Hanna Birna Kristjánsdóttir á leið út úr innanríkisráðuneytinu í kvöld. 

„Auðvitað gerðum við öll mistök“

19:21 „Auðvitað gerðum við öll mistök en ekki þannig að það sé eitthvað sem ég þarf að fara yfir. Nú ætla ég bara að fá að sinna fólkinu mínu, búin að eiga erfiðan dag í ráðuneytinu“, sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi innanríkisráðherra.

Þreytt á að skúra á Landspítalanum

22:25  Svo fáir vinna við ræstingar á Landspítalanum að dregið hefur úr hreinlæti. Þetta segir...

Fjölskylda flutt á sjúkrahús

22:55  Hjón og tvö börn þeirra voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri...

Læknar í stofufangelsi á Ítalíu

23:18  Tólf læknar á Ítalíu hafa verið úrskurðaðir í stofufangelsi vegna gruns um...

Fundahöld í innanríkisráðuneytinu

Hanna Birna Kristjánsdóttir, fráfarandi innanríkisráðherra, hefur fengið fólk á sinn fund í...

Fjórði ráðherrann sem biðst lausnar

Hanna Birna Kristjánsdóttir er fjórði ráðherrann sem biðst lausnar í kjölfar mikillar gagnrýni á...

Rökrétt og tímabær ákvörðun

„Ég lít á þetta sem rökrétta ákvörðun og tímabæra," segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-...

Ákvörðun Hönnu Birnu rétt en komi of seint

„Þráseta hennar og getuleysi Sjálfstæðisflokksins til að taka á þessu máli hefur valdið óþörfu...

1 jólalagakeppni

2 Höll sumarlandsins

3 Hæpið

4 Ebba

5 Steypuvélin

Formaður HSÍ: „Mikil gleði í janúar!"

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir það mikil gleðitíðindi að íslenska karlalandsliðið hafi fengið sæti á heimsmeistaramótinu í Katar í janúar. Réttlætið hafi náð...

Þór lagði Skallagrím í Þorlákshöfn

Þór hafði betur gegn Skallagrími þegar liðin mættust í...

Ellefu lið keppa um átta sæti

Bikarkeppni Blaksambands Íslands hófst í kvöld og verður...

Möguleikar Íslands á ÓL-sæti aukast

Svíar og Frakkar eru eflaust ekkert sérstaklega ánægðir að...

Haukur og félagar töpuðu í framlengingu

Haukur Helgi Pálsson og samherjar í LF töpuðu fyrir Umeå...

Barein og S.A.F. fá háa sekt frá IHF

Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur sektað...

Sturlungar í smóking

Leikhópurinn Aldrei óstelandi frumsýnir Ofsa, nýja leikgerð Jóns Atla Jónassonar sem byggir á samnefndri skáldsögu Einars Kárasonar, sunnudagskvöldið 23. nóvember í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.

Þjóðin valdi Nínu

Óskalag þjóðarinnar, áratuginn 1984-1993, er „Draumur um...

Lífsneistar Leifs

Lífsneisti Leifs var yfirskrift tónleika sem haldnir voru...

44 vilja stýra menningarmálum á Akureyri

44 umsóknir bárust um þrjár nýjar stöður stjórnenda hjá...

Listviðburður í heimahúsi í Hlíðunum

Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Óttar Guðmundsson opna heimili...

Syngjum saman!

Dagur íslenskrar tónlistar verður haldin hátíðlegur...

Nýtt sjónvarpsefni

 • 21.11.2014

  Óskalagið 1984 - 1993

 • 21.11.2014

  Hraðfréttir

 • 21.11.2014

  Íþróttir

 • 21.11.2014

  Fréttir

 • 21.11.2014

  Andri á Færeyjaflandri

 • 21.11.2014

  Sanjay og Craig

 • 21.11.2014

  Nína Pataló

 • 21.11.2014

  Kúlugúbbarnir

 • 20.11.2014

  Erfingjarnir

 • 20.11.2014

  Glæpahneigð

 • 20.11.2014

  Landakort

 • 20.11.2014

  Studíó A

 • Eru kranar og trunar merki um nýja bólu?

  Í Borgartúni rísa nú turnar og stórbyggingar þvers og krus, mörgum þykir nóg um. Skipulag götunnar hefur farið úr böndunum að mati Hilmars Þórs Björnssonar arkitekts en finnst nýlegt útlit gangstétta...

  Brátt kemur laugardagur, þá verður gaman

  Hanastélið verður á sínum stað á Rás 2 milli klukkan 17:05...

  Asnalegur framámaður

  Enn segir Jón Björnsson af asnamönnum í pistlum sínum af...

  Finnur fréttamaður syngur um samkynhneigð

  Samkynhneigð hefur lengi verið litin hornauga í Færeyjum og...

  Ekkert nema Reykjavík

  Við höfum heimsótt nokkrar nokkrar merkis "borgir...

  "Stjórnvöld brjóta á flóttamönnum"

  Þórhildur Sunna Ævarsdóttir formaður Friðarsamtaka...