Rás 1 - fyrir forvitna

Síðasti starfsdagur Baracks Obama í embætti forseta...
Kvikmyndin Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson...
„Verk Annie Baker hefur greinilega upp á margt að bjóða, en...

Dagskrá

16:35
Þýskaland - Króatía
- HM karla í handbolta
18:25
Táknmálsfréttir
18:35
KrakkaRÚV
18:36
Alvinn og íkornarnir
18:44
Kóðinn - Saga tölvunnar
06:45
Morgunbæn og orð dagsins
06:50
Morgunvaktin
07:00
Fréttir
07:30
Fréttayfirlit
08:00
Morgunfréttir
06:00
Fréttir
06:03
Morguntónar
07:00
Fréttir
07:03
Morgunútvarpið
10:00
Fréttir

RÚV – Annað og meira

Norsku sjónvarpsþættirnir SKAM hafa slegið rækilega í gegn...
Óvænt sending til Lindu í fangelsið dregur fleiri en einn...
Hjartasteinn er feikilega áhrifarík kvikmynd um eldsumbrot...

Trump: Breytinga að vænta í stjórnun landsins

Donald Trump ætlar að sameina bandarísku þjóðina og gera hluti sem hafa verið vanræktir í fjölda áratuga. Þetta sagði hann í ræðu sinni við Lincoln minnisvarðann í Washingtonborg í kvöld eftir hátíð sem haldin var verðandi forsetanum til heiðurs.
20.01.2017 - 01:53

Utanríkisráðherra Grænlands frestar Noregsferð

Utanríkisráðherra Grænlands, Vittus Qujaukitsoq, hefur frestað áformaðri för sinni til Noregs til þess að einbeita sér að máli grænlensku sjómannanna sem voru handteknir vegna gruns um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdóttur.
20.01.2017 - 01:29

Guzman framseldur til Bandaríkjanna

Mexíkóski eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman var framseldur til Bandaríkjanna í dag eftir að síðustu beiðni hans um áfrýjun var hafnað. Guzman er höfuðpaur Sinaloa eiturlyfjahringsins, sem er talinn eiga stóran þátt í morðöldu í Mexíkó og flytur...
20.01.2017 - 01:13

Í gæsluvarðhald vegna hassfundar í Polar Nanoq

Skipverji úr áhöfn Polar Nanoq var úrskurðaður í gæsluvarðhald til mánudags vegna rannsóknar lögreglu á rúmlega tuttugu kílóum af hassi sem fundust í skipinu síðustu nótt. Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi, staðfesti þetta við fréttastofu RÚV...
20.01.2017 - 00:42

Skortur á fjármagni hindrun í loftslagsmálum

Íslendingar ættu að hjóla meira, auka rafbílanotkun og rækta meiri skóg til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Sérfræðingur í umhverfisfræðum segir að landsmenn mættu hafa meiri áhyggjur af loftslagsbreytingum.
19.01.2017 - 19:40

Trump á stuðning þingsins ekki vísan

Verðandi forseti Bandaríkjanna getur ekki reiknað með að eiga stuðning bandaríska þingsins vísan, þó að Repúblikanar séu með meirihluta í báðum deildum þingsins. Þetta segir James Thurber, prófessor við American University, sem rannsakað hefur...

Íslendingar neyslufrekasta þjóðin

Íslendingar eru neyslufrekasta þjóð jarðar samkvæmt vistsporsmælingum á heimsvísu. Neyslan sem skráist á okkur er fyrst og fremst bruðl segir Sigurður Eyberg Jóhannesson, umhverfis- og auðlindafræðingur.
19.01.2017 - 22:38

Engar yfirheyrslur fyrr en á morgun

Það er enginn í yfirheyrslum hjá lögreglu þessa stundina vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Þeim verður þó haldið áfram á morgun. Þetta sagði Einar Guðberg Jónsson lögreglufulltrúi í viðtali í Tíufréttum sjónvarps í kvöld. Þá var ekki búið að taka...
19.01.2017 - 22:13

Spánverjar unnu B-riðilinn

Spánn vann Slóveníu í lokaumferð B-riðils og tryggði sér toppsætið í riðli okkar Íslendinga.
19.01.2017 - 22:10

Noregur áfram í 16-liða úrslitin

Noregur vann Japan með 15 mörkum í lokaumferð A-riðils á HM í handbolta í kvöld.
19.01.2017 - 21:57

KR-ingar einir á toppnum

Fjórir leikir fóru fram í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Stjarnan missteig sig gegn Njarðvík og skyldi KR eftir eitt á toppnum.
19.01.2017 - 21:32

Mannskætt snjóflóð á Ítalíu

Óttast er að á fjórða tug manna hafi farist þegar hótel á Mið-Ítalíu varð fyrir snjóflóði í nótt. Þrír hafa fundist á lífi. Hótelgestir sendu SMS-skilaboð eftir að snjóflóðið rústaði hótelinu þar sem þeir sögðust vera að krókna úr kulda.
19.01.2017 - 21:27
Erlent · Veður

Á þriðja tug við leit á Strandarheiði

Fjórir hópar björgunarsveitarmanna eða um 20-30 manns leita nú á Strandarheiði vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. Þorsteinn Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, sagði skömmu fyrir klukkan níu að leitin hefði engan árangur borið. Hlé var gert á...
19.01.2017 - 21:22

Frakkar með fullt hús stiga í A-riðli

Ísland mætir heimsmeisturum Frakka í 16-liða úrslitum HM í handbolta á laugardaginn. Frakkar unnu alla leiki sína í A-riðlinum.
19.01.2017 - 20:25

Kvöldfréttir: Allt um leitina að Birnu

Einar Guðberg Jónsson, lögreglufulltrúi hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, lýsti því í fréttum hverju rannsóknin á hvarfi Birnu Brjánsdóttur hefði skilað. Fjallað var um gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem lögregla telur að tengist hvarfi Birnu...
19.01.2017 - 20:22