Ekki missa af þessu

Örvarpið

Sendu okkur þína örmynd!

Rás 1 - fyrir forvitna

Þrjátíu ár eru nú liðin frá því að kvikmyndin Blue Velvet...
Hvernig var það að leita fyrir tíma veraldarvefsins? En í...
Mikil aukning hefur orðið hjá 20 ára og eldri á notkun...

Dagskrá

20:55
Lukka
- Lykke
22:00
Tíufréttir
22:15
Veðurfréttir
22:20
Popp- og rokksaga Íslands
23:20
Skylduverk
- Line of Duty III
20:30
Mannlegi þátturinn
21:30
Kvöldsagan: Ilíonskviða
22:00
Fréttir
22:05
Veðurfregnir
22:10
Samfélagið
- Lögreglan. Hjúkrunar heimili Ísafirði. Rammasamningur um hjúkrunarheim
21:00
Arnar Eggert
22:00
Fréttir
22:05
Popppressan
00:00
Fréttir
00:05
Inn í nóttina

RÚV – Annað og meira

Kanadíska raftónlistarkonan Peaches hefur stuðað og ögrað...
„Áfanginn er enfaldlega fullur hjá okkur og það er ljóst að...
Rafmagnað samband Kolbrúnar Bergþórsdóttur og Páls Baldvins...
Mynd með færslu
Í BEINNI

Norðurljósin í beinni útsendingu

Gert er ráð fyrir að norðurljósin verði áberandi á himninum í kvöld og nótt. Til að bæta upplifunina hafa nokkur sveitarfélög ákveðið að slökkva á götulýsingum og hvatt íbúa til að slökkva ljósin á heimilum sínum til að auka á ljósadýrðina á...
28.09.2016 - 22:12

Afturelding með fjórða sigurinn í röð

Afturelding vann góðan sigur á FH í fyrsta leik fimmtu umferðar í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur leiksins voru 27-26 en FH var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 11-13.
28.09.2016 - 21:16

Meistaradeildin: Sex mörk hjá Celtic og City

Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Í A-riðli mættust Arsenal og Basel á Emirates en Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel.
28.09.2016 - 20:44

Skotárás í bandarískum grunnskóla

Tvö börn og kennari særðust í skotárás í barnaskóla í Suður Karólínu ríki Bandaríkjanna um fimmleytið í dag að íslenskum tíma. Árásarmaðurinn er á táningsaldri og hefur verið handtekinn.
28.09.2016 - 20:22

Framkvæmdastjóri Kjöríss segir sig úr flokknum

Valdimar Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Kjöríss, hefur sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum eftir að flokkurinn samþykkti að lækka tolla á innfluttan ís en hækka tolla á hráefni í tengslum við búvörusamninga. Hann óttast um framtíð fyrirtækisins vegna...
28.09.2016 - 19:47

25% hjúkrunarfræðinga á eftirlaun næstu 3 ár

Fjórði hver starfandi hjúkrunarfræðingur getur farið á eftirlaun eftir þrjú ár. Formaður félags þeirra segir þörf á samhentu átaki stjórnvalda og menntakerfisins því hjúkrunarfræðingaskortur sé stórt og mikið vandamál. 
28.09.2016 - 19:42

Mikilvæg samgöngubót í Eyjafirði

Í bígerð er að leggja sjö kílómetra langan hjólreiða- og göngustíg milli Akureyrar og Hrafnagils. Nauðsynlegt er talið að ná hjólandi og gangandi umferð af þjóðveginum um Eyjafjörð.
28.09.2016 - 19:41

Erlendur lagaprófessor efins um Bakkafrumvarp

Alþingismaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs segir að hollenskur lagaprófessor sem kom fyrir þingnefnd í dag vegna lagafrumvarps um raflínur að Bakka, hafi staðfest með afgerandi hætti að væntanleg lagasetning orki tvímælis á ýmsum sviðum.
28.09.2016 - 18:33

Stúdentar vilja afgreiðslu á LÍN-frumvarpi

Formenn félaga stúdenta í Háskóla Íslands, Háskólanum á Akureyri, Háskólanum í Reykjavík og Tækniskólanum skora á þingmenn stjórnarflokkanna og stjórnarandstöðunnar að klára frumvarp um námslán og námsstyrki á þessu þingi.
28.09.2016 - 18:31

Ajax vann í Kópavoginum

2. flokkur Breiðabliks tapaði 0-3 er liðið mætti Ajax í Evrópukeppni unglingaliða á Kópavogsvelli í dag.
28.09.2016 - 18:15

Ljósin slökkt fyrir norðurljósin

Seltjarnarnes, Akureyri og Hafnarfjörður ætla að fylgja fordæmi Reykjavíkur og slökkva á götulýsingu milli klukkan 22 og 23 í kvöld svo norðurljósin geti notið sín sem best. Spáð er magnaðri norðurljósasýningu í kvöld og nótt.
28.09.2016 - 17:56

Beitti börnin sín grófu ofbeldi í nokkur ár

Móðir fimm barna hlaut eins og hálfs árs fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, fyrir langvarandi andlegt og líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum sínum. Þá var hún dæmd til að greiða börnunum fjórar milljónir króna í miskabætur.
28.09.2016 - 17:39

Áformar atkvæðagreiðslu um sjálfstæði

Carles Puigdemont, forseti Katalóníumanna, sagðist í dag áforma þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu í september á næsta ári.
28.09.2016 - 17:21

Svíar innleiða herskyldu á ný

Sænska stjórnin hefur lagt til að herskylda verði innleidd í landinu á ný frá og með árinu 2018. Peter Hultqvist, varnarmálaráðherra Svíþjóðar, greindi frá þessu í dag, en átta ár eru síðan herskylda var þar afnumin.
28.09.2016 - 17:08

Isinbajeva sækist eftir forsetaembætti

Stangarstökkvarinn fyrrverandi, Jelena Isinbajeva tilkynnti í dag um framboð sitt til forsetaembættis rússneska frjálsíþróttasambandsins. Kosningin fer fram á aðalfundi frjálsíþróttasambandsins 9. desember.
28.09.2016 - 16:51