Jón Björgvinsson í Úkraínu 

„Dekk brenna og reyk leggur yfir borgina“

13:33 Jón Björgvinsson, fréttaritari RÚV, varð vitni að því þegar brynvarin og vel vopnuð sveit réðst á fyrsta vegartálmann við bæjarmörkin í Slavjansk. Í það minnsta fimm féllu í liði aðskilnaðarsinna og nokkrir særðust. Taflið gæti verið að snúast við í Austur-Úkraínu, segir Jón.

„Menn komnir á leirdúfuskytterí“

13:30  Ljóst er að flugvallastarfsfólk grípur til verkfallsaðgerða í fyrramálið segir Kristján...

Ómögulegt að spá fyrir um sumarveðrið

13:30  Erfitt er að meta á fyrsta degi sumars hvernig sumarveðrið verður, segir...

Þúsundir milljarða í vígbúnað í fyrra

13:34  Útgjöld til hernaðarmála í heiminum námu jafnvirði 195 þúsund milljarða...

Ný kona leiði lista Framsóknar

Listi Framsóknarmanna til borgarstjórnarkosninga er tilbúinn. Þetta segir formaður Kjördæmasambandsins...

Viðurkenndi að hafa brotið útlánareglur

Fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Höfðhverfinga viðurkenndi við stjórn sparisjóðsins að hafa...

Réttað yfir meintum morðingja Hinriks

Réttarhöld eru hafin í Tulsa yfir Jermaine Jackson sem ákærður er fyrir að myrða íslenskan pilt, Hinrik...

Jodie Foster giftir sig

Bandaríska leikkonan Jodie Foster gekk að eiga unnustu sína, Alexöndru Hedison, um helgina í Kaliforníu...

1 astand

2 Morgunútvarp Rásar 2 - sumar 2013

3 Morgunglugginn

4 Útsvar

5 Virkir morgnar flettiborði 2013

Stjarnan nældi í oddaleik

Stjarnan sigraði HK 3-2 í Ásgarði í Garðabæ í kvöld í fjórða leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í blaki.

Öruggt hjá Stjörnunni í fyrsta leik

Stjarnan sigraði Gróttu 29-23 í Garðabæ í kvöld í fyrsta...

Benzema tryggði Real Madríd sigur

Real Madríd hafði betur gegn Bayern München þegar liðin...

Bjarki Már áfram hjá Eisenach

Bjarki Már Elísson verður áfram í herbúðum þýska...

Rosengård með fullt hús stiga

Íslendingaliðið Rosengård, með landsliðskonurnar Þóru...

Félagsskiptabanni Barcelona frestað

Spænska knattspyrnuliðinu Barcelona verður heimilt að kaupa...

Sigur Rós í tali og tónum í 20 ár

Hljómsveitin Sigur Rós á 20 ára starfsafmæli í ár og af því tilefni verður saga sveitarinnar rifjuð upp í tali og tónum á Rás 2. Auk brota úr þáttunum Árið er 1994 til 2005 verður boðið upp á ný...

Starsailor og sumarlög

Konsert kvöldsins á Rás 2 að kvöldi sumardagsins fyrsta er...

Máli Tarantinos vísað frá

Bandarískur dómstóll hefur hafnað málssókn...

Þýðingarverðlaun fyrir færeyska skáldsögu

Ingunn Ásdísardóttir hlaut í dag íslensku...

Pólskir kvikmyndadagar

Bíó Paradís og Sendiráð Lýðveldis Póllands á Íslandi standa...

Útgáfa í samvinnu við Disney í BNA

Út er komin bókin Go Green , sem varð til hjá bókafélaginu...

Nýtt sjónvarpsefni

 • 24.04.2014

  Grettir

 • 24.04.2014

  Litli prinsinn

 • 24.04.2014

  Babar og Badou

 • 24.04.2014

  Lítil prinsessa

 • 24.04.2014

  Kóala bræður

 • 24.04.2014

  Poppý kisulóra

 • 24.04.2014

  Teitur

 • 23.04.2014

  Borgin sem hrundi

 • 23.04.2014

  Eftir sprautuna

 • 23.04.2014

  Í mat hjá mömmu

 • 23.04.2014

  Neyðarvaktin

 • 23.04.2014

  Kastljós

 • 300.000 á ári í ruslafötuna

  Talið er að hver fjölskylda á Íslandi hendi matvælum að virði 300.000 króna í ruslafötuna á ári. Tímum við þessu? Rakel Garðarsdóttir stofnandi Vakandi og framleiðandi hjá Vesturporti fjallaði um...

  Starf Íslands á Balkanskaga fyrirmynd

  Þegar borgarastyrjöldinni í Kosovo lauk undir aldamótin...

  Fjölbreytt dagskrá á sumardaginn fyrsta

  Sumardeginum fyrsta verður fagnað með margvíslegri skemmtun...

  Áhersla á rafbækur á degi bókarinnar

  Dagur bókarinnar er í dag og hann er helgaður rétti fólks...

  Skerðing á lífsgæðum Hvergerðinga

  Íbúar í Hveragerði segjast verða fyrir talsverðum óþægindum...

  Þarf maður auðkennislykil?

  Það er víst ekkert öruggt á netinu og menn sjá verðmæti í...