Átök í Sýrlandi

Ísraelsmenn réðust á sýrlenskar hersveitir

Þrír létust og tveir særðust í morgun í árás Ísraela á bækistöðvar vopnaðra sveita sem hliðhollar eru Assad Sýrlandsforseta, nærri rústum Kuneitra-borgar í Gólanhæðunum. Mennirnir tilheyrðu Þjóðvarnarliðinu, einni fárra vopnaðra sveita í Kuneitra-...
23.04.2017 - 09:23

Rútur flóttamanna aftur af stað

Hluti almennra borgara sem fluttur var frá bæjunum Fuaa og Kafraya í Sýrlandi fyrr í vikunni í samræmi við samkomulag þess efnis, fékk að fara frá bænum Rashidin í morgun eftir að hafa setið þar fastur í tvo sólarhringa.
21.04.2017 - 08:12

Hvernig á að útskýra sprengjuárás fyrir barni?

Hvernig útskýrir þú fyrir börnum að einhver vilji varpa sprengju á húsið þeirra? Það er meðal þeirra verkefna sem starfsmenn hjálparsamtaka standa frammi fyrir í Sýrlandi. Yfirmaður neyðarastoðar SOS Barnaþorpa segir mikilvægast að skapa börnunum...
19.04.2017 - 21:30

Ætla að sanna efnavopnaárás á Sýrlendinga

Frakkar ætla að leggja fram sannanir fyrir því á næstu dögum að stjórnvöld í Sýrlandi hafi fyrirskipað efnavopnaárás á bæinn Khan Sheikhoun fyrr í þessum mánuði. Forsetar Sýrlands og Rússlands þræta fyrir að sýrlenski stjórnarherinn hafi verið að...
19.04.2017 - 17:55

Fólksflutningar byrjaðir aftur í Sýrlandi

Byrjað var aftur í morgun að flytja burt almenna borgara frá bæjum sem umsetnir eru af stríðandi fylkingum í samræmi við samkomulag þess efnis. Fréttaritari AFP-fréttastofunnar greindi frá þessu í morgun. 
19.04.2017 - 07:49

20 almennir borgarar féllu í loftárásum

Tuttugu almennir borgarar liggja í valnum eftir loftárásir í gær á vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki í héraðinu Deir Ezzor í Sýrlandi. Að sögn Sýrlensku mannréttindavaktarinnar féll fólkið í tveimur árásum...

Nýtt áhlaup Írakshers í Mósúl

Íraskar hersveitir gerðu í morgun nýtt áhlaup á vígamenn Íslamska ríkisins í gamla borgarhlutanum í Mósúl. Fréttastofan Reuters hefur eftir herforingjum að markmiðið sé að losa um þá pattstöðu sem ríkt hafi í borginni að undanförnu. 

Meira en 100 látnir eftir árásina í Sýrlandi

Sameinuðu þjóðirnar fordæma tilræðið í norðvesturhluta Sýrlands í gær þegar sprengdar voru rútur með flóttamönnum frá bæjunum Foah og Kefraya. Nýjustu fregnir herma að minnst 112 séu látnir eftir tilræðið, en óttast sé að fleiri látist því margir...
16.04.2017 - 09:44

Johnson segir Assad eitraðan hryðjuverkamann

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, er erki-hryðjuverkamaður að sögn breska utanríkisráðherrans Boris Johnson. Hann segir tíma til kominn fyrir Rússa að átta sig á því að hann sé eitraður, jafnt bókstaflega sem á myndrænan hátt. Í grein Johnsons í...
16.04.2017 - 06:45

Óttast að hátt í 100 séu látnir

Fréttastofa CNN segir frá því að um 100 manns séu látnir eftir að sprengjuárás var gerð á rútur sem voru að flytja flóttamenn á milli hernuminna svæða í Sýrlandi fyrr í dag. Ekki er vitað hver ber ábyrgð á árásinni en vitni segja aðkomuna hafa verið...
15.04.2017 - 18:51

Frakkar og Bretar gagnrýna neitun Rússa

Rússar beittu neitunarvaldi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kvöld, þegar lagt var til að efnavopnaárás Sýrlendinga í síðustu viku yrði fordæmd og rannsókn yrði hafin. Frakkar og Bretar gagnrýna ákvörðun Rússa harðlega og Bandaríkjaforseti ýjar að...
12.04.2017 - 21:59

Ósáttir við ályktun um efnavopnaárás

Rússar ætla að beita neitunarvaldi gegn tillögu til ályktunar í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna efnavopnaárásar á bæ í Sýrlandi í síðustu viku. Fréttastofan Interfax hefur eftir Gennady Gatilov, aðstoðar-utanríkisráðherra Rússlands, að orðalag...

Samskiptin versnað síðan Trump tók við

Vladimir Pútún, forseti Rússlands, segir að samskipti Rússlands og Bandaríkjanna hafi versnað síðan Donald Trump tók við forsetaembætinnu vestanhafs.
12.04.2017 - 10:21

Lavrov vill vita áform Bandaríkjamanna

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, komu saman til fundar í Moskvu í morgun til að ræða stöðu mála í Sýrlandi eftir atburði síðustu daga. 
12.04.2017 - 09:05

Tillerson ræðir við Lavrov í dag

Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar að hvetja stjórnvöld í Rússlandi til að hætta stuðningi við Assad Sýrlandsforseta og stjórn hans. Tillerson sem kominn er til Moskvu ræðir þar við Sergei Lavrov, rússneskan starfsbróður sinn, í...
12.04.2017 - 08:18