Austurland

Sökkvandi ísnálar til vændræða í Lagarfossi

Vélar Lagarfossvirkjunar á Héraði stöðvuðust í gærmorgun þegar svokallaður grunnstingull myndaðist í Lagarfljóti. Hann lýsir þér þannig að ísnálar sökkva og hlaðast á steina og hvaðeina sem vatnið rennur um.
23.03.2017 - 14:05

Heimasíðan Austurland.is opnuð með viðhöfn

Um 200 manns hafa unnið að því að efla Austurland sem ákjósanlega íbúabyggð og áfangastað ferðamanna. Talsmaður verkefnisins segir miklu skipta að sveitarfélögin vinni saman og hugsi um svæðið sem heild. Í gær var ný heimasíða Austurland.is opnuð...
23.03.2017 - 09:29

Höfuðstöðvar þjóðgarðs fluttar frá Reykjavík

Vatnajökulsþjóðgarður er landsbyggðarstofnun og við hæfi starfsemi hans sé á landsbyggðinni, segir formaður austursvæðis þjóðgarðsins. Höfuðstöðvar hans hafa verið fluttar frá Reykjavík austur á Hérað. Sársaukalaust og sparar fé, segir...
22.03.2017 - 12:31

Fyrirtæki taki þátt í að auka skógrækt

Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra vill að Skógræktin tengist atvinnulífinu betur, þannig að fyrirtæki taki þátt í að auka skógrækt í landinu og kolefnisjafni sig í leiðinni. Í dag er alþjóðadagur skóga og ráðherra heimsótti...
21.03.2017 - 21:43

Ráðherra hefur áhyggjur af Helgustaðanámu

Umhverfisráðherra hefur áhyggjur af þjófnaði á silfurbergi úr Helgustaðanámu en segist ekki geta stjórnað því hvar fjármunir til landvörslu séu nýttir. Takist ekki að verja námuna gæti þurft að loka henni.
21.03.2017 - 18:42

Mögulega lokað ef kristalsstuldur heldur áfram

Umhverfisráðuneytið hefur árum saman hunsað óskir Umhverfisstofnunar um fjármagn til að hindra þjófnað á fágætum silfurbergskristöllum úr Helgustaðanámu. Sviðsstjóri segir hættu á að náman missi verndargildi sitt og til greina komi að loka henni...
20.03.2017 - 16:54

Skelfing á Reyðarfirði - grófu með höndunum

Bæjaryfirvöld í Fjarðabyggð ætla að auka öryggisráðstafanir við Fjarðabyggðarhöllina á Reyðarfirði eftir að mikill snjór hrundi af þaki hússins í gær. Óttast var að börn hefðu orðið undir og skelfing greip um sig í bænum. Svo heppilega vildi til að...
20.03.2017 - 12:33

Þrífur og snappar á Egilsstöðum

„Þetta er náttúrulega pottþétt einhver athyglissýki sko. Það eru ekkert alveg allir sem myndu hleypa svona fjölda fólks inn í sitt líf,“ segir Sigrún Sigurpálsdóttir snappari. Sigrún, sem er heimavinnandi þriggja barna móðir á Egilsstöðum er dugleg...
20.03.2017 - 09:52

Kristallar hverfa enn úr Helgustaðanámu

Ferðamenn sem skoða Helgustaðanámu við Reyðarfjörð hafa gjarnan á brott með sér fágæta kristalla úr silfurbergi. Bóndi í sveitinni gagnrýnir að fjármunir hafi verið settir í að bæta aðgengi að námunni en ekki í að verja hana með landvörslu.
19.03.2017 - 21:17

Hugsanlegt að börn væru undir snjónum

Björgunarsveitarmenn voru kallaðir að Fjarðarbyggðarhöllinni í Reyðarfirði laust fyrir klukkan tvö í dag. Mikill snjór rann þá af þaki hallarinnar og var talið hugsanlegt að börn, sem þar voru að leik, hefðu orðið undir snjónum. Björgunarsveitarmenn...
19.03.2017 - 15:59

Stutt og öflug loðnuvertíð senn á enda

Loðnuvertíðinni er nú svo gott sem lokið og örfá skip enn við veiðar. Sölumaður á frystum loðnuafurðum segir gott útlit varðandi sölu og þetta verði afar góð vertíð. Þar skipti stór og góð loðna, öflug skip og góðar aðstæður til veiða, höfuðmáli.
17.03.2017 - 12:41

Áform um að margfalda laxeldi í sjó

Áætlað er að framleiðsla á eldislaxi á Íslandi margfaldist á allra næstu árum. Sótt hefur um fjölda leyfa á Austfjörðum og Vestfjörðum og hyggja fyrirtækin á mikinn vöxt.
17.03.2017 - 12:32

Stormur suðaustantil fram undir hádegi

Það er stormur suðaustantil á landinu fram undir hádegi. Annars er víðast vestan- eða norðvestanátt, átta til fimmtán metrar á sekúndu. Slydda eða snjókoma með köflum en snýst í suðvestanátt með éljagangi seint í dag en þá léttir til á Norðaustur-...
14.03.2017 - 07:42

Mikilvægt að rödd ungs fólks heyrist

„Ég hef alltaf haft mikla jafnréttiskennd þannig að þetta starf hugsa ég bara að sé tilvalið fyrir mig,“ segir Aron Steinn Halldórsson, formaður ungmennaráðs Fljótsdalshéraðs. Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir, sem einnig situr í ráðinu, tekur í sama...
14.03.2017 - 07:30

Meira fé verður varið til vegabóta

Auka á fjárveitingar til vegamála. Samgönguráðherra segir að brýnustu umbæturnar séu meðal annars vegurinn um Berufjarðarbotn og Skógarströnd, Dettisfossvegur og Grindarvíkurvegur. Samgönguráðherra og fjármálaráðherra ætla að funda um málið og leita...
10.03.2017 - 19:16