Rás 1 - fyrir forvitna

Nýverið kom út á íslensku bókin Með lífið að veði, eftir...
Þrettán hundruð tonn af óseldu lambakjöti verða til í haust...
Memphis-borg í Tennessee í Bandaríkjunum er gjarnan sögð...

Dagskrá

07:00
KrakkaRÚV
07:01
Kioka
- Kioka
07:08
Nellý og Nóra
- Nelly & Nora
07:15
Sara og önd
- Sarah & Duck, II
07:22
Klingjur
- Clangers
06:55
Morgunbæn og orð dagsins
07:00
Fréttir
07:03
Tríó
08:00
Morgunfréttir
08:05
Blaðað í sálmabókinni
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
08:05
Úrval úr morgun- og síðdegisútvarpi Rásar 2
09:00
Fréttir
09:03
Helgarútgáfan

RÚV – Annað og meira

Agi og einlæg vinátta er á meðal þess sem stúlkur fengu með...
Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Kvikmyndin Out of Thin Air var frumsýnd í gærkvöldi í...

Andstæðingur Erdogans handtekinn á Spáni

Þekktur andstæðingur Erdogans Tyrklandsforseta var handtekinn í spænsku borginni Granada í dag. Engar upplýsingar hafa verið gefnar um ástæðu handtökunnar, aðrar en þær að hann var handtekinn að beiðni tyrkneskra stjórnvalda.
19.08.2017 - 23:37
Erlent · Evrópa · Spánn · Tyrkland

Friðrik Dór: Hefur oft liðið betur

Friðrik Dór Jónsson segir að sér hafi oft liðið betur eftir tónleika. Mörgum varð ljóst sem fylgdust með Tónaflóði Rásar 2 við Arnarhól í kvöld að Friðrik Dór átti í einhverjum vandræðum í byrjun tónleika sinna í kvöld, en hann og hljómsveit hans...
19.08.2017 - 22:43

Handtaka í Borgartúni—ógnaði mönnum með byssu

Sérsveit ríkislögreglustjóra handtók síðdegis í dag tvo menn í Borgartúni vegna uppákomu sem varð fyrir utan veitingastað í Hafnarfirð í gærkvöldi. Sævar Guðmundsson, varðstjóri hjá lögreglunni í Hafnarfirði, segir að vitni hafi tjáð lögreglu að...
19.08.2017 - 21:46

27 handteknir eftir mótmæli í Boston

27 mótmælendur voru handteknir í Boston þegar hátt í fimmtán þúsund mótmælendur komu saman í borginni til að mótmæla fyrirhuguðum baráttufundi fyrir tjáningafrelsinu. Skipuleggjendur fundarins, hópur sem kallar sig Boston Free Speech, sór af sér...
19.08.2017 - 21:24

„Eitt það fallegasta sem ég hef upplifað“

Það var mikið um dýrðir á Menningarnótt í Reykjavík. Fólk fjölmennti í miðborgina í sólskini og sumarblíðu, snæddi götumat við Hlemm og sumir gengu í barndóm.
19.08.2017 - 20:45
Frá tónleikum Rásar 2, Tónaflóði á Menningarnótt í Reykjavík 2015.
Í BEINNI

Tónaflóð Rásar 2 á Menningarnótt

Bein útsending frá stórtónleikum Rásar 2 á Menningarnótt.
19.08.2017 - 19:30

Ætla að standa við búvörusamning

Ekki stendur annað til en að stjórnvöld standi við búvörusamning sem samþykktur var á Alþingi síðasta haust, að sögn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra. Hann segir mikilvægt að finna lausn til framtíðar á vanda sauðfjárbænda.
19.08.2017 - 19:30

Fyrsta hryðjuverkaárásin í Finnlandi

Lögreglan í Finnlandi hefur nú handtekið fimm einstaklinga frá Marokkó, en einn þeirra er talinn hafa myrt tvo og sært átta í hnífstunguárás í Turku í gær. Forsætisráðherra Finnlands segir að þjóðin standi nú frammi fyrir nýjum veruleika.
19.08.2017 - 19:00

Árásarmaðurinn gengur enn laus

Leit stendur enn yfir að manninum sem talinn er hafa ekið sendiferðabíl á gangandi vegfarendur í Barselóna á fimmtudag. Yfirvöld á Spáni telja sig þó hafa upprætt hryðjuverkaselluna sem maðurinn tilheyrði.
19.08.2017 - 19:00

Juventus byrjar með látum

Serie A deildin á Ítalíu hófst í dag með leik Juventus og Cagliari. Leikið var á Allianz vellinum, heimavelli Juventus í Tórínó borg. Það má segja að ríkjandi meistarar hafi byrjað tímabilið vel en þeir unnu sannfærandi 3-0 sigur.
19.08.2017 - 18:48

Norðurþing biður um að fá flóttamenn til sín

Byggðarráð Norðurþings telur að ekki sé nóg gert í málefnum flóttamanna hér á landi og samþykkti á fundi sínum í vikunni að senda skriflega beiðni þegar í stað þar sem sveitarfélagið lýsir yfir vilja sínum til að taka á móti flóttamönnum. Ef...
19.08.2017 - 18:24

Arsenal tapaði fyrir Stoke City

Síðasti leikur dagsins í enska boltanum var á milli Stoke City og Arsenal á Brittannia vellinum í Stoke. Heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu 1-0 sigur en Arsenal menn hugsa dómaratríói leiksins eflaust þegjandi þörfina.
19.08.2017 - 18:23

Solheim bikarinn: Bandaríkin í forystu

Lið Bandaríkjanna er með fjögurra vinninga forystu á Evrópu að loknum þremur umferðum í Solheim bikar kvenna í golfi. Sjö og hálfur vinningur gegn þremur og hálfum.
19.08.2017 - 17:41

Útilokar ekki að stöðva frekari vöxt laxeldis

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir það koma vel til greina að skoða hvort stöðva þurfi frekari vöxt eldis á frjóum laxi á forsendum þess að vernda náttúrulega stofna og lífríki. Þetta velti þó á því hvort sú...
19.08.2017 - 17:30

Fylkir í 2. sætið - Óvænt úrslit í 1. d. kvk.

Fylkir vann öruggan 4-1 sigur á neðsta liði deildarinnar, Leikni F., í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Einnig fóru fram fjórir leikir í 1. deild kvenna en spennan um sæti í Pepsi-deildinni á næsta ári harðnar með hverri umferðinni.
19.08.2017 - 17:17