Rás 1 - fyrir forvitna

„Ég kappkostaði í þessari bók að nota ævi þessa eina manns...
„Hætturnar sem þarna geta leynst eru náttúrulega...
„Jón, það er eins og við séum að tala við börn í bönkunum...

Dagskrá

17:45
Táknmálsfréttir
18:00
Fréttir
18:10
Veður
18:15
Noregur - Danmörk
- EM kvenna í fótbolta
21:05
Spilaborg
- House of Cards V
17:00
Fréttir
17:03
Tengivagninn
- Verk Andy Warhol, lyklakippuhringur, tónlist og borgir og þéranir
18:00
Kvöldfréttir
- Kvöldfréttir 24.07.2017
18:10
Brot úr Morgunvaktinni
18:30
Inn í heim tónlistarinnar
- með Möggu Stínu
18:00
Kvöldfréttir
- Kvöldfréttir 24.07.2017
18:10
Eldhúsverkin
19:00
Sportrásin
22:00
Fréttir
22:05
Plata vikunnar
- HAM - Söngvar um helvíti mannanna

RÚV – Annað og meira

Nú þegar sumarið er gengið í garð streyma spenntir...
Óvenjulega ómstríður strengjakvartett eftir Mozart, ensk...
„Þingflokkurinn reykti alveg óskaplega og maður var hvort...

Tvö mótsmet féllu á HM í sundi í dag

Hin sænska Sarah Sjöström og hinn breski Adam Peaty settu bæði heimsmeistaramótsmet í dag en HM í sundi fer fram þessa dagana í Búdapest, Ungverjalandi.
24.07.2017 - 18:24
epa06091550 Goalkeeper Sari van Veenendaal (L) and Desiree van Lunteren (R) of the Netherlands, fight for the ball with Ada Hegerberg (top) of Norway during the UEFA Women's EURO 2017 soccer tournament opening match between the Netherlands and Norway
Í BEINNI

Noregur-Danmörk

Úrslitin ráðast í A-riðli EM í Hollandi í dag. Grannþjóðirnar Noregur og Danmörk mætast en báðar þjóðir geta enn komist áfram í 16-liða úrslit.
24.07.2017 - 18:10

Erlend fjárfesting hefði verið velkomin

Hlutur eins ríkasta manns Alaska í væntanlegum kaupum á KEA-hótelunum er minni en fyrstu fréttir hermdu. Þetta segir í frétt vefsins túristi.is en Kristján Sigurjónsson, ritstjóri vefsins, var gestur Síðdegisútvarpsins í dag. Kristján segir þetta...
24.07.2017 - 17:58

Fann dýrmætt Warhol-verk inni í geymslu

Rokkarinn Alice Cooper fann nýverið verk eftir myndlistarmanninn Andy Warhol upprúllað í hólki inni í geymslu þar sem það hefur legið óhreyft í 40 ár. Talið er að verkið geti verið hundruð milljóna króna virði. Það er silkiþrykk sem heitir Litli...
24.07.2017 - 17:40

Fyrsta tapið kom gegn Króatíu

Fyrsta tap íslenska landsliðsins í handknattleik skipað leikmönnum 21 árs og yngri kom í dag en þá tapaði liðið 29-26 fyrir Króatíu. Fyrri hálfleikur leiksins varð íslenska liðinu að falli. Þetta þýðir að liðið endar í öðru sæti D-riðils en...
24.07.2017 - 17:40

„Þetta er bara snjór og klettar“

Það er mikill léttir þegar brattinn á leiðinni á topp K2 í Himalajafjöllum breytist úr 70 til 80 gráðum í 40 til 50 gráður segir John Snorri Sigurjónsson fjallgöngumaður sem stefnir að því að standa á toppi fjallsins á fimmtudag, fyrstur Íslendinga...
24.07.2017 - 17:38

Prófsteinn á frelsi fjölmiðla í Tyrklandi

Réttarhöld hófust í dag yfir sautján tyrkneskum blaðamönnum sem stjórnvöld í Tyrklandi segja að gangi erinda hryðjvuerkasamtaka. Réttarhöldin eru af mörgum talin vera prófsteinn á frelsi fjölmiðla í Tyrklandi.
24.07.2017 - 17:25

AGS segir bjart útlit í efnahag heimsins

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur í heiminum verði 3,5% í ár. Þetta kemur fram í nýbirtri spá sjóðsins.Helstu tíðindi í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins eru að útlit í efnahagsmálum heimsins er bjart. Maurice Obstfeld,...

6000 skipsfarþegar á Akureyri í dag

Met var slegið í fjölda farþega skemmtiferðaskipa á Akureyri í dag þegar tvö stór skip lögðu að höfn. Alls eru um 6.000 skipsfarþegar að spóka sig í blíðskaparveðri í bænum í dag, sem er þriðjungur af íbúafjölda bæjarins.
24.07.2017 - 16:34

Jökulsárlón friðlýst - aðstaða byggð upp

Jökulsárlón verður friðlýst og hluti af Vatnajökulsþjóðgarði. Þjóðgarðurinn mun þar með ná frá hæsta tindi Vatnajökuls niður að sjó. Fyrir dyrum er uppbygging á svæðinu en stjórnun þess hefur verið í ólestri að sögn skrifstofustjóra...
24.07.2017 - 16:27

Grunaður um taka myndir í kvennaklefanum

Fyrrverandi starfsmaður sundlaugarinnar á Sauðárkróki sætir rannsókn lögreglu fyrir að hafa tekið myndir af sundlaugargestum í kvennaklefanum. Þetta staðfestir yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi vestra sem rannsakar málið. Manninum...
24.07.2017 - 15:33

Dauðadómar fyrir raðmorð í „Hryllingshúsinu“

Indverskur dómstóll dæmdi í dag þarlendan kaupsýslumann og þjón hans til dauða fyrir að myrða konu í glæsihýsi sem hefur fengið viðurnefnið „Hryllingshúsið“. Líkamsleifar átján fórnarlamba til viðbótar fundust í húsinu og umhverfis það.
24.07.2017 - 15:30

Mikil þátttaka í erfiðu Dyrfjallahlaupi

Mikil þátttaka var í fyrsta Dyrfjallahlaupinu sem var haldið um helgina. Hlaupið var í kringum Dyrfjöll í tilefni af 100 ára afmæli UMFB, Ungmennafélags Borgarfjarðar en fjöllin standa við Borgarfjörð eystra. Keppendur segja 23 kílómetra langa...
24.07.2017 - 14:49

Hætta að berjast fyrir tilraunameðferð Charlie

Foreldrar hins ellefu mánaða Charlie Gard hafa hætt baráttu sinni fyrir því að fara með drenginn til Bandaríkjanna til tilraunameðferðar.
24.07.2017 - 14:52

Ljósleiðari rofnaði á Vestfjörðum

Ljósleiðari á Vestfjörðum hefur rofnað og því eru truflanir á útvarps- og sjónvarpssendingum á fjörðunum. Vodafone er að meta hve bilunin er umfangsmikil. Búið er að kalla út viðgerðarteymi.
24.07.2017 - 14:34