í Mengi

Eiríkur Örn Norðdahl bauð völdum listamönnum að fagna með sér útgáfu nýrrar ljóðabókar, Óratorrek, í Mengi á næstsíðasta degi vetrar. Fram komu eftirfarandi listamenn: Skúli mennski, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Jón Örn Loðmfjörð, Haukur Már Helgason...
22.04.2017 - 14:38

Þegar skynjun og líkami passa ekki saman

Páll Kristinn Pálsson rithöfundur fékk hugmyndina að skáldsögunni Ósk fyrir næstum því tveimur áratugum. Árið 2016 var hún loksins tilbúin og nú er bókin bæði komin út í kilju og ár rafbók. Þessi langi meðgöngutími verður skiljanlegur þegar hugað...
22.04.2017 - 14:28

Stórviðburðir sögunnar og við

Finnlandssænski rithöfundurinn Kjell Westö hefur á síðustu árum náð miklum vinsældum víða um heim fyrir skáldsögur sínar sem flestar fjalla um venjulegt fólk í skugga stórviðburða sögunnar. Fyrir skáldsögu sína Hägring 38 eða Hilling 38 fékk hann...
22.04.2017 - 14:18

Ljóðakvöld Hispursmeyja Vol. 12

Já, í hverjum mánuði stefnir hispursmeyjan Vigdís Howser Harðardóttir ljóðskáldum og ljóðaunnendum á Loft Hostel. Á Loft Hostel er opinn hljóðnemi fyrir hvers kyns ljóðskáld, ung og eldri, nýgræðinga og þau sem reyndari eru.
17.04.2017 - 10:56

Halldóra hlýtur bókmenntaverðlaun ESB

Halldóra K. Thoroddsen rithöfundur hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler.
21.04.2017 - 11:09

„Vörubíllinn er að keyra yfir okkur“

Ljóðabókin Óratorrek – ljóð um samfélagsleg málefni, eftir Eirík Örn Norðdahl kemur út í dag, og hefur höfundurinn af því tilefni blásið til útgáfuhófs í Mengi.
19.04.2017 - 18:20

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Árni Þórarinsson fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
17.04.2017 - 12:55

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Sigríður Hagalín Björnsdóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
15.04.2017 - 12:55

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Kristín Ómarsdóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
14.04.2017 - 12:55

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
13.04.2017 - 12:55

Og hvað svo?

Rithöfundurinn Auður Ava Ólafsdóttir fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast
12.04.2017 - 18:51

Var Grímur Thomsen persóna í Ibsen-leikriti?

Árið 1888 samdi Henrik Ibsen leikritið „Konan frá hafinu“ (Fruen fra Havet), en fyrirmynd að Ellidu, aðalpersónunni í leikritinu, var dansk-norska skáldkonan Magdalene Thoresen, tengdamóðir Ibsens. Í leikritinu er Ellida gift manni að nafni Wangel,...

Skúrkar

Dagur Hjartarson veltir fyrir sér sjálfsmynd Marðar Valgarðssonar.
11.04.2017 - 20:30

Er hægt að vaxa og tala á sama tíma?

Í skáldsögu sænska rithöfundarins Lindu Boström Knausgaard er svarið við þessari spurningu, nei. Að minnsta kosti er það niðurstaða söguhetju bókarinnar Velkomin til Ameríku sem nýlega kom út í íslenskri þýðingu Þórdísar Gísladóttur hjá bókaklúbbi...
08.04.2017 - 10:33