Akraneskaupstaður

Heit laug á þremur hæðum á Langasandi

Byggð verður heit laug á þremur hæðum við Langasand á Akranesi. Í fréttatilkynningu frá Ístaki kemur fram að laugin muni bera nafnið Guðlaug. Akraneskaupstaður og Ístak hafi undirritað samninga um verkið. Það felst í uppsteypu á laugarmannvirki við...
23.08.2017 - 13:49

Á biðdeild á Akranesi

Sjö manns sem bíða eftir plássi á hjúkrunarheimili í Reykjavík eru nú á biðdeild á Akranesi. Þeir verða orðnir fimmtán með haustinu. Aðstandandi eins þeirra segir þetta dapra stöðu. Búist er við að biðdeildin þurfi að vera opin í minnst tvö ár.
07.07.2017 - 19:57

Hefja siglingar milli Reykjavíkur og Akraness

Jómfrúarsigling nýrrar ferju sem siglir milli Reykjavíkur og Akraness verður á fimmtudag og áætlun hefst næsta mánudag. Ferjan er nú í Þórshöfn í Færeyjum og á leið heim. Ferjan fær ekki nafnið Akraborg, eins og forveri hennar.
12.06.2017 - 12:32

Uppsagnir HB Granda „sárar og erfiðar“

Þetta er sárt og erfitt hvar og hvenær sem þetta gerist,“ segir Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um uppsagnir hjá HB Granda. Fréttastofa náði tali af honum að loknum ríkisstjórnarfundi rétt fyrir hádegið. 86 starfsmenn...
12.05.2017 - 12:51

Væntir þess að störf haldist á Akranesi

Bæjarstjóri Akraness hefur væntingar um ný störf starfsfólks HB Granda á Akranesi verði jafnframt í bænum. Hann vill tryggja að sjávarútvegur verði áfram meginatvinnugrein á Akranesi og segir að ráðist verði í hafnarframkvæmdir í bænum til að...
11.05.2017 - 17:43

Fundað með forsvarsmönnum HB Granda

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og trúnaðarmenn HB Granda á Akranesi, voru boðaðir á fund með forsvarsmönnum HB Granda nú klukkan 14.15. Þá verður fundað með starfsmönnum HB Granda í kjölfarið og hefst sá fundur klukkan 15.
11.05.2017 - 14:23

„Alltaf vongóður þegar menn eru að ræða saman“

Forsvarsmenn Akraneskaupstaðar og HB Granda hittust á fundi um hádegisbil í dag til að ræða hvort hægt væri að ná saman um uppbyggingu á hafnarsvæðinu á Akranesi til að tryggja að HB Grandi loki ekki botnfiskvinnslu sinni í bænum. Sævar Freyr...
21.04.2017 - 14:16

Greinir á um arðgreiðslur Orkuveitunnar

Sjálfstæðismenn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur gagnrýna að greiða eigi arð á þessu ári. Borgarstjóri fagnar gagnrýninni.  Sjálfur hafi hann gagnrýnt arðgreiðslur Orkuveitunnar í kringum Hrunið þegar fjárhagur fyrirtækisins hafi ekki verið nógu...
03.04.2017 - 18:31

Sævar: „Viljum leggja allt í sölurnar“

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, segir að bærinn vilji leggja allt í sölurnar til að HB Grandi sjái Akranes sem alvöru valkost þegar ákveðið verður hvar fiskvinnsla fyrirtækisins verði sameinuð á einum stað.

HB Grandi frestar aðgerðum á Akranesi

HB Grandi hefur frestað því að loka vinnslustöðvinni á Akranesi og ætlar að hefja viðræður við bæjaryfirvöld um framhaldið. Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hittust á fundi nú...
29.03.2017 - 15:56

Vilhjálmur og Vilhjálmur funda um framhaldið

Vilhjálmur Vilhjámsson, forstjóri HB Granda, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, settust á fund klukkan 14 í dag til þess að ræða þá stöðu sem upp er komin á Akranesi vegna HB Granda. Bæjarstjóri Akraness, Sævar Freyr...
29.03.2017 - 15:21

Lækkun veiðigjalda til að auka atvinnuöryggi

Það er ekki hægt að horfa fram hjá því að lækkun gjalda á útgerðina er ein þeirra leiða sem menn verða að horfa til ef þeir vilja treysta rekstraröryggi í sjávarútvegi og atvinnuöryggi starfsfólks. Þetta sagði Teitur Björn Einarsson, þingmaður...
28.03.2017 - 13:50

„Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja“

„Það var bara ekkert hljóð. Fólk vissi ekki hvað það ætti að segja,“ segir Jónína Björg Magnúsdóttir, fiskverkakona á Akranesi. Hún er ein þeirra sem vinna í botnfiskvinnslu HB Granda sem nú stendur til að leggja niður á Akranesi og sameina...
27.03.2017 - 19:30

Óttast það versta á Akranesi

„Ég skal viðurkenna það að ég veit ekki mikið annað en að forstjóri HB Granda hafði samband við mig á föstudaginn og óskaði þá eftir að fá að hitta mig á fundi í dag. Og sá fundur verður í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags...
27.03.2017 - 12:48

Engin ákvörðun um uppsagnir á Akranesi

Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort HB Grandi hætti starfsemi á Akranesi. Þetta segir Vilhjálmur Vilhjálmsson forstjóri fyrirtækisins. Þá segir hann að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um uppsagnir, þótt ákveðið hafi verið að draga verulega...
27.03.2017 - 11:22