Asía

Duterte ýjar að herlögum og afnámi kosninga

Rodrigo Duterte, hinn umdeildi forseti Filippseyja, ýjaði enn að því í morgunsárið að ekki væri óhugsandi að hann setti herlög í landinu og blési af sveitarstjórakosningar sem fram eiga að fara í október næstkomandi. Þess í stað myndi hann...
23.03.2017 - 03:27

Biðja Dani að framselja fanga

Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa formlega farið fram á að Danir framselji tvítuga konu, Chung Yoo-ra, sem situr í gæsluvarðhaldi í Álaborg. Hún er dóttir Choi Soon-sil, sem grunuð er um að hafa notfært sér vinfengi við fyrrverandi forseta Suður-Kóreu til...
22.03.2017 - 13:23

Fyrrverandi forseti yfirheyrður í 14 tíma

Park Geun-hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, var yfirheyrð í gær í fjórtán klukkustundir vegna spillingarmála sem urðu þess valdandi að hún var rekin úr embætti. Hún er sökuð um að hafa blandast inn í fjárkúgun vinkonu hennar Choi Soon-sil gegn...
22.03.2017 - 11:31

Kirkja hinnar helgu grafar opnuð á ný

Kirkja hinnar helgu grafar í Jerúsalem hefur verið opnuð að nýju með viðhöfn eftir langvarandi viðgerðir. Kirkjan sem er einn mesti helgidómur kristinna manna er reist kringum grafhýsi þar sem talið er að Jesús Kristur hafi verið krossfestur og...
22.03.2017 - 11:14

Vörpuðu sprengjum á sýrlenskan skóla

Að minnsta kosti 33 almennir borgarar létu lífið í dag í loftárás Bandaríkjamanna og bandamanna þeirra á skóla sem notaður var sem flóttamannskýli í héraðinu Raqqa í norðurhluta Sýrlands. Skólinn er rétt sunnan við bæinn Al-Mansoura sem er á valdi...
22.03.2017 - 09:21

Park yfirheyrð í 14 klukkustundir

Park Geun-Hye, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, var í dag yfirheyrð af saksóknurum um hneykslismálið sem varð henni að falli og stóðu yfirheyrslur í fjórtán klukkustundir.
21.03.2017 - 16:38

Reyna að hjálpa almennum borgurum að flýja

Íraskar hersveitir hafa í dag reynt að hjálpa almennum borgurum að komast burt úr gamla borgarhlutanum í vesturhluta Mósúl svo hægt sé að hrekja vígamenn þaðan burt, en leyniskyttur Íslamska ríkisins reyna að hindra það.
21.03.2017 - 16:03

Tyrkir hætta við fundi í Þýskalandi

Tyrkneskir embættismenn efna ekki til frekari funda með löndum sínum í Þýskalandi fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrárbreytingar í Tyrklandi 16. apríl. Talskona tyrkneska stjórnarflokksins AKP í Þýskalandi greindi frá þessu í dag. 
21.03.2017 - 14:03
Erlent · Asía · Evrópa

Vilja að Hodeida fari undir stjórn SÞ

Sádi-Arabía og samstarfsríki í hernaðinum í Jemen vilja að Sameinuðu þjóðirnar taki að sér stjórnina í hafnarborginni Hodeida eftir að tugir flóttamanna voru myrtir á leið frá borginni fyrir helgi. Ríkin vísa á bug ásökunum um að hafa verið að verki.
20.03.2017 - 12:20

Erdogan ekki velkominn

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, fór yfir strikið með því að líkja stjórnvöldum í Berlín við nasista og er ekki lengur velkominn í Þýskalandi. Þetta segir Volker Bouffier, forsætisráðherra í þýska sambandsríkinu Hessen og áhrifamaður í...
21.03.2017 - 12:14
Erlent · Asía · Evrópa

Guterres næsti forseti Austur-Tímor

Francisco Guterres  sigraði í forsetakosningunum á Austur-Tímor í gær. Hann hlaut 57 prósent atkvæða og þarf því ekki að kjósa öðru sinni.
21.03.2017 - 10:56

Allir með í viðræðunum í Genf

Bæði fylkingar uppreisnarmanna og stjórnvalda í Damaskus hafa staðfest þátttöku í friðarviðræðum sem hefjast á ný í Genf á morgun. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu og sagði að allir þeir sem tekið hefðu þátt í síðustu lotu viðræðna í...
21.03.2017 - 10:42

Uppreisnarmenn sækja á ný að Damaskus

Uppreisnarmenn og vopnaðir hópar íslamista réðust að nýju að stöðvum sýrlenska stjórnarhersins í austurhluta Damaskus í morgun.
21.03.2017 - 09:58

Rússar sækja í norður-kóreskt vinnuafl

Norður-Kórea náði nýlega samkomulagi við Rússland um að fá að auka flutning vinnuafls til Rússlands. Þessir samningar náðust þrátt fyrir að verulegar viðskiptaþvinganir hafi verið lagðar á Norður-Kóreu vegna ítrekaðra kjarnorku- og...
21.03.2017 - 05:17

Hindúar fá hjónabönd staðfest

Mamnoon Hussain, forseti Pakistans, undirritaði í morgun ný lög sem heimila hindúum að skrá sig formlega í hjónaband, sækja um skilnað og giftast eða kvænast á ný.
20.03.2017 - 09:05