Verri staða leigjenda en íbúðareigenda

13:31 Nærri fimmtungur leigjenda býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað og ver sem nemur meira en 40 prósentum af ráðstöfunartekjum sínum í kostnað af húsnæði. Á sama tíma og vaxandi hluti leigjenda býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað fækkar þeim meðal eigenda húsnæðis.

Vilja fá rússneska friðargæsluliða

13:41  Aðskilnaðarsinnar í Slavyansk í austurhluta Úkraínu óskuðu í dag eftir því að rússneskir...

Leiðsögumenn geti metið heilnæmi

13:20  Veiðimenn fá að selja hreindýrakjöt óstimplað samkvæmt drögum að nýjum...

Tókst að opna í Hlíðarfjalli

13:47  Starfsmönnum í Hlíðarfjalli tókst að opna allar skíðalyftur nema Strompinn...

Sparisjóðsstjórinn fór út fyrir heimildir

Sparissjóðsstjórinn í Bolungarvík fór út fyrir þær heimildir sem útlánareglur sjóðsins gáfu honum og...

Veðrið veldur tekjutapi

Veðrið hefur sett strik í páskavertíðina í Hlíðarfjalli. Ekki var hægt að opna í morgun þriðja daginn í...

Sektaður fyrir að leyfa konunni að keyra

Yfirvöld í Sádí-Arabíu sektuðu þarlendan karlmann um andvirði 27 þúsund króna og lögðu hald á bíl hans...

Frönsku blaðamennirnir komnir heim

Frönsku blaðamennirnir fjórir sem hafði verið haldið í gíslingu í Sýrlandi síðan í júní á síðasta ári,...

1 Morgunútvarp Rásar 2 - sumar 2013

2 Morgunglugginn

3 Útsvar

4 Virkir morgnar flettiborði 2013

5 Poppland flettiborði

Thelma bætti eigið met og syndir úrslitum

Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR gerði sér lítið fyrir og sló dagsgamalt Íslandsmet sitt í 50 metra flugsundi í sínum fötlunarflokki í undanrásum í dag á Opna breska meistaramótinu í sundi sem nú...

Liverpool jók forskot sitt á toppnum

Liverool sigraði Norwich 3-2 á útivelli í fyrsta leik...

Þriðji sigur Hamiltons í röð

Lewis Hamilton sem ekur fyrir Mercedes fagnaði sigri í...

Drottningar etja kappi á ÍR-velli

Hið árlega Drottningamót ÍR í knattspyrnu verður haldið í...

Hawks lögðu Pacers að velli

Úrslitakeppnin í NBA körfunni hófst í nótt. Þrír af fjórum...

Gísli og Björk Íslandsmeistarar

Gísli Kristjánsson úr Lyftingafélagi Reykjavíkur og Björk...

Ólafur Darri leikur Davíð Stefánsson skáld

Raddir fortíðar leika um loftið í húsi við Bjarkarstíg 6 á Akureyri. Þetta er hús Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Hús sem hefur staðið óbreytt í hálfa öld.

Kiss eru Bítlar minnar kynslóðar...

Sagði Tom Morello gítarleikari Rage Against The Machine í...

Rokkað og rennt sér fyrir vestan

Um þrjú þúsund gestir eru á tónlistarhátíðinni Aldrei fór...

Eiginkonuguðspjallið virðist ósvikið

Vísindamenn við þrjá virta bandaríska háskóla telja að...

„Þetta reddast“ á vel við á Ísafirði

Allir lögðust á eitt til þess að hægt sé að halda...

Aldrei fór ég suður í beinni á Rás 2

Rás 2 býður hlustendum upp á beina útsendingu frá...

AA samtökin á Íslandi 60 ára

Félagsmenn AA samtakanna koma ekki sjálfir fram opinberlega fyrir hönd þeirra, en eiga sér þrjá talsmenn sem sinna því hlutverki. Einn þeirra er Sigurður Björgvinsson fyrrverandi skólastjóri. Hann er...

Eurovision-fílingur í Pollapönki

Nú eru aðeins átta dagar þar til hljómsveitin Pollapönk...

Afvikin strönd full af plastúrgangi

Íslensk náttúra, ef svo má að orði komast, er í fyrirrúmi á...

Maus sló í gegn á Aldrei fór ég suður

Það var mikið fjör á Ísafirði í gær þegar Rokkhátíð...

Hvað hlustar Bragi Valdimar á? (í eyru)

Útvarpsþátturinn Tían var á dagskrá Rásar 2 að kvöldi...

Víða opið á föstudaginn langa

Víða er opið í dag, föstudaginn langa, þótt meiri...