Rás 1 - fyrir forvitna

Uppvakningaformið hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu...
Rithöfundar eru stöðugt með skynjarana úti gagnvart því sem...
Lestrarátaki Ævars vísindamanns líkur 1.mars. Í fyrra...

Dagskrá

11:40
HM í skíðagöngu
- 10 km ganga kvenna
15:25
Silfrið
16:25
Kiljan
17:00
Íslendingar
- Jón Páll Sigmarsson
17:50
Táknmálsfréttir
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
06:50
Morgunútvarpið
10:00
Fréttir
10:03
Poppland

RÚV – Annað og meira

Katrín Halldóra flytur lagið Allt mitt líf ásamt...
„Maður finnur það hvað börn dýr og náttúra eru órofa heild...
Hreðavatnsskáli er engin venjuleg vegasjoppa. Þar er hægt...

Olga Korbut seldi gullin sín

Fimleikagoðsögnin Olga Korbut seldi á dögunum hluta verðlaunapeninga sinna frá Ólympíuleikunum í München, 1972, á uppboði í Bandaríkjunum. Korbut, sem fékk viðurnefnið Spörfuglinn frá Kænugarði, olli straumhvörfum í fimleikaheiminum með einstakri...
28.02.2017 - 04:46

Myrti Indverja sem hann taldi vera Írana

Adam Purinton, sem í síðustu viku skaut einn Indverja til bana og særði annan á krá í borginni Olathe í Kansas taldi sig vera að skjóta Írana. Þetta er haft eftir gengilbeinu á bar, sem Purinton reyndi að fá til að hjálpa sér. Purinton heyrðist...
28.02.2017 - 03:34

Umfangsmikil skemmdarverk í grafreitum gyðinga

Lögregla í Fíladelfíu í Pennsylvaníuríki leitar nú skemmdarvarga og kynþáttahatara sem skemmdu og svívirtu allt að 500 grafir og legsteina í grafreit gyðinga þar í borg um helgina. Á annan tug félagsmiðstöðva gyðinga í ellefu ríkjum Bandaríkjanna...
28.02.2017 - 02:39

Skip stöðvuð við ólöglegar veiðar við Líberíu

Strandgæsla Líberíu stöðvaði nýverið þrjú skip sem staðin voru að ólöglegum veiðum í líberískri landhelgi. Strandgæslan naut aðstoðar náttúruverndarsamtakanna Sea Shepherd við þessar aðgerðir, segir í tilkynningu frá líberíska varnarmálaráðuneytinu...
28.02.2017 - 01:49

Áhorfið á Óskarinn í sögulegu lágmarki

Áhorfið á Óskarsverðlaunin náði sögulegu lágmarki í gærkvöld en aðeins 33 milljónir fylgdust með verðlaunaafhendingunni í sjónvarpi. Aðeins einu sinn áður hafa færri horft á hátíðina síðan 1974 - það var árið 2008 þegar Óskarinn var veittur skömmu...
27.02.2017 - 23:57

Sorglegt að sjá vantraust meðal flóttamanna

Forstjóri Útlendingastofnunar segir sorglegt að sjá hversu margir flóttamenn óttast að svara spurningum um líf sitt hér á landi af ótta við að svör þeirra verði notuð gegn þeim. Aðeins fimmtán prósent aðspurðra svöruðu í könnun fyrir...
27.02.2017 - 23:03

Fá bætur eftir að bíll keyrði á flugvél

Tveir farþegar Flugfélags Íslands, sem voru á leið frá Keflavík til Aberdeen fá hvor um sig 250 evrur - 28.500 íslenskar krónur - í bætur eftir að flugi þeirra var aflýst. Vél flugfélagsins skemmdist þegar flugvallarbíl var ekið á hana. Farþegunum...
27.02.2017 - 22:59

Segir stjórnvöld hafa sofið á verðinum

Stjórnvöld hafa sofið á verðinum þegar kemur að því að sporna við kennaraskorti. Þetta segir formaður Kennarasambands Íslands. Stórir hópar kennara séu á leið á eftirlaun og því verði að grípa til aðgerða.
27.02.2017 - 22:23

Stórsigur Íslands á Rúmeníu

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí byrjaði vel í B-riðli 2. deildar á HM. Ísland burstaði Rúmeníu, 7-2 í fyrsta leik sínum í mótinu í kvöld, en riðill Íslands er spilaður á Akureyri.
27.02.2017 - 22:22

Trump helsta skotmark þýskra grínista

Donald Trump Bandaríkjaforseti var helsta skotmark grínista á Rósamánudegi í Þýskalandi í dag. Dagurinn er hápunktur þýsku kjötkveðjuhátíðarinnar.
27.02.2017 - 22:19

Nauðgað oft á dag í marga mánuði

Liðsmenn Íslamska ríkisins í Írak halda mörg hundruð Jasída-stúlkum í kynlífsþrælkun. Ein þeirra lýsir hræðilegum örlögum stúlkna sem lenda í klóm þeirra en henni og fjölmörgum öðrum var nauðgað oft á dag í marga mánuði.
27.02.2017 - 22:14

Sigur í fyrsta leik eftir stjóraskiptin

Það var ekki að sjá að leikmenn enska knattspyrnuliðsins Leicester væru í sárum eftir að knattspyrnustjórinn sem gerði þá að Englandsmeisturum í fyrra var rekinn í síðustu viku. Þeir mættu Liverpool í kvöld á heimavelli.
27.02.2017 - 21:04

Uppfært: Gunnar skilaði sér heim

Gunnari Þorsteinsson, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, lýsti eftir fyrr í kvöld hefur skilað sér heim. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan 23:14. Lögreglan þakkar jafnframt fyrri veitta aðstoð.
27.02.2017 - 22:03

Heilsufarsviðtöl fá blessun hjá Persónuvernd

Sjúkraliðafélag Íslands óskaði eftir áliti Persónuverndar á heilsufarsviðtölum sem lagt er fyrir alla starfsmenn Landspítalans. Í bréfi félagsins til Persónuverndar eru gerðar athugasemdir við að spítalinn taki sjálfur þessi viðtöl og að upplýsingar...
27.02.2017 - 21:11

Erla: Úrskurðurinn „ansi mikið högg“

Erla Bolladóttir segist hafa verið undir miklum þrýstingi frá lögreglumönnum þegar hún bar fjóra menn röngum sökum í Guðmundar-og Geirfinnsmálinu í byrjun árs 1976. Þótt henni hafi verið sleppt úr vikulöngu gæsluvarðhaldi fyrir jólin 1975 hafi...